Eldhúsvörur

 • Kaffimál með loki #FC3511.98

  Kaffimál úr tvöföldu BPA-fríu plasti. Fullmerkjanlegt í öllum litum. Hentar ekki fyrir uppþvottavélar Tekur 350 ml. Framleitt í Þýskalandi. Lágmarksmagn 500 stk Stærð
  • Radíus: 9.50 cm
  • Hæð: 15.50 cm
  • Þyngd: 122.00 gr
 • Glasamotta #FS93828

  Glasamottur úr korki. Stærð  ø100 x 5 mm
  Merkjanlegar bæði með laser og prentun
  Environmentally friendly item
 • Glasamotta #FS93827

  Glasamotta merkjanleg með laser eða prentun.
  Stærð 100 x 100 x 5 mm
  Environmentally friendly item
 • Kaffibolli #FR04374

  Keramic bolli, hægt að fá alveg hvítan eða með lit að innan, fjölmargir litir Stærð Ø 9x10,4 cm  
 • Nettur bolli #FR04362

  Keramic bolli - fjölmargir litir Stærð Ø 8,2x8,6 cm Magn: 230ml

 • Kúpt skeið og mini rifjárn saman í setti #FMB60042

  Kúpt skeið og rifjárn saman í setti  
 • Ostaáhöld 3 í setti #FMB60039

  Þrjú áhöld til að nota við ostabakka. Kemur í gjafaöskju  
 • Vasapeli, sérhönnuð trekt fylgir #FMV78635606

  Smart vasapeli með trekt, auðvelt að hella á hann.  
 • Vasapeli #53117-10

  Stainless steel hip flask with leather imitation casing, volume 200 ml. Hægt að festa hulsu á belti  
 • Andgift,vasapeli #54333-CR

  Stainless steel hip flask, volume 180 ml.  
 • Kristalsglös(vatns)350ml #04425-TR

  Six-part set of glasses with colorful bottom and volume 350 ml.
  BOHEMIA Kristall
 • Kristalsglös(skot) 60ml #04426-TR

  Six-part set of alcohol glasses with colorful bottom and volume 60 ml.
  BOHEMIA KRISTALL
 • Kveikjari #FC4467

  Smart langur kveikjari, hentar sérlega vel í kerti og luktir Matte metal, refillable lighter with adjustable flame. Each piece in a box. Hægt að láta merkja í magni
 • Diamant Sabatier Riyouri hnífablokk #FC8881.44

  6 hnífablokk úr natur eik með hnífum frá Diamond Sabatier Riyouri Inniheldur stóran kokkahníf, santoku hníf, tómata hníf, brauðhníf og almennan eldhúshníf. Kemur í öskju Stærð
  • Lengd: 20.50 cm.
  • Hæð: 36.00 cm.
  • Breidd: 16.50 cm.
  • Þyngd: 2,350 gr
 • Skruðbretti 3 í hólfi #FC4871

  Litaglöð skurðbretti til að aðgreina notkun. Grænt fyrir grænmeti og ávextir, rautt fyrir kjöt og blátt fyrir fisk. Kemur í silfurlituðu statífi Stærð öskju
  • Lengd: 33.00 cm.
  • Þykkt öskju: 8.00 cm.
  • Breidd: 23.00 cm.
  • Þyngd: 1,000 gr
 • Ofnhanskar #FC3307

  Þykkur ofnhanski úr 100% bómull. Fóðraður með flannel.
 • #FC6416 Vatnsbrúsi

  Notendavænn vatnsbrúsi úr hreinu BPA-FRÍU Tristan.Með AUTOSEAL® þrýstitappa . Vökvagatið lokast sjálfkrafa eftir hvern sopa . Uppþvottavélaheldur. Leiðbeiningar fylgja. Magn 720 ml. Contigo® The best in quality, design and technology. Immediately recognisable by its sleek and stylish design, strong and solid. The innovative Contigo® water bottles and thermo cups are odourless, tasteless, BPA-free and based on the revolutionary AUTOSEAL® or AUTOSPOUT® technology (2 year warranty). Closed the spout is protected from dirt and microbes. The drinking bottles are operated one-handed and guaranteed to be 100% leak-free, socan be used on the go. Our top favourites for a durable promotion! Stærð
  • Radíus: 7.60 cm.
  • Hæð: 27.00 cm.
  • Þyngd: 172.00 g.
  • Magn innihalds: 720 ml
 • Keramik krús #FC2808

  Góður keramik bolli með möguleika á fullri lita prentun. Uppþvottavélaþolin. Tekur 400 ml. Lágmarks pöntun 36 stk Stærð
  • Radíus: 8.00 cm.
  • Hæð: 9.30 cm.
  • Þyngd: 300.00 g.
  • Magn: 400 ml
 • Gjafasett með upptakara og flöskutappa #5063

  Tveggja hluta gjafasett úr möttu stáli. Upptakari og flöskutappa. Kemur í öskju. Stærð
  • Lengd: 13.80 cm.
  • Hæð: 2.50 cm.
  • Breidd: 11.00 cm.
  • Þyngd: 225 gr
 • Tappatogari #FC3938

  Smart og fyrirferðalítill stainless steel tappatogari, sérlega góður fyrir loftþéttar kampavínsflöskur og aðrar vínflöskur með korktappa Stærð
  • Radíus: 3.50 cm.
  • Hæð: 5.50 cm.
  • Þyngd: 55 gr
 • Vínglas #FC4509

  Vínglas úr glæru BPA-FRÍU Tritan copolyester. Fislétt, illbrjótanlegt og uppþvottavélahelt glas. Hentar vel á viðburði, tónleika og fleiri staði þar sem er glerbann einnig í ferðalög og útivist. Stærð
  • Radíus: 7.90 cm.
  • Hæð: 21.20 cm.
  • Þyngd: 74 gr
  • Magn: 300 ml
 • Flöskukælir #FC6882

  Vínflöskukælir, tvöfaldur úr stainless steel Kemur í öskju Stærð
  • Radíus: 12.00 cm.
  • Hæð: 19.30 cm.
  • Þyngd: 715 gr
 • Framreiðsluborð úr bambus #FC3948

  Fallegt olíuborið framreiðslubretti úr bambus. Beautiful bamboo serving board. Kemur í öskju Stærð
  • Lengd: 38.00 cm.
  • Þykkt: 1.20 cm.
  • Breidd: 15.00 cm.
  • Þyngd: 375 gr
 • Salt og piparkvörn #FC4648

  Flottar salt og piparkvarnir úr möttu burstuðu stáli. Auðvelt að fylla á. Stærð
  • Radíus: 3.30 cm.
  • Hæð: 11.70 cm.
  • Þyngd: 126.00 gr
 • Svunta #FC3630

  Svunta úr bómull(130g/m²) með vasa Stærð
  • Lengd: 90.00 cm.
  • Breidd: 58.00 cm.
  • Þyngd: 90.00 gr
 • FS93873

  Tvöföld glös, henta vel undir heita drykki. Stærð 90.ml  
 • FC563044 Ostabakki með hnífum

  Ostabakki með fjórum hnífum Lengd 20 cm. Breidd 20 cm Hæð 6 cm Hægt að merkja með lazermerkingu
 • FC704594 Grillsvuntusett

  Vönduð svunta með vasa og ofnhanska, salt og pipar staukar, áhöld úr ryðfríu stáli. Varan stenst kröfur Evrópusambandsins (2004/1935/CE).
 • FC 688201 Vínkælir

  Vínkælir úr stáli. Hægt að merkja í einum lit eða lazermerkja. Ummál 12.00 cm. Hæð: 19.30 cm.  
 • FC324604 Vatns/bjórglas

  Grannt og gripgott vatns/bjórglas, uppþvottavélarþolið Tekur 300ml.
 • FC450904 Vínglas

  Vínglas, óbrjótanlegt, létt og uppþvottavélarþolið Efni: made of clear, transparent BPA-free Tritan copolyester Tekur 300ml