Auglýsingavörur
Merktar kynningarvörur eru nauðsynlegur þáttur í markaðssetningu fyrirtækja. Vörurnar festa nafn viðkomandi fyrirtækis í hugum þeirra sem nota þær og auka velvild til fyrirtækisins. Það skilar sér svo aftur í auknum viðskiptum. Motif selur viðtækt úrval af auglýsinga og gjafavörum. Afgreiðslutími er frekar hraður og vörurnar eru vandaðar. Motif er í samvinnu við auglýsingastofuna Grafika um gerð vinnuteikninga fyrir prentun og metnaður er lagður í að merkingar séu fallega uppsettar og auðlæsar.