Töskur

Úrval af töskum sem má merkja með lógói

  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Helgartaska FXDP707.051

    Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm
  • Töskubelti #FYP02024

    Töskubelti #FYP02024 Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni Heilmerkjanlegt stillanlegt belti Stærð 5 x 175 cm 50 stk lágmarkspöntun
  • Bakpoki með endur-skini # FIM6238

    Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir með endurskinsrönd. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum  
  • Íþrótta/helgartaska FXDP707.095

    Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri.  Hver poki tekur 14,33 lítra  og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g

    Nánari upplýsingar á ensku neðar á síðunni

  • Bakpoki með þjófa-vörn. Bobby soft art. FXDP705.869

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu. Stækkanlegur að ofan. Í aðalhólfinu er m.a. bólstrað 15,6" fartölvuhólf, og snjallvasar.  Innbyggð USB hleðsla. Pokinn er úr endurnýttu og vatnsfráhrindandi efni. Framleitt úr R-pet efni og AWARE™ sporefni.  Hver Bobby Soft endurnýtir 39 plastflöskur. Skráð hönnun®. Frekari upplýsingar neðar á síðunni á ensku.

  • Kælitöskur úr gallaefni FXDP422.397

    Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA.  Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa

  • Bakpoki úr endurskins-efni #FC0841

    Bakpoki úr endurskinsefni

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni.  Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.

    Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Helgar/íþróttataska FMO6209 Endurunnin

    Sport- eða ferðataska í 600D RPET. Þessi taska, úr endurunnu PET, er frábær til að taka með sér í ræktina eða í helgarfrí. Stórt aðalhólf með rennilás. Smærri hluti má geyma í rennilásvasa að framan eða í vasa með rennilás að innan. Stillanleg og aftengjanleg axlaról gerir töskuna þægilega og auðvelda að bera, jafnvel þegar hún er full af farangri. Stærð  58 X 30 X 35 cm. Þyngd: 0.825 kg
  • Nestistaska FIM7609

    Pólýester (600D) kælibakpoki með plasthnífapörum fyrir fjóra og stóru kælihólfi. Stærð:  40,0 x 30,0 x 17,0 cm Þyngd: 1.221 gr Merkjanleg
  • Kælitaska #FIM9173

    Pólýester (600D) kælitaska með PEVA fóðri að innan. Auka hólf ofan á lokinu. Ólin er stillanleg.

    Til í 5 litum Stærð : 26,0 x 26,0 x 17,5 cm Þyngd 300 gr Efni : PE foam beans / PEVA / Polyester 600D
  • Kælitaska #FIM8648

    PU kælitaska með stóru hólfi og vasa að framan með rennilás. Taskan er með stillanlegri axlaról. Stærð: 30,0 x 20,0 x 33,0 cm Efni: PU/polyester Þyngd: 445 gr Hægt að merkja á framhlið, bakhlið og á loki