Árstíðabundnar vörur
Starfsmannagjafir og aðrar fyrirtækjagjafir sem eru árstíðabundnar
-
Garðsett FS98129
Fallegt garðsett með þremur verkfærum úr málmi og tré. Skóflu, hrífu og gaffli. Kemur í 100% bómullartösku með ól til að loka. Bómullartaska stærð 130 x 600 mm -
Endurskins armbönd, vottuð #FMOML4001
Vottuð endurskins armbönd(CE EN13356) Margar stærðir, hægt að fá í silfur og neon gulu. Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465
Tvöföld vatnsflaska úr stáli
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
Einangruð krukka með skeið #FS3697
Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.
Hægt að merkja á hlið eða á loki -
Hitakanna Bodum 34833
Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm
Til í nokkrum litum
Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
-
Gjafasett. Lítill osta-bakki og hnífur í kassa #FS94028
Lítið sætt sett með bambus skurðarbretti og ostahníf.Fæst í gjafaöskju úr pappa. 143 x 200 x 10 mm | Askja: 150 x 205 x 32 mmUpplagt með ostakörfunni -
Gjafasett úr bambus, hátalari og hleðslu-banki #FC1477
Frábært sett í kassa
Vandað gjafasett sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25mm á báða hlutina innifalin í verði.
-
Tilvalin jólagjöf
Skemmtileg hugmynd að jólagjöfum fyrir starfsmanninn, Vatnsflaska fyrir heitt og kalt. FC 5665. Línustrikuð korkbók FMO9623, Penni með korkáferð FC0867 og símahleðsla úr korki FC4886. Getur allt eða hluti af því farið saman í jólapoka eða pakka. -
Vínsett #FMO9727
Vínsett með stoppara, hellara, álskera og elektrónískum upptakara. Batterí ekki innifalin 4 AA batteries not included Askja 28 X 15.5 X 7 cm Lágmark 20 stk í pöntun, hægt að merkja alla hluti og öskjuna eða bara öskjuna -
Mjúkt flísteppi #FXD459.052
Extra mjúkt flísteppi úr 180gsm. Til í hvítu/svörtu og gráu/svörtu. Stærð 127x152cm. Lágmarksmagn 30 stk í pöntun -
Olíukarafla #FXDP262.350
Flott olíukarafla fyrir olíu og vínedikið sem dæmi. Lágmarksmagn 10 stk Merkjanlegt á bakka -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.319
Salt og pipar kvarnir frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml. Stærð 14,8 x 5 cm Lágmark 9 pör í pöntun -
Vandað pennasett #FXDP611.052
Þessir pennar koma í byssugráum lit. Leðrið er endurunnið og notað á bol pennanna og hulstur. Koma í gjafakassa Merkjanlegir á lok með laser Lágmark 25 stk í pöntun -
Minnisbók með símahulstri #FXDP773.071
A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gerfileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2 cm 20 stk lágmarkspöntun -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.340
Salt og piparkvörn koma saman á bakka sem er merkjanlegur. Lágmark 15 pör í pöntun -
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml Merkjanlegt Stærð Ø 7 X 10 cm -
Karafla með fjórum glösum #FMO6656
Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Skurðbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi #FXDP261.219
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi) -
Framreiðslubretti/skurðarbretti #FXDP261.059
Framreiðslubakki fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus Stærð 1,5 x 30 x 40 cm -
Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.029
Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur Stærð 1,5 x 40 x 51 cm Þvermál 40 cm -
Tvöfaldur vatnsbrúsi #FS94603
Tvöfaldur stálbrúsi fyrir heitt og kalt. Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu -
Bakpoki með þjófa-vörn. Bobby soft art. FXDP705.869
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu. Stækkanlegur að ofan. Í aðalhólfinu er m.a. bólstrað 15,6" fartölvuhólf, og snjallvasar. Innbyggð USB hleðsla. Pokinn er úr endurnýttu og vatnsfráhrindandi efni. Framleitt úr R-pet efni og AWARE™ sporefni. Hver Bobby Soft endurnýtir 39 plastflöskur. Skráð hönnun®. Frekari upplýsingar neðar á síðunni á ensku.
-
Mattir einfaldir vatnsbrúsar #FC1367
Einfaldur stálbrúsi fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Kælitöskur úr gallaefni FXDP422.397
Stór kælitaska úr endurunnu gallaefni. Með tveimur vösum á hlið og vasa að framan. Vottuð AWARE™ sem staðfestir raunverulega notkun á endurunnu gallaefni. Hver kælitaska tekur 17 lítra. Úr 60% endurunni bómull og 40% endurunnu pólýester. Fóður úr PEVA. Stærð 18,5 x 29 x 32. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja á framhlið á lok vasa eða á vasa
-
Tvöfaldir stálbollar með bambus loki #FS94661
Tvöfaldir stálbollar með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur. Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu -
Vatnsbrúsi, bæði fyrir heitt og kalt #FC5694
Tvöfaldur ryðfrír stál brúsi. Glansandi áferð fyrir utan svart og hvítt sem eru matt. Brúsarnir henta ekki í uppþvottavél. Bæði fyrir heitt og kalt, taka 500 ml. Merkjanlegir -
Derhúfur #FS99457
Derhúfa úr gallaefni með málmsylgju að aftan, hægt að merkja á ýmsa vegu. Stærð 58 sm -
Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056
Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum. -
Húfa #FMO9964
Húfa fyrir öll kyn, mjúk og teygjanleg húfa úr RPET endurunnu polyester Stærð Ø20X21CM Hægt að bródera að framan eða merkja með álímingu -
Merkjanleg jólakúla #FMOCX1466
Sterkbyggð jólakúla með platta fyrir áprentun. Þvermál 6 cm.
Hægt að prenta á plattann í mörgum litum eða lasermerkja
-
Helgar/íþróttataska FMO6209 Endurunnin
Sport- eða ferðataska í 600D RPET. Þessi taska, úr endurunnu PET, er frábær til að taka með sér í ræktina eða í helgarfrí. Stórt aðalhólf með rennilás. Smærri hluti má geyma í rennilásvasa að framan eða í vasa með rennilás að innan. Stillanleg og aftengjanleg axlaról gerir töskuna þægilega og auðvelda að bera, jafnvel þegar hún er full af farangri. Stærð 58 X 30 X 35 cm. Þyngd: 0.825 kg