Auglýsingavörur
Merktar kynningarvörur eru nauðsynlegur þáttur í markaðssetningu fyrirtækja. Vörurnar festa nafn viðkomandi fyrirtækis í hugum þeirra sem nota þær og auka velvild til fyrirtækisins. Það skilar sér svo aftur í auknum viðskiptum.

Motif selur viðtækt úrval af auglýsinga og gjafavörum. Afgreiðslutími er frekar hraður og vörurnar eru vandaðar.

Motif er í samvinnu við auglýsingastofuna Grafika um gerð vinnuteikninga fyrir prentun og metnaður er lagður í að merkingar séu fallega uppsettar og auðlæsar. 

Vinsælast

  • Kaffibolli 93957

    Vel stór Keramik bolli með mattri áferð, hægt að skrifa(merkja)bollann með krít(fylgir ekki með) Tekur 350 ml. Kemur í kassa. Stærð bolla ø81 x 97 mm | Kassi 102 x 118 x 88 mm
    Sale!