allt merkt
Úrval af auglýsingavörum sem má merkja með lógói fyrirtækja
-
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Joggingbuxur #FXDT9500 Nýir litir
Joggingbuxur #FXDT9500 uni-sex til í átta litum, svörtu, fjólubláu, dökk bláu, ljósbláu, sægrænu, ljós gráu, dökk gráu og base/natur hvítur gerðar úr 50% endurunnum bómull og 50 %nýjum. Umhverfisvæn framleiðsla, mikil gæði. Möguleiki á fá peysu í stíl Merkjanleg föt, einnig með nafnamerkingum. -
Upptakari #FIM7089
Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk -
Háskólapeysa #FS30159
Háskólapeysa #FS30159 fyrir öll úr 50% bómull og 50% polyester(300 g/m²) mjög endingagóðar í mörgum litum. Merkjanlegar, lágmark 30 stk í pöntun Litlar stærðir L = M -
Derhúfur #FMO9643
Derhúfur #FMO9643 6 panel derhúfa úr þykkri burstaðri bómull með málmklemmu að aftan. St. 22 X 17 X 16 cm -
Derhúfa #FMO8834
Derhúfa #FMO8834 6 panel derhúfa með stillanlegri festingu að aftan. Margir litir Size 7 1/4. -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Stemningsljós #FMO6766
Stemningsljós #FMO6766 Hlaðanlegt standljós sem kemur með fjarstýringu og hægt að velja um 16 liti á ljósinu. USB tengi, ekki kló með! Stærð 12,5 X 16 X 6 cm Merkjanlegt -
Bolir í björtum litum #FS30273
Bolir í björtum litum #FS30273 einnig til í krakkastærðum FS30275 (4-12 ára) í sömu litum sjá töflu í albúmi Glaðlegir polyester bolir frá XS upp í 2XL Merkjanlegir í álímingu ekki bróderingu Stærðartafla í albúmi -
Einföld vatnsflaska #FMO6895
Einföld vatnsflaska #FMO6895 úr áli Tekur 650 ml, stærð Ø7 X 21 cm Merkjanleg -
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Tvöfaldur brúsi #FMO6772
Tvöfaldur brúsi sem hentar undir heitt og kalt, hægt að fá 500 ml(FMO6772) og 1000 ml(FMO6773) Til í hvítu, svörtu og dökk bláu. Merkjanlegir -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Golfhandklæði #FMO6525
Golfhandklæði #FMO6525 úr bómull með kósa og lykkju. Upplagt til að þurrka golfbolta eða kylfu, og halda golfbúnaðnum þurrum.
Stærð 40 x 60 cm. og 350 gr/m.
-
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus, blár ljóshringur þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu(nýjustu Android og iPhone.Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Töskubelti #FYP02024
Töskubelti #FYP02024
Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni
Heilmerkjanlegt stillanlegt belti
Stærð 5 x 175 cm
50 stk lágmarkspöntun
-
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519
Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum, snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun