allt merkt
Úrval af auglýsingavörum sem má merkja með lógói fyrirtækja
-
Stemningsljós #FMO6766
Stemningsljós #FMO6766 Hlaðanlegt standljós sem kemur með fjarstýringu og hægt að velja um 16 liti á ljósinu. USB tengi, ekki kló með! Stærð 12,5 X 16 X 6 cm Merkjanlegt -
Sumarbolir #FS30273
Sumarbolir #FS30273 einnig til í krakkastærðum FS30275 (4-12 ára) í sömu litum sjá töflu í albúmi Glaðlegir polyester bolir frá XS upp í 2XL Merkjanlegir í álímingu ekki bróderingu Stærðartafla í albúmi -
Einföld vatnsflaska #FMO6895
Einföld vatnsflaska #FMO6895 úr áli Tekur 650 ml, stærð Ø7 X 21 cm Merkjanleg -
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Tvöfaldur brúsi #FMO6772
Tvöfaldur brúsi sem hentar undir heitt og kalt, hægt að fá 500 ml(FMO6772) og 1000 ml(FMO6773) Til í hvítu, svörtu og dökk bláu. Merkjanlegir -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. 25 stk kosta kr. 1.828.- pr stk með merkingu í einum lit 50 stk kosta kr. 1.552.- pr stk með merkingu í einum lit 100 stk kosta kr. 1.229.- pr stk með merkingu í einum lit 250 stk kosta kr. 1.055.- pr stk með merkingu í einum lit Verð eru án startgjalds kr. 11000 og án vsk SOL'S REGENT Unisex T-shirt in 150g/m², the best-selling T-shirt in the SOL'S range since 1995 and with one of the widest range of colours on the market. The renowned quality makes it the reference product on the European market, it is also available in children's style. Reinforced taped neck seam, collar with elastane, tubular knit. Fabric details: 150g/m2 single jersey, 100% semi-combed ringspun cotton. OEKO-TEX®. Only sold with print -
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Golfhandklæði #FMO6525
Golfhandklæði #FMO6525 úr bómull með kósa og lykkju. Upplagt til að þurrka golfbolta eða kylfu, og halda golfbúnaðnum þurrum. Stærð 40 x 60 cm. og 350 gr/m. -
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206
Funda og ráðstefnumappa #FIM8206 úr PU leðri. A4 skrifblokk með 20 línum á síðu og reiknivél. Margir vasar og rafhlöður fylgja með. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 32 x 24 x 2,3 cm -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50
Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50 Minnisblokk úr fræpappír með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 blöðum og límrönd. Óhúðaður og endurunninn. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk #MOFSNS200
Minnisblokk #MOFSNS200 Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 70 mm með 100 blöðum og límrönd. Kápan er glansandi en hægt er að hafa hana matta. Lágmarks pöntun er 250 blokkir Afgreiðslufrestur 20-25 virkir dagar -
Límmiðablokk #FMOSNS250
Límmiðablokk #FMOSNS250 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm. Má hanna eftir vild. Kápan er glansandi hægt er að breyta í matta kápu með auka kostnaði. -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus, blár ljóshringur þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu(nýjustu Android og iPhone.Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Glæsilegur nestisbakpoki #FMO6740
Nestisbakpoki með hólfi fyrir kælipakka, diskum, glösum og hnífapörum fyrir fjóra auk upptakara Stærð 29 x 17 x 44 cm Merkjanleg Lágmarksmagn 5 stk -
Töskubelti #FYP02024
Töskubelti #FYP02024 Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni Heilmerkjanlegt stillanlegt belti Stærð 5 x 175 cm 50 stk lágmarkspöntun -
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082 Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm Merkjanlegir -
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun -
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262 Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm Lágmarksmagn 24 stk -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun