Umhverfisvænar vörur

  • Sterkur bómullarpoki #FMO6712

    Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur
  • Poki úr lífrænni bómull #FS92932

    Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm
  • Útiteppi #FXDP459.12

    Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun
  • Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus #FMO6523

    Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.

  • Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50

    Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50

    Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50

    Minnisblokk úr fræpappír #FMOSNSS50 Minnisblokk úr fræpappír með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 blöðum og límrönd. Óhúðaður og endurunninn. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.
  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711

    Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m

    Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.

  • Endurunnin bók í A5 FC100.10

    Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta.  Hver bók er afhent í sér kassa.
  • Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Nestisteppi FMO6891

    Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750

    Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml.
  • Bambus penni í bambus boxi #FMO9912

    Gjafasett með kúlupenna í bambus kassa. Blátt blek. Bambus er náttúruleg vara, Smá breyting getur verið á lit og stærð sem getur haft áhrif á endanlega útkomu.

  • A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429

    A5 minnisbók úr hveiti-trefjum

    Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b  70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.

    Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C