allt merkt

Úrval af auglýsingavörum sem má merkja með lógói fyrirtækja

  • Sumarbolir #FS30273

    Sumarbolir #FS30273 einnig til í krakkastærðum FS30275 (4-12 ára) í sömu litum sjá töflu í albúmi Glaðlegir polyester bolir frá XS upp í 2XL Merkjanlegir í álímingu ekki bróderingu Stærðartafla í albúmi
  • Pólo bolur vistvænn #FXDT9200

    Pólo bolur vistvænn #FXDT9200

    Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling

    Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku,  ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu

    Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL

  • Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288

    Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.

  • Golfhandklæði #FMO6525

    Golfhandklæði #FMO6525 úr bómull með kósa og lykkju. Upplagt til að þurrka golfbolta eða kylfu, og halda golfbúnaðnum þurrum. Stærð 40 x 60 cm. og 350 gr/m.
  • Funda og ráðstefnumappa #FIM8206

    Funda og ráðstefnumappa #FIM8206 úr PU leðri. A4 skrifblokk með 20 línum á síðu og reiknivél. Margir vasar og rafhlöður fylgja með. Lágmarksmagn 6 stk. Stærð 32 x 24 x 2,3 cm  
  • Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50

    Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50

    Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50

    Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50 Minnisblokk úr fræpappír með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 blöðum og límrönd. Óhúðaður og endurunninn. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk #MOFSNS200

    Minnisblokk #MOFSNS200 Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 70 mm  með 100 blöðum og límrönd. Kápan er glansandi en hægt er að hafa hana matta. Lágmarks pöntun er 250 blokkir Afgreiðslufrestur 20-25 virkir dagar  
  • Töskubelti #FYP02024

    Töskubelti #FYP02024 Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni Heilmerkjanlegt stillanlegt belti Stærð 5 x 175 cm 50 stk lágmarkspöntun
  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Margnota poki #FS92925

    Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur