Fylgihlutir fyrir síma

 • FS97368 Þráðlaus heyrnartól

  Heyrnartól úr ABS og PVCM með bluetooth, 4 tíma ending á hleðslu. Hægt að svar símtölum, hækkun og lækkun á hljóðstyrk og tengist spilunarlista á símum Fylgir USB/micro-USB snúra til hleðslu. Kemur í  EVA öskju. Stærð öskju: ø90 x 35 mm
 • Skjáklútur FYP11010

  Anti-Static Microfiber skjáklútur 15 x 15cm Hægt að prenta allt svæðið með öllum litum
 • Universal mini lenses FS97387

  Þrjár linsur saman í pakka. Kjörið fyrir snjalltækin.

  Efni ABS og áli

  1 smella, 1 macro linsa(x10), 1 angular linsa(0,67x)1 fisheye linsa(180º), 2 linsu lok og flauelspoki.

  Kemur í boxi, stærð 137 x 95 x 25 mm

 • Lyklakippa með snertitoppi og skjáhreinsi FS93358

  Lyklakippa úr ABS með snertitopp og skjáhreinsi fyrir snjalltæki

  Stærð 19 x 55 x 9 mm

 • Rafmagnstengill fyrir USB #FS97362

  USB hleðsla fyrir USB tengi úr  ABS.

  Með 2 port 5V/1-2.1A.

  Stærð 62 x 42 x 23 mm

 • Ferðahleðslupakki #FS97326

  Hleðslubattery og USB hleðslusett,ABS.

  Meðfylgjandi er hleðslubanki lithium(2.000 mAh) og USB/micro USB snúra

  Líftími yfir 500 hleðslur. Rafmagnsinnstunga og 5V/1A bílahleðsla.

  Kemur í gjafaösku úr EVA

  Stærð öskju: 112 x 80 x 45 mm

 • USB fjöltengi #FS97318

  USB 2.0 hub

  USB fjöltengi með 4 portum

  USB 2.0 hub. 4-port.

  Stærð 52 x 41 x 12 mm

 • Bílahleðslutæki fyrir USB snúrur #FS97316

  USB bílahleðsla úr ABS með 2 5V/1-2,1A outputs.

  Stærð 37 x 80 x 26 mm

  Til í svörtu og hvítu
 • Vatnsheldur poki fyrir snjalltæki #FS58315

  Vatnsheldur poki fyrir snjallsíma úr PVC, hægt að nota símann í gegnum plastið.

  Fyrir allt að 5.5'' smartphone.

  Stærð 100 x 220 mm

  Waterproof

 • Hleðslubanki með sogskálum #FS97353

  Ferðahleðsla úr ABS með sogskálum. Lithium batterý(3.800 mAh)

  Líftími yfir 500 hleðslur.Með 5V/1A input/output. Innifalin USB/micro-USB hleðslusnúra.

  Battery stærð: 123 x 50 x 14 mm | Stöð/festing: 65 x 58 x 10 mm

 • Hleðslubanki #FS97323

  Ferðahleðsla úr áli með Lithium battery(2.200 mAh)

  Líftími yfir≥ 500 hleðslur með 5V/1A input/output.

  Fylgir hleðslusnúra USB/micro USB

  Stærð 95 x 23 x 22 mm

 • Hleðslupinni #FS97311

  Ferðahleðsla úr ABS með Lithium batterý(2.000 mAh)P

  Líftími yfir 500 hleðslur, fylgir USB/micro-USB hleðslusnúra.With 5V/1A input/output.

  Stærð 96 x 22 x 24 mm

 • Heyrnatól #FS97360

  Heyrnatól með  1,25 m snúru

  Kemur í ABS box

  Stærð box 60 x 64 x 16 mm

 • Heyrnatól #FS97358

  Heyrnatól úr ABS, 1,2 metra snúaEarphones.

  Kemur í PP öskju, stærð öskju ø55 x 20 mm