Fylgihlutir fyrir síma

 • USB fjölhleðslutengi #FS97157

  3-in-1 USB kapall fyrir snjalltæki með micro USB, Lightning® (MFI certified) og Type C USB tengi. Kemur í boxi. Kapall: 1020 mm | Box: ø75 x 36 mm Kemur í hvítu Merkjanlegt
 • Þráðlaus heyrnatól #FC5501

  Þráðlaus Bluetooth heyrnatól með silicone töppum. Hægt að taka á móti símtölum. Gott  stillanlegt hljóð Fylgir. USB snúra með standard 3.5 mm og micro USB plug, lithium battery og leiðbeiningum Hvert stykki í öskju Stærð öskju
  • Lengd: 6.50 cm.
  • Hæð: 2.70 cm.
  • Breidd: 6.00 cm.
  • Þyngd: 56.00 g
 • Gjafasett #FC7450 hleðslubanki,mini hátalari, USB minnislykill og penni með snertitoppi fyrir snjalltæki

  Gjafasett með hleðslubanka 4000Plus. • BoomBox þráðlausum mini hátalara (bluetooth version 3.0) með flottu hljóðiwith • USB 16 GB minnislykli . • Athos penni með snjalltoppi fyrir snjalltækin Leiðbeiningar fylgja Stærð öskju
  • Lengd: 16.50 cm.
  • Hæð: 6.00 cm.
  • Breidd: 15.20 cm.
  • Þyngd: 592 gr.
   
 • Hleðslubanki og hátalari #FC7602

  Hleðslubanki(3500mAh/3.7V) með innbyggðum hátalara . Hægt að hlaða flest alla snjallsíma og tæki(Input: 5V-1A. Output: 5V-1A). • Innbyggður hátalari með flottu hljóði. Með USB/audio snúru með  standard 3.5mm plug and micro USB connector. Leiðbeiningar fylgja. Hvert stk í öskju. Stærð
  • Radíus: 3.00 cm.
  • Lengd: 14.10 cm.
  • Þyngd: 200 gr.
  The 2-in-1 PowerSound 3500 complies with European directives. When you share the powerbank capacity (mAh) by the ability of the battery in your mobile device (mAh), you know approximately what percentage or how often you can charge your mobile device. Each piece in a box.
 • Flottur retro hátalari #FC8212

  Endurhlaðanlegur þráðlaus hátalari í vintage útliti. Bluethooth 4.2. Silicone stjórnborð, ofin textíllklætt hús með leður höldu(hægt að taka af). Auðvelt í notkun með flest öllum snjallsímum og tækjum. Einnig hægt að nota SD kort. Innifalin micro-USB/audio cable (about 51 cm) with standard 3.5 mm plug, endurhlaðanlegt li-ion battery (2000mAh) og leiðbeiningar. Hvert stykki kemur í gjafaöskju. Stærð
  • Lengd: 18.50 cm.
  • Breidd: 5.50 cm.
  • Hæð: 11.50 cm.
  • Þyngd: 674 gr.
 • Þráðlaus hátalari#FC5920

  Endurhlaðanlegur þráðlaus hátalari(Bluetooth version 3.0) í málm boxi. Fín hljóðgæði, tíðni: 200Hz-20Khz. Power 3W. Auðveldur í notkun og tilvalin fyrir flest alla farsíma og spjaldtæki sem notast við bluetooth. Einnig hægt að nota SD kort. Fylgir USB / Audio cable (approx. 51 cm) with standard 3.5 mm plug, rechargeable battery and instructions. Hvert stk í öskju. Stærð
  • Radíus: 6.00 cm.
  • Hæð: 4.90 cm.
  • Þyngd: 255.00 g.
 • FS97368 Þráðlaus heyrnartól

  Heyrnartól úr ABS og PVCM með bluetooth, 4 tíma ending á hleðslu. Hægt að svar símtölum, hækkun og lækkun á hljóðstyrk og tengist spilunarlista á símum Fylgir USB/micro-USB snúra til hleðslu. Kemur í  EVA öskju. Stærð öskju: ø90 x 35 mm
 • Skjáklútur FYP11010

  Anti-Static Microfiber skjáklútur 15 x 15cm Hægt að prenta allt svæðið með öllum litum
 • FND371002

  Tryggir grip á símanum þínum Stærð 3.8x2.1x0.6cm Ýmsir litir Lágmarkspöntun 1.000.stk
 • Universal mini lenses FS97387

  Þrjár linsur saman í pakka. Kjörið fyrir snjalltækin.

