bluetooth
-
Flottur retro hátalari #FC8212
Endurhlaðanlegur þráðlaus hátalari í vintage útliti. Bluethooth 4.2. Silicone stjórnborð, ofin textíllklætt hús með leður höldu(hægt að taka af). Auðvelt í notkun með flest öllum snjallsímum og tækjum. Einnig hægt að nota SD kort. Innifalin micro-USB/audio cable (about 51 cm) with standard 3.5 mm plug, endurhlaðanlegt li-ion battery (2000mAh) og leiðbeiningar. Hvert stykki kemur í gjafaöskju. Stærð- Lengd: 18.50 cm.
- Breidd: 5.50 cm.
- Hæð: 11.50 cm.
- Þyngd: 674 gr.
-
Ljósapera með innbyggðum hátalara #FC7631
Orkuvæn 5 watta LED pera(E27) með þráðlausum innbyggðum hátalara. Tengjanleg í gegnum bluetooth tæki. Peruna er hægt að stilla í fjölda lita með fjarstýringu(fylgir með ásamt batteríi og leiðbeiningum) Hver pera í sér boxi. -
FS97368 Þráðlaus heyrnartól
Heyrnartól úr ABS og PVCM með bluetooth, 4 tíma ending á hleðslu. Hægt að svar símtölum, hækkun og lækkun á hljóðstyrk og tengist spilunarlista á símum Fylgir USB/micro-USB snúra til hleðslu. Kemur í EVA öskju. Stærð öskju: ø90 x 35 mm