Motif auglýsingavörur

Auglýsingavörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

Motif auglýsingavörur selja merktar eða ómerktar vörur í magni. Merktar vörur er gott að kaupa tímanlega fyrir notkun. Verð fer eftir stykkjafjölda í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.

 • Bakpoki FAABK010

  Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.
 • Tvöföld flaska, 400 ml – FAABT010

  Þessi 400 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.
 • Tvöföld flaska, 800 ml – FAABT012

  Þessi 800 ml flaska (770 ml nettó) er tveggja laga og úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum og fjórum mismunandi stærðum. Hægt að merkja.
 • Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013

  Tvöföld flaska, 1100 ml - FAABT013 Þessi 1100 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.
 • Bolli úr ryðfríu stáli, 300 ml – FMO6873

  Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli með karabinerhandfangi. Rúmar 300 ml. Stærð: 8,9 x 11,0 cm [þvermál x hæð]. Hægt að merkja. Fæst í fimm mismunandi litum.  
 • Bolli úr ryðfríu stáli, 220 ml – FMO8313

  Tvöfaldur bolli úr ryðfríu stáli með karabiner handfangi. Tekur 220 ml. Stærð: 6,5 x 7,5 cm [þvermál x hæð]. Handfang fæst í nokkrum litum. Hægt að merkja með laser eða stimpilprentun.
 • Nestistaska úr endurunnu polyester FC4128

  Nestistaska úr endurunnu polyester Nestistaska úr RPET600D polyester. Taskan er með rúmgóðum vasa að framan, rúlluloki, frönskum rennilási og handfangi. Þessi rúmgóða taska er einangruð að innan með veglegri álfilmu þannig að hún hentar einnig sem kælitaska. GRS vottuð. Endurunnið efni: 65%. Uppfyllir kröfur um sjálfbærni. Rúmmál töskunnar er ca 5 lítrar. Hægt er að merkja vasann með lógói í einum lit með silkiþrykki (silk screen print). Fæst í ólívugrænu og svörtu.
 • Staflanlegir keramik bollar án handfangs FC138310

  Staflanlegir bollar án handfangs. Framleiddir úr hágæða keramik með mattri áferð að utanverðu og háglans að innan. Hentar flestum kaffivélum. Hægt að merkja bollann. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 200 ml. Fæst í þremur litum, svörtum, hvítum og ólívugrænum.
 • Smart axlartaska FXDP763.20

  Þetta er hinn fullkominn ferðafélagi, hentar bæði í styttri ferðir og lengri. Fjölnota taska fyrir öll kyn. Hannað til þess að falla vel á líkamanum. Gott pláss fyrir bæði síma og veski. Hægt að stilla axlarbandið. Efni úr endurunnum pólíester. Fæst í sjö mismunandi litum. Hægt að merkja með lógói.
 • Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001

  Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í  flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni.  Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser.
 • Retro derhúfa #FMO8594

  Retro derhúfa #FMO8594 Derhúfa sem er merkjanleg í öllum litum. Margir litir
 • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

  Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
 • Vatnsvarin bakpoki #FABK011

  Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark
 • Endurunninn flísjakki#FXDT9800

  Endurunninn flísjakki#FXDT9800 Unisex flísjakki úr endurunnum 320 G/M² polyester, OEKO-TEX vottað. Til í stærðum XXS-3XL
 • Endurunninn álpenni FC1052.32

  Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara.  71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun.

 • Ferðabolli úr endur-unnu plasti FXDP437.101

  Ferðabolli úr endurunnu plasti Tana tvöfaldur ferðabolli, 900 ml, úr 80% endurunnu efni. Bollinn er með snúningsloki með opi fyrir rör eða sopa og lokun. Ferðabollinn er með þægilegu handfangi og grannur botninn passar fyrir flesta bílaglasahaldara. Bollann má handþvo en ekki setja í uppþvottavél. Stærð: Hæð 24,1cm og breidd 8,9 cm. Litir blár, svartur og hvítur. Bollarnir eru áprentanlegir í 1 til 5 litum. FERÐABOLLARNIR KOMA Á LAGER ERLENDIS 26. FEBRÚAR
 • Tvöfaldur kaffibolli FXDP437.213

  Tvöfaldur kaffibolli úr stáli, fullkominn fyrir kaffivélina. Framleiddur úr 100% RCS vottuðu stáli. RCS vottun tryggir fullkomna birgðakeðju endurunninna efna. Aðeins handþvottur ekki uppþvottavél.

  Endurunnin vara. BPA frí. Rúmtak 300ml.

  Stærð. Hæð 9,7 x  breidd 8,3 cm

  Til í bláu, hvítu, svörtu og silfri.

  Hægt að merkja með lógói og nafnamerkja. Laser merking

 • Gagna/hleðslukapall #FMO2156

  Gagna/hleðslukapall #FMO2156 (480Mbps) Týpa C í C. Auka tengi fyrir Týpu C/A og týpu C í apple tengi og Micro B tengi. Og geymsluhólf fyrir Micro og Nano sím/gagnakort. Einnig fylgir pinnatól til að koma fyrir sím/gagnakortum. 100 stk lágmarkspöntun, merkjanlegt
 • Hitabrúsi #FXDP430.11

  Hitabrúsi #FXDP430.11 Tvöfaldur stálhitabrúsi með loki sem hægt er að nota sem bolla Stærð 24,5 x 6,8 cm Merkjanlegir með logo og nafni
 • Hettupeysa #FXDT9402

  Hettupeysa #FXDT9402 Peysa sem hentar fyrir öll, úr 50% endurunni bómull og 50% lífrænni bómull, margir litir og hægt að fá buxur FXDT9500 við marga litina. Stærðir upp í 3XL Merkjanlegar  
 • Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885

  Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun  
 • Endurskinsmerki vottuð

  Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit og neongulu Kúlukeðja til að hengja Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Hægt að nota tilbúin form Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja Lágmarkspöntun 250 stk Vottað CE  EN 17353.2020 Hér eru vottorð
  0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS  
 • Endurunninn stálbolli #FMO6934

  Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm  
 • Penni FS81139 úr áli

  Penni FS81139 úr áli Smart snúningspenni úr áli sem kemur í gjafaumslagi. Snjallpúði á toppnum og blátt blek. Hægt að áprenta eða lasermerkja. Til blár og svartur eða allur svartur.
 • Bómullarpoki með rennilás #FS92926

  Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Poki úr 100 %, 280 g/m² bómull með rennilás og innri vasa. Langar höldur. Stærð 48 x 40  x 15  mm | Innri vasi: 18 x 14 mm
 • Endurunninn sundpoki #FXDP762.68

  Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur
 • Endurunnir brúsar #FXDP433.27

  Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir  
 • Stór taupoki #FS92327

  Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir
 • Ferðabolli #FXDP435.02

  Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
 • Vinga taska #V762007

  Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk
 • Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar

  Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5  virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni.
 • Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951

  Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951 frá Urban Vitamin, fylgja tengi fyrir allar innstungur, tekur 10,000mAh. Segulhleðsla sem hleður sig meðan hann getur hlaðið önnur fimm tæki. Með tengi fyrir androids og iphones. 50% hleðsla á 30 mín. Stærð 3,5 x 8,6 x 8,6 cm Merkjanlegur Þessi vara getur tekið lengri tíma í afgreiðslu