sérmerkt
Sérmerktar vörur svo sem merktir bollar, sérmerktar derhúfur og merktir brúsar. Við seljum úrval af auglýsinga- og gjafavörum sem við merkjum fyrir viðskiptavini. Útbúum vandaðar vinnuteikningar til samþykktar.
-
Höfuð hálsklútur / buff FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Kokteilsett #FMO6620
Kokteilsett #FMO6620 Kemur í gjafaöskju með 7 hlutum, tveimur glösum, tvöföldum skammtara, mulningsstautur úr tré, hrærari og tveir margnota ísmolar. 30 X 21 X 8cm -
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Upptakari #FIM7089
Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk -
Háskólapeysa #FS30159
Háskólapeysa #FS30159 fyrir öll úr 50% bómull og 50% polyester(300 g/m²) mjög endingagóðar í mörgum litum. Merkjanlegar, lágmark 30 stk í pöntun Litlar stærðir L = M -
Hettupeysa fyrir öll #FS30160
Hettupeysa fyrir öll kyn úr 50% bómull og 50% polyester(320 g/m²) Góð ending og þolir tíðan þvott Stærðir XS, S, M, L, XL, XXL, frekar minni stærðir en venjulega, L er eins og M Merkjanlegar lágmark 20 stk -
Derhúfur #FMO9643
Derhúfur #FMO9643 6 panel derhúfa úr þykkri burstaðri bómull með málmklemmu að aftan. St. 22 X 17 X 16 cm -
Derhúfa #FMO8834
Derhúfa #FMO8834 6 panel derhúfa með stillanlegri festingu að aftan. Margir litir Size 7 1/4. -
Sundpoki með vasa FMO9177
Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Tvöfaldur brúsi #FMO6772
Tvöfaldur brúsi sem hentar undir heitt og kalt, hægt að fá 500 ml(FMO6772) og 1000 ml(FMO6773) Til í hvítu, svörtu og dökk bláu. Merkjanlegir -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél FXD5064
Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél
Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Hann er úr 18/8 stáli og þess vegna sitja hvorki lykt né bragð eftir í krúsinni. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 300 ml. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser.
Stærð 16 x 7 cm
Lágmarksmagn 15 stk
-
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Golfhandklæði #FMO6525
Golfhandklæði #FMO6525 úr bómull með kósa og lykkju. Upplagt til að þurrka golfbolta eða kylfu, og halda golfbúnaðnum þurrum.
Stærð 40 x 60 cm. og 350 gr/m.
-
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212
Fundamappa úr PU leðri #FIM8212 Fundamappa með A4 minnisblokk og vösum með rennilás. Lágmarksmagn 6 stk Stærð 36 x 26 x 2,0 cm. -
Skrifblokk A5 #FMONPADA5
Skrifblokk A5 #FMONPADA5 stærð 148 x 210 mm með 50 línustrikuðum blöðum. Hægt að merkja með logo. Lágmarks pöntun er 250 blokkr. -
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00
Minnisblokk með endurunnum pappír FMOSNES00 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm með 100 hvítum endurunnum pappír og límrönd. Hægt að hanna eftir vild. Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50
Minnisblokk úr graspappír #FMOSNGG50 með mjúkri kápu, með 50 blöðum af endurunnum óhúðuðum graspappír með límrönd. Stærð 100 x 70 mm Lágmarks pöntun er 250 blokkir. -
Minnisblokk #MOFSNS200
Minnisblokk #MOFSNS200 Minnisblokk með mjúkri kápu. Stærð 100 x 70 mm með 100 blöðum og límrönd. Kápan er glansandi en hægt er að hafa hana matta. Lágmarks pöntun er 250 blokkir Afgreiðslufrestur 20-25 virkir dagar -
Límmiðablokk #FMOSNS250
Límmiðablokk #FMOSNS250 með mjúkri kápu. Stærð 100 x 72 mm. Má hanna eftir vild. Kápan er glansandi hægt er að breyta í matta kápu með auka kostnaði. -
Parker penni úr kopar og króm FIM718102
Parker penni úr kopar og króm FIM718102
Penni úr kopar og króm. Blátt blek. Kemur í gjafaöskju.
Lágmarksmagn 15 stk.
-
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692
Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm -
Þykkur bómullarpoki með höldum #FXDP762.95
Þykkur bómullarpoki,hliðartaska Endurunnin bómullarpoki með endurunnum polyester höldum, 240 gr. Stærð 41 x 4 x 57 cm Lágmarkmagn 100 stk https://motif.is/product-category/pokar -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr