Árstíðabundnar vörur

 • Fjölhæf ísskafa 4 í 1 stykki #FC 3535

  Fjölhæf ísskafa. Er með þremur led perum og lýsir auk þes að á endanum er neyðarhamar til að bjóta rúður og beltahníf. Stærð Length: 26.00 cm. Height: 2.20 cm. Width: 9.80 cm. Til í svörtu, rauðu og hvítu
 • Nett og góð ísskafa í bílinn #FS98182

  Einföld ísskafa, merkjanleg og til í þremur litum. Stærð 109 x 120 x 3 mm
 • Ísskafa #FS98181

  Snjóskafa með handfangi. Stærð 108 x 224 mm Til í glæru og bláu
 • Ísskafa með hanska #FS98122

  Ísskafa með hanska. Stærð 165 x 270 x 13 mm
 • Endurskinstöskumerki #FMT1005

  Endurskinstöskumerki í öryggismerkingu eru silfur og neongulur en hægt að fá aðra liti í auglýsingatilgangi. Lágmarkspöntun 250 stk
 • Endurskinsmerki sérhönnuð #FMK2023

  Endurskinsmerki í keðju, hægt að sérhanna í lögun, stærð mest 6 x 6 cm Lágmarkspöntun 250 stk á lit
 • Hnöttur úr korki #FMO9722

  Merkjanlegur hnöttur úr korki á standi. 12 pinnar/teiknibólur fylgja. Tilvalin gjöf sem fer vel á skrifborði. Stærð: 14.5X19CM
 • Endurskinsmerki #FML4101

  Merkjanleg endurskinsmerki.
 • Endurskinsmerki með segulklemmu #FMK2025

  Merkjanleg endurskinsmerki með segulklemmu. Stærð: 5 x 13 cm. Fáanleg í nokkrum litum en fyrir öryggisnotkun skal nota gulan eða silfurlitaðan sem fellur undir CE og EN13356 staðlana. Svo endurskinsmerkin standist áfram kröfur staðlanna er mikilvægt að prentun sé þannig að óprentaður flötur sé að minnsta kosti 15 cm2.  
 • Endurskinsmerki #FMT1005

  Merkjanleg endurskinsmerki. Auðvelt að festa á töskur. Gul eða silfurlituð falla undir CE og EN13356 staðlana.  
 • Endurskinsmerki #FMK2021

  Merkjanleg endurskinsmerki á 30mm lyklakippuhring. Stærð: 85mm x 30mm
 • Flísteppi #FS99072

  Flísteppi: 250g/m2. Tilvalin gjöf, með satínborða og sérmerktu gjafakorti. Stærð: 1600 x 1300 mm | Gjafakort: 160 x 140 mm  
 • Flísteppi #FS99071

  Flísteppi, 250g/m2. Tilvalið sem gjöf, með satínborða og sérmerktu gjafakorti. Stærð: 1600 x 1300mm Gjafakort: 160 x 140 mm
 • Flísteppi með flauelsáferð #FS99075

  Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti. Flís: 240g/m2
  Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
 • Jólasería #FCX1462

  Jólasería með 20 LED stjörnum úr við með on/off hnappi. Kemur í merkjanlegri pakkningu úr pappa. Þarf tvö AA batterí sem fylgja ekki. Stærð: 15 x 8,2 x 2,3cm  
 • Bókamerki #FS93445

  Viðarbókamerki; jólasveinn og hreindýr. Stærð: 35 x 340 mm
 • Kósýpeysa #FMO9674

  Stór kósýpeysa úr 220gr/m2 flannel flísefni fóðruð að innan með 230gr/m2 polyester Sherpa fóðri. Tilvalin sem gjöf, er merkjanleg yfir brjóstsvæði og kemur vafin í borða með áprentanlegu korti.  
 • Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089

  Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri. Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti. Stærð: 120 x 150cm  
 • Kaðlaprjónað lúxusteppi #FMO9087

  Kaðlaprjónað lúxusteppi úr 330gr/m2 acryl og 220gr/m2 polyester fóðri. Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti. Stærð: 120 x 150cm    
 • Jólatrésskraut úr felti – 12 í pakka #FCX1281

  Jólatrésskraut - 12 í pakka; þrír jólasokkar (merkjanlegir, sjá mynd), þrjú snjókorn og þrjú jólatré. Kemur í öskju með glæru loki sem er merkjanlegt. Stærð: 18 x 8 x 1,8 CM
 • Jólaskraut úr felti – 6 í pakka #FCX1335

  Jólaskraut á tré úr felti, 6 í pakka; tré, snjókorn, bjalla, sokkur, stjarna og hreindýr. Stærð: 6 cm Pakkinn er merkjanlegur.