Útivistarvörur

 • Ferðatannbursti #FS94855

  Ferðatannbursti fellur inn í PP husltur sem breytist í handfang Stærð í hulstri: 111 x 21 x 15 mm
 • Bolli F94617

  Tvöfaldur í roðinu - eða þannig! Léttur bolli, PP, að taka með í útileguna eða í strætó. 450 ml. ø85 x 170 mm. Litir: svartur, blár og rauður fyrir innan gegnsætt hulstur.  
 • Hitabrúsi F94615

  Hitabrúsi, litabrúsi, raudur eða blár, úr ryðfríu stáli. 500 ml. ø 69 x 238 mm.
 • Hitabrúsi F94610

  Traustur úr rydfríu stáli 500 ml. ø 67 x 240 ml.
 • Hitabrúsi F94631

  Skemmtilegur stíll á tessum hitabrúsum ú áli og AS. 650ml. ø66 x 240ml. Litir: hvítur, grár, svartur, blár og grænn.
 • Vatnsbrúsi F94622

  Vatnsbrúsi. AS. 640ml. ø73 x 210ml Smáatriðin eru að gera það ("Less is more") - í litunum rauðu, svörtu og bláu.
 • FYP05008

  Hjartalaga endurskinsmerki

  Kemur í neon gulu og silfur 10cm kúlukeðja til að hengja

  Stæðr: 50mm (L) x 50mm (H)

 • Endurskinsborði FYP05006A

  Endurskins armband (slap-on)

  Til í gulu og silfur

  Stærð: 3 cm x 40 cm

  Max merking: 285 x 18mm

  Ráðlagt að hafa merkingar í hófi til að endurskin virki
 • Strandtaska FB40075

  Stíll á ströndinni! Starndtaska í 600D polyester 39x33x17 cm. Frá Bercato.
 • Nestistaska FB40100

  Cooler Basket Jute. Nestistaska med kælingu, að sjálfsögðu. Drapplituð og svört. Stærð: 36x25x25 cm