Tilsniðnir og prentaðir dúkar (eftir óskum) FYP39007A

Dúkar

Við bjóðum tilsniðna og prentaða borðdúka sem klæða forhlið og hliðar á borði.

Viðskiptavinurinn getur ráðið stærðinni.

Þessir dúkar eru kjörnir í sýningabásum eða móttökum

Stærðir geta verið t.d : 60 x 180 cm , 90 x 210 cm eða 100 x 200 cm, eða í raun hvaða breidd og lengd sem er innan skynsamlegra marka.

Prentflötur: Allur dúkurinn. Prentað í fjórum litum CMYK

Viðskiptavinur kemur með eigin hönnun eða við hönnum fyrir hann og útbúum vinnuteikningu til prentunar.

Dúkarnir eru úr mjúku polyester

Líka hægt að láta sníða og prenta venjulega borðdúka sem ekki eru tilsniðnir

Lágmarkspöntun 1 stk

Categories: , Tag: