Um okkur

Fyrirtækið Motif selur auglýsinga og gjafavörur til fyrirtækja og félagasamtaka í magni.
Við leggjum okkur fram um að veita góða þjónustu og góðar vörur.
Við leggjum metnað í að merkingar séu vel heppnaðar.

Eigandi Motif er Guðrún Anna Magnúsdóttir grafískur hönnuður
Kennitala Motif er 481106-1840