Pokar
Motif auglýsingavörur bjóða úrval af margnota pokum. Taupokar svo sem sérmerktir bómullarpokar, endurunnir pokar og aðrir umhverfisvænir pokar eru vinsælir.
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm Merkjanlegir -
Bakpoki með endur-skini # FIM6238
Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir með endurskinsrönd. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum -
Þykkur bómullarpoki FS92937
Juco poki (275 g/m) úr 100% bómull (120 g/m). Innri vasa með rennilás. Handföng úr tvílitum bómullarbandi. Stærð: 370 x 410 x 90 mm. Hægt að merkja á báðum hliðum og á innri vasa -
Sterkur og afar vandaður margnota poki úr endurunni bómull #FXDP762.543
Endurunninn 330 g/m2 bómullarpoki í þremur litum. Stærð 40 x 6 x 37 Merkjanlegur, lágmarksmagn 50 stk -
Bakpoki með þjófa-vörn. Bobby soft art. FXDP705.869
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu. Stækkanlegur að ofan. Í aðalhólfinu er m.a. bólstrað 15,6" fartölvuhólf, og snjallvasar. Innbyggð USB hleðsla. Pokinn er úr endurnýttu og vatnsfráhrindandi efni. Framleitt úr R-pet efni og AWARE™ sporefni. Hver Bobby Soft endurnýtir 39 plastflöskur. Skráð hönnun®. Frekari upplýsingar neðar á síðunni á ensku.
-
Poki úr gallaefni #FMO6420
Innkaupapoki með löngum höldum úr 50% endurunni litaðri bómull og 50% bómull. 250 gr/m² Breidd 40 cm. Hæð 42 cm -
Endurunninn fjölnota poki # FS92936
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm -
Íþróttapoki úr endur-unni bómull #FS92928
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra. -
Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145
Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur Generous RPET non-woven shopping and beach bag (80 g/m²) made from recycled PET bottles. A wide bag, both strong and light with long handles. Capacity approx. 25 litres. -
Bakpoki úr endurskins-efni #FC0841
Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.
Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit -
Léttur bak kælipoki #FIM8513
Léttur kælipoki í stuttar gönguferðir. Pokinn lítur út eins og sundpoki en er fóðraður með álfólíu og heldur því nesti köldu. Þessi kælipoki er til í mörgum litum. Hann vegur 45 gr. Efni Poliester 210 D og álfólía Hann má merkja á framhlið eða bakhlið með einum lit. Prentflötur 240 x 240 mm -
Margnotapoki úr 100% hampi #FMO6162
Gullfallegur margnotapoki úr 100% hampi með löngum handföngum Merkjanlegur og til í nokkrum litum Lágmarkspöntun 100 stk Stærð 38 X 10 X 42 cm 200 gr/m². Produced to the OEKO-TEX standard. -
Bakpoki FC0842
Pakpoki gerður úr 210D polyester sem hrindir frá sér vatni Með lituðum reimum. Tekur 8 lítra. Stærð: Lengd 44 cm x hæð 33.5 cm -
#FC1172 Vatnsheldur smáhlutapoki
Þessi er frábær félagi í náttúrulaugarnar í sumar:) Vatnsheldur PVC poki fyrir snjallsímann og persónulega muni. Hægt að nota símann í gegnum snertiglugga á pokanum. Pokinn flýtur ef hann dettur í vatn. Tekur 2,5 lítra- Radíus: 11.50 cm
- Lengd: 29.00 cm
- Breidd: 18.00 cm.
-
Margnota bómullarpoki FS92822
Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm Ljós grunnur med bláum eda rauðum botni og handföngum -
Taupoki úr 100% bómull #FS92414
Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng -
Innkaupapoki úr bómull #FC3686
Innkaupapoki í mörgum litum með löngum höldum, 160 g/m² bómull Stærð 42 x 38 x 8 cm Merkjanlegur, 100 stk lágmark -
Innkaupapoki í mörgum litum #FC2200
Einfaldur margnota poki til í fjölmörgum litum úr non woven efni Stærð- Hæð: 42.00 cm.
- Lengd: 36.50 cm.
-
Margnota poki #FC2400
Rúmgóður innkaupapoki með löngum höldum úr 80 g/m² non woven efni. Mjög léttur og endingagóður og hentar í fleiri hluti en til innkaupa. Lágmarksmagn 200 stk Stærð- Lengd: 38.00 cm
- Hæð: 42.00 cm
- Breidd: 8.00 cm
-
Breiður innkaupapoki #FC2882
Mjög stór og breiður innkaupapoki úr non woven (80 g/m²) léttur og sterkur, margir litir. Styrktur botn Ráðlagt lágmarksmagn 125 stk, hagstæðara stykkjaverð með hækkandi fjölda í pöntun Stærð- Lengd: 33.00 cm
- Hæð: 38.00 cm
- Þykkt: 25.00 cm
-
Margnota innkaupapoki #FC0845
Stór margnota innkaupapoki úr non-woven efni(80 g/m²) með löngum höldum. Sterkur og léttur Merkjanlegur, ráðlagt lágmarksmagn 125 stk Stærð- Hæð: 40.00 cm
- Breidd 13.00 cm
- Breidd: 49.00 cm
- Weight: 48.00 g.
-
Margnota poki úr endur-unnum efnum #FS92930
Endurunnin poki úr RPET 190T, fyrirferða lítill. Höldur 40 cm. Stærð 380 x 420 mm Merkjanlegur Lágmarksmagn 50 stk -
Innkaupataska #FMO6134
Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum Stærð 56 X 18 X 36 cm Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu -
Ávaxtapoki/grænmetispoki #FMO9865
Fjölnota ávaxta- eða grænmetispoki. Önnur hliðin er úr bómull 140 gr en hin er úr gegnsæju neti úr bómullarefni 110 gr. Dreginn saman með bómullarsnúru. -
Bómullarpoki úr 100% bómull #FS92821
Bómullarpoki úr 100% bómull (140 g/m²). Stærð: 375 x 415 mm Handföng: 60 cm -
Umhverfisvænn strengjapoki #FC1174
Bakpoki úr lífrænum bómull (140 g/m²) með snúrum Tekur 8 lítra. Stærð- Hæð: 44.00 cm.
- Breidd: 36.00 cm.
- Þyngd: 84.00 gr
-
Nettur bómullarpoki #FYP01039AA
Handhægur nettur bómullarpoki úr þykku lérefti, kemur í natur hvítu hægt að hafa höldur í natur hvítu,rauðu,bláu og svörtu. Hægt að merkja í öllum litum á báðar hliðar. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: 21x30cm N.W.: 95 grams per piece -
Fjölnota bómullarpoki #FS92922
100% bómullarpoki(100 g/m²), auðvelt að brjóta saman. Merkjanlegur. Stærð 370 x 400 mm -
Fjölnotapoki #FS92915
Þægilegur og fyrirferða lítill margnota poki úr 210D. Samanbrjótanlegur í innri vasa Samanbrotinn stærð 112 x 145 x 20 mm | Óbrotinn: 370 x 400 x 100 mm Til í nokkrum litum, merkjanlegur og afhendist óbrotinn -
Íþrótta/sundpoki #FC1235
Íþróttapoki úr 210D polyester, tekur c.a. 8 lítra Fjölmargir litir og merkjanlegur í einum lit Stærð 33 x 40 cm