Umhverfisvænar vörur
-
Taupoki 180 – FAOasb004
Taupoki alfarið framleiddur úr endurunnu efni, 70% bómull og 30% rPET. Stærð poka: 46 x 38 x 10 cm [b x h x d]. Þéttleiki efnis: 180 g/m2, 65 cm löng handföng. Mælt er merkingu með textílprentun, allt að þrír litir. Fæst í 17 mismunandi litum -
Þráðlaus hátalari FC5900
Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi 3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.
Hæð: 4,5 cm
Þvermál: 7,5 cm
Þyngd: 125 g
-
Bakpoki FAABK010
Eigulegur bakpoki úr endurunnum bómull með vaxáferð (230 g/cm2). Fæst í þremur mismunandi litum. Bakbokinn tekur 27 lítra, er með tvö aðskilin aðalhólf, vasa að framan og lítinn renndan vasa að ofanverðu. Inni í töskunni er svæði fyrir fartölvu. Stærð: 31 x 44 x 20 cm. Töskuna er hægt að merkja.
-
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Endurunnin bómullarhúfa #FABN002
Endurunnin bómullarhúfa #FABN002 Merkjanleg á miða -
Fisléttur brúsi #FC1295
Fisléttur brúsi #FC1295 100 % endurvinnanlegur brúsi úr sykurreyr. Framleiddur í Hollandi. Tekur 500 ml Stærð 7 x 21 cm og aðeins 72 gr -
Iqoniq Zion peysa #FXDT9300
Iqoniq Zion peysa #FXDT9300 úr 340 G/M bómull, 50 % endurunnin og 50% lífrænt ræktuð. Hágæðapeysa unisex í stærðum XXS til 5XL. Merkjanleg á mörgum stöðum, lágmark 20 stk, möguleiki á nafnamerkingu [caption id="attachment_15142" align="alignnone" width="340"] Hægt að fá í þessum litum[/caption] ___________________ Available sizes (per colour possibly different): XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL - 4XL - 5XL [caption id="attachment_15141" align="alignnone" width="500"] Stærðartafla fyrir sérmerkta háskólaboli[/caption] -
Endurunninn álpenni FC1052.32
Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara. 71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun.
-
Endurunninn stálbolli #FMO6934
Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm -
Bómullarpoki með rennilás #FS92926
Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Poki úr 100 %, 280 g/m² bómull með rennilás og innri vasa. Langar höldur. Stærð 48 x 40 x 15 mm | Innri vasi: 18 x 14 mm -
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68
Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur -
Endurunnir brúsar #FXDP433.27
Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir -
Stór taupoki #FS92327
Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Vinga taska #V762007
Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk -
Endurunninn penni #FS91777
Endurunninn penni #FS91777 gerður úr endurunnu áli með blátt blek, stærð Ø10 x 137mm Merkjanlegur, lágmark 100 stk í pöntun -
Endurunninn penni #FS91772
Endurunninn penni #FS91772 rPET penni með bláu bleki, stærð Ø12 x 133 mm Hægt að merkja, lágmark 100 stk í pöntun -
AVIRA stálflaska #FXDP438.06
AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24 -
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49
Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana -
Vinga Birch handklæði
Vinga Birch handklæði í mörgum stærðum Þessi eru úr 68% bómull og 32% Tencel. Tencel er náttúrlegar trefjar sem koma frá vottuðum skógum sem eykur á rakadrægnina. Til jarðarlitum í stærðunum 30 x 30 cm, 40 x 70 cm, 70 x 140 cm og 90 x 150 cm. Hægt að merkja, einnig með sérnöfnum, lágmarksmagn 36 stk -
Sterkur bómullarpoki #FMO6712
Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur -
Poki úr lífrænni bómull #FS92932
Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Flatargaffall úr bambus #FMO6523
Flatargaffall úr bambus #FMO6523
Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.
-
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES50 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 50 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að láta hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50
Minnisblokk úr pappír með kaffitrefjum FMOSNCS50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum úr endurunnum pappír með kaffitrefjum og límrönd. Stærð 100 x 70 mm. Lágmarks pöntun er 250 blokkir.