Umhverfisvænar vörur
-
Flatargaffall úr bambus FMO6523
Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara. -
Minnisblokk með hvítum endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk með endurunnum hvítum pappír FMOSNES50
Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50
Minnisblokk með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr graspappír FMOSNGG50
Minnisblokk með mjúkri kápu, með 50 blöðum af endurunnum óhúðuðum graspappír með límrönd. Stærð 100 x 70 mm Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr fræpappír FMOSNSS50
Minnisblokk úr fræpappír með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 blöðum og límrönd. Óhúðaður og endurunninn. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062
Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml. -
Umhverfisvænn innkaupapoki úr bómull FMO6711
Umhverfisvænn innkaupapoki úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm. -
Endurunnin bók í A5 FC100.10
Endurunnin bók í A5 formi með ca. 80 blöðum af línustrikuðum pappír (70 g/m). Kápan er unnin úr svokölluðum fræpappír með blómafræjum. Þessi tegund af pappír er niðurbrjótanlegur og vistvænn. Fræin eru felld inn í pappírinn. Ef þú plantar pappírnum í moldina þá eyðist pappírinn og fræin vaxa og þú færð fallegt blóm. Auðvelt að planta, auðvelt að rækta. Hver bók er afhent í sér kassa. -
Ferðakoddi #FMO6709
Ferðakoddi úr endurunnu efni. Meðfylgjandi RPET polyester poki með reimum. FOM6709 Lámark 20 stk -
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm -
Nestisteppi FMO6891
Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891 -
Netapoki með reimum FMO6705
Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705 -
Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750
Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml. -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082 Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm Merkjanlegir -
Stílabók/minnisbók #FMO6220
A5 minnisbók með kápu úr endurunnu gervileðri, 80 línustrikaðar blaðsíður.21 X 14.5 X 1.6 cm
Merkjanleg, lágmark 50 stk í pöntun -
Bambus penni í bambus boxi #FMO9912
Gjafasett með kúlupenna í bambus kassa. Blátt blek. Bambus er náttúruleg vara, Smá breyting getur verið á lit og stærð sem getur haft áhrif á endanlega útkomu.
-
Þykkur bómullarpoki FS92937
Juco poki (275 g/m) úr 100% bómull (120 g/m). Innri vasa með rennilás. Handföng úr tvílitum bómullarbandi. Stærð: 370 x 410 x 90 mm. Hægt að merkja á báðum hliðum og á innri vasa -
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml Merkjanlegt Stærð Ø 7 X 10 cm -
Karafla með fjórum glösum #FMO6656
Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Nestisbox #FC5728
Nestisbox úr PP plasti .Lokið er úr bambus og silicon teygju til að halda loki- Lengd: 18.70 cm.
- Hæð: 6.00 cm.
- Breidd: 12.50 cm
-
Framreiðslubretti/skurðarbretti #FXDP261.059
Framreiðslubakki fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus Stærð 1,5 x 30 x 40 cm -
Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.029
Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur Stærð 1,5 x 40 x 51 cm Þvermál 40 cm -
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Minnisbók frá VIPERS #FC1246
A5 minnisbók frá Vibers™ með 64 blöðum af línustrikuðum kremlituðum blöðum. Framleidd úr fílagrassi, villijurt sem vex í óræktuðu landi í Hollandi. -
A5 minnisbók úr steini #FCW097
A5 minnisbók úr 80% steinúrgangi, hægt að endurvinna efnið endalaust. Það eru ekki notuð nein tré, ekkert vatn, enginn klór og engin eiturefni. Merkjanleg á borða -
A6 minnisbók úr endurunnu efni #FCW122
A6 minnisbók með 92 línustrikaðar blaðsíður(90 g/m²). Framhliðin er úr endurunnum textil og bókin sett saman af félagslegum vinnustöðum. Stærð 10 x 15 x 1,4 cm -
Helgartaska #FXD760.251
Flott helgartaska úr gallaefni. 2% af seldum töskum frá framleiðanda eru gefin til water.org. Stærð 46 x 19,5 x 40 cm -
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Íþrótta/helgartaska FXDP707.095
Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri. Hver poki tekur 14,33 lítra og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g
Nánari upplýsingar á ensku neðar á síðunni
-
Derhúfa úr sterkri bóm-ull FXDP453.301. Nokkrir litir
Derhúfa úr endurunni bómull. Þykkt efnis er 280 g/m2.Stærð 58. Lokað með málmsylgju Hægt að merkja á ýmsum stöðum. Nánari lýsing að neðst á síðunni á ensku Framleidd í svörtu, bláu, rauðu, hvítu, gulu, brúnu og navy bláu -
Endurunnin stílabók A5 FMO6523
A5 minnisbók með RPET kápu og 160 línustrikuðum pappírssíðum (80 blöð). Hlutir úr endurunnu PET plasti eru fullkomin meðvituð kynningargjöf.
Prentun á kápu 1 - 4 litir