Pokar

Motif auglýsingavörur bjóða úrval af margnota pokum. Taupokar svo sem sérmerktir bómullarpokar, endurunnir pokar og aðrir umhverfisvænir pokar eru vinsælir.

  • Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711

    Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.
  • Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Margnota poki #FS92925

    Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur
  • Bakpoki með endurskini # FIM6238

    Bakpoki með endurskini # FIM6238 Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir með endurskinsrönd. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum  
  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Poki úr gallaefni #FMO6420

    Poki úr gallaefni #FMO6420 Innkaupapoki með löngum höldum úr 50% endurunni litaðri bómull og 50% bómull. 250 gr/m² Breidd 40 cm. Hæð 42 cm
  • Endurunninn fjölnota poki # FS92936

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm
  • Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145

    Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur
  • Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Bakpoki sem kastar ljósi #FC0841

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu efni sem kastar ljósi þegar á hann er lýst. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn tekur 8 lítra.

    Breidd 34 cm. Lengd 44 cm

    Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Margnota bómullarpoki #FS92822

    Margnota bómullarpoki #FS92822 Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm  
  • Taupoki úr 100% bómull #FS92414

    Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng
  • Innkaupataska #FMO6134

    Innkaupataska #FMO6134 Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum Stærð  56 X 18 X 36 cm Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu
  • Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865

    Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865 Fjölnota ávaxta- eða grænmetispoki. Önnur hliðin er úr bómull 140 gr en hin er úr  gegnsæju neti úr bómullarefni 110 gr. Dreginn saman með bómullarsnúru.
  • Nettur bómullarpoki #FYP01039

    Nettur bómullarpoki #FYP01039 Handhægur nettur bómullarpoki úr þykku lérefti, kemur í natur hvítu hægt að hafa höldur í natur hvítu,rauðu,bláu og svörtu. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: 21x30cm N.W.: 95 grams per piece