Teppi og ábreiður

  • Teppi með rúmfræðilegu mynstri FXD102019

    Teppi með rúmfræðilegu mynstri

    Fallegt teppi með fíngerðu rúmfræðilegu mynstri sem mun líta vel út á heimili þínu og passa inn í hvaða umhverfi sem er gert úr efni sem auðvelt er að halda hreinu án þess að skerða gæðin. Efnið er hannað til að líkja eftir ullartrefjum sem eykur þægindin. Merkjanleg með ísaumi 20 x 12 cm, möguleiki á sérnafnamerkingu.

    Lágmarksmagn 20 stk í pöntun

    Efni Acrylic

    Stærð: 0,5 x 130 x 170 cm

    Kemur í gjafakassa

  • Dyramotta #FMO2064

    Dyramotta #FMO2064 Dyramotta úr hörfræjum, stærð 58 x 38 cm, stamt undirlag Merkjanleg, lágmark 30 stk í pöntun
  • Útiteppi #FXDP459.12

    Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun
  • Nestisteppi FMO6891

    Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891
  • Flísteppi #FMO7245

    Teppi úr 180 gr/m² flís, margir litir Stærð 120x150cm Lágmarksmagn 50 stk