margnota
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm Merkjanlegir -
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Ráðstefnumappa #FS93579
Mjög flott A4 mappa með vösum fyrir farsíma og fleira, 20 línustrikuð blöð og hægt að renna aftur. Merkjanleg Lágmark 10 stk Stærð 250 x 340 x 40 mm -
Minnisbók með símahulstri #FXDP773.071
A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gerfileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2 cm 20 stk lágmarkspöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur bolli, stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml. Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm -
rOtring kúlupenni og tækniblýantur #FIM5428/FIM5171
Bæði hægt að fá hágæða penna með stórri fyllingu og einnig sem blýpenna/tækniblýant Hægt að sérmerkja 100 stk lágmark Stærð tækniblýantur 0,9 x 0,0 x 0,0 x 14,1 cm, blý 0,5 Stærð penna 0,8 x 0,0 x 0,0 x 13,8 cm -
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml Merkjanlegt Stærð Ø 7 X 10 cm -
Karafla með fjórum glösum #FMO6656
Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Skotglas/staup #FMO6431
Merkjanlegt staup sem tekur 28 ml. Merkjanlegt Stærð Ø 4,5 X 7,1 cm -
Keilulaga glas #FMO6429
Glært glas sem tekur 300ml Stærð Ø 8 X 12,4 cm -
Sterkur og afar vandaður margnota poki úr endurunni bómull #FXDP762.543
Endurunninn 330 g/m2 bómullarpoki í þremur litum. Stærð 40 x 6 x 37 Merkjanlegur, lágmarksmagn 50 stk -
Mattir einfaldir vatnsbrúsar #FC1367
Einfaldur stálbrúsi fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Einfaldur álbrúsi með bambustappa #FMO6490
Einfaldur álbrúsi með bambus tappa. Tekur 400ml. Hægt að merkja með laser eða lit Single wall aluminium bottle with bamboo lid and carabiner. Capacity: 400ml. Keep a water bottle with you during the day to stay hydrated and healthy. The wooden bamboo lid gives this bottle a natural look and makes it stand out more than regular bottles. The carabiner is not for climbing (non professional use). Bamboo is a natural product, there may be slight variations in colour and size per item, which can affect the final decoration outcome. -
Endurