Öryggisvörur

 • Endurskinsmerki #FML4101

  Merkjanleg endurskinsmerki.
 • Endurskinsmerki með segulklemmu #FMK2025

  Merkjanleg endurskinsmerki með segulklemmu. Stærð: 5 x 13 cm. Fáanleg í nokkrum litum en fyrir öryggisnotkun skal nota gulan eða silfurlitaðan sem fellur undir CE og EN13356 staðlana. Svo endurskinsmerkin standist áfram kröfur staðlanna er mikilvægt að prentun sé þannig að óprentaður flötur sé að minnsta kosti 15 cm2.  
 • Endurskinsmerki #FMT1005

  Merkjanleg endurskinsmerki. Auðvelt að festa á töskur. Gul eða silfurlituð falla undir CE og EN13356 staðlana.  
 • Endurskinsmerki #FMK2021

  Merkjanleg endurskinsmerki á 30mm lyklakippuhring. Stærð: 85mm x 30mm