penni
-
Pennar sem hrinda frá sér bakteríum #FS81212
Góðir kúlupennar sem hrinda frá sér bakteríum. Bakteríur eiga erfitt með að festa sig á yfirborð pennans. Frá framleiðanda á ensku. ABS ballpoint with antibacterial treatment, according to ISO22196 certification. Blátt blek Merkjanlegir í einum eða fleiri litum. -
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Bambus kúlupenni með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Mattur álpenni #FS91694
Álpenni með mattri áferð á búk en glans áferð á toppnum. Einnig kemur logo í glansáferð á búkinn ef notast er við laserskurð við merkingu. Blátt blek. Stærð ø10 x 140 mm Aluminium ball pen with clip and matte finish and button with glossy finish. Double-finished body, allowing laser engraving. Blue ink. ø10 x 140 mm -
Parker penni, merkjanlegur nafni FIM2100
Parkerpenni úr ryðfríu stáli. Hægt að merkja með nafni. Penninn er til í mörgum litum og er með bláu bleki. Kemur í gjafaboxi Lágmarksmagn 15 stk. Stærð: 18,0 x 5,5 x 3,7 cm -
A5 stílabók úr hveititrefjum og PP #FI480875
A5 Minnisbók með framhlið úr hveititrefjum og PP með penna úr hveititrefjum. 70 línustrikaðar blaðsíður. Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm Merkjanleg, lágmarkspöntun 50 stk -
A5 minnisbók/stílabók úr PP og kaffibaunum með penna #FI480814
A5 minnisbók úr kaffibaunum og PP framhlið með penna úr kaffitrefjum með bláu bleki. 70 línustrikuð blöð, merkjanleg á framhlið og penna Stærð 21,2 x 14,5 x 1,0 cm -
#FMO6202 A5 minnisbók með pennar
A5 minnisbók með kork kápu og línustrikuðum blöðum, penni fylgir. Kemur í gjafaöskju, Stærð 14.5 X 21 X 1.5 cm Hægt að merkja bæði bók og penna -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
Málmpenni #FS13527
Málmpenni með bláu bleki. Merkjanlegur. Stærð ø10 x 141 mm -
Málmpenni #FS13573
Málmpenni með blárri fyllingu. Merkjanlegur. Stærð ø11 x 139 mm -
Umhverfisvænn penni #FS81204
Penni úr hveitistráum og ABS. Stærð 1,2 x 14 cm Merkjanlegur með púðaprentun -
Kúlupenni úr tré #FS91219
Kúlupenni úr tré, lok fylgir, merkjanlegur; laser prentun/púðaprentun ø11 x 140 mm Blátt blek -
# FMO9762 Umhverfisvænn penni
Penni úr 50% hveiti stráum og 50% úr ABS efni og úr málmi. Blátt blek. Stærð: Ø1X13,7 CM -
Álpenni, mött/hrímuð ásýnd #FC2569
Álpenni með stórri blárri blekfyllingu. Er með matt/hrímað útlit- Lengd: 13.70 cm
- Breidd: 1.00 cm
- Þyngd: 19.00 gr
-
Kúlupenni með gúmmíáferð #FC5569
Kúlupenni með gúmmíáferð og bláu bleki. Merkjanlegur Stærð- Lengd: 13.73 cm
- Breidd: 1.00 cm
- Þyngd: 19.00 gr
-
Álpenni #FS81140
Kúlupenni úr áli. Stærð. ø10 x 137 mmBlátt blekLasermerktur með þínum skilaboðum -
Álpenni #FS81125
Kúlupenni úr áli. Stærð. ø10 x 137 mm -
Málmpenni með ljósmerki #FMO9479
Kúlupenni úr áli með möguleika að láta merkið þitt lýsa upp og snertitoppi fyrir snjalltæki Til í fjölmörgum litum 3 AG3 batteries fylgja Stærð Ø1,1 X 14,5 CM -
Bambus penni #FMO9485
Kúlupenni úr bambus með ABS festingum með bláu bleki Stærð: Ø1,3 X 14 CM Merkjanlegur, til í mörgum litum, sjá albúm -
Álpenni FS81140
Kúlupenni úr áli. Margir litir. MerkjanlegirStærð ø10 x 137 mmBlátt blek -
Stilolinea penni frá Ítalýu #FC1769
Góður plastpenni frá Ítalýu með bláu bleki til í fjölmörgum litum. -
Glæsilegt pennasett úr rósaviði #FC7441
Kúlupenni og blýpenni saman í öskju. Pennar og box úr rósaviði. Blátt blek -
Waterman Hemisphere Essential penni #FC7004
Gæða penni frá Waterman í fallegri gjafaöskju Blátt blek -
Bambus #FS91378
Bambus penni
Plast klemma
Stærð ø11 x 142 mm
Blátt blek -
Penni FS91339
Kúlupenni, bambus og málmur, ø 11 137 mm. Kemur í gjafahylki, 155 x 40 mm. -
Penni FS81401
Kúlupenni úr korki og málmi, ø11 x 137 mm Kemur í fallegri gjafaöskju, 180 x 56 x 30 -
Penni #FS81007
ABS penni með sanseruðum toppi í fjölmörgum litum Blátt blek Stærð penna ø11 x 139 mm -
Penni #FS91643
Kúlupenni með hyljandi gripkanti. Blátt blek.Stærð ø12 x 140 mmMerking á nælu í 1-3 litum -
Penni #FS91019
Kúlupenni með gúmígripi. Blátt blek.Stærð ø12 x 140 mmMerking í 1-3 litum -
Penni #FS81000
Vandaður málmpenni með snúningsopnun. Blátt blek.Stærð ø10 x 138 mm | Kassi: 175 x 41 x 20 mm" -
Penni #FS91671
Stílhreinir kúlupennar með bláu bleki. Stærð: ø10 x 140 mm. Hægt er að merkja pennana í nokkrum litum -
Álpennar #FS91311
Þægilegir álpennar með bláu bleki, til í fjórtán litum. Hægt að merkja með laser eða púðaprentun Stærð ø10 x 137 mm