  Efni ABS og áli

  1 smella, 1 macro linsa(x10), 1 angular linsa(0,67x)1 fisheye linsa(180º), 2 linsu lok og flauelspoki.

  Kemur í boxi, stærð 137 x 95 x 25 mm

 • Lyklakippa með snertitoppi og skjáhreinsi FS93358

  Lyklakippa úr ABS með snertitopp og skjáhreinsi fyrir snjalltæki

  Stærð 19 x 55 x 9 mm

 • Vatnsheldur poki fyrir snjalltæki #FS58315

  Vatnsheldur poki fyrir snjallsíma úr PVC, hægt að nota símann í gegnum plastið.

  Fyrir allt að 5.5'' smartphone.

  Stærð 100 x 220 mm

  Waterproof

 • Heyrnatól #FS97360

  Heyrnatól með  1,25 m snúru

  Kemur í ABS box

  Stærð box 60 x 64 x 16 mm

 • Heyrnatól #FS97358

  Heyrnatól úr ABS, 1,2 metra snúaEarphones.

  Kemur í PP öskju, stærð öskju ø55 x 20 mm

 • Sjálfustöng #FS97086

  Sjálfustöng úr EVA og stainless steel með 3,5mm stereo snúru og smellitakka

  Stækanleg um 615 mm.

  Stærð 45 x 140 x 30 mm

 • Símafesting í bíl #FS97338

  Símafesting í bíl úr ABS

  Stærð 50 x 97 x 28 mm

  Til í svörtu og ljós gráu
 • Sjálfustöng #FS97073

  Sjálfustöng Horfðu á lífið frá öðru sjónarhorni PVCF og stainless steel. Lengjanleg upp í 1.m Stærð 45 x 215 x 30 mm
 • Snertitoppur fyrir snjalltæki #FS97320

  Snertitoppur úr ABS

  Stærð 27 x 62 x 2 mm

  Til í svörtu,rauðu,bláu og silfur satin
 • Snúruspenna #FS97315

  Snúruspenna til að halda skipulagi á snúrunum

  Efni Silicone

  Stærð 46 x 30 x 19 mm

  Til í bláu,ljós bláu og lime grænu
 • Skjáhreinsir með snertitoppi #FS97307

  Skjáhreinsir með snertitoppi

  Stærð  62 x 30 x 12 mm

  Til í nokkrum litum
 • Kortahulsa og farsímahengi #FS94446

  Kortahulsa úr silicone með hengi fyrir snjallsíma að auki

  Kortahulsa: 57 x 86 x 4 mm | silicone band: 420 mm

  Til í sjö litum
 • Kortahulsa á snjallsíma #FS93320

  Kortahulsa sem límist á snjallsíma

  Stærð 57 x 87 x 3 mm

  Sjö litir
 • Kortahulsa á snjallsíma #FS93321

  Kortahulsa sem límist á snjallsímahulstur eða bak símans

  Efni Silicone

  Stærð 57 x 96 x 5 mm

  Sex litir
 • FYP16030 standur fyrir síma og spjaldtölvur

  Samanbrjótanlegur standur fyrir snjallsíma og spjaldtölvur

  Litir í CMYK prentun

  Efni: Plastic ABS + PU gel

  Stærð vörur: opin 26x4x0.3cm

  samanlögð 13.3x4x0.6cm

  Max Logo stærð: 2 parts of 60x24mm

 • FYP11041A Skjáklútur

  Míkrófiber klútur, til þurrkunar á skjásímum og gleraugum

  Prentun í CMYK, mynd eða Spot PMS litir

  Efni: 250 gsm double-side brushed microfiber

  Stærð: 17.5x15cm

  Alprentanlegur á báðar hliðar

 • Sólarsellu hleðslutæki FMO8573-03

  Frábært sólarsellu hledslutæki, 11000 mAh. Passar snjallsímum, spjaldtölvum og fleirum raftækjum. Output DC5V/1A og DC5V/2A
 • Hleðslubanki FMO8839-05

  Hleðslubanki 8000 mAh í áli fyrir farsíma. Til í bláu rauðu og laxableiku
 • Bluetooth hátalari FMO8644-03

  Bluetooth hátalari i ABS. Output data: 2W, 40hm og 5V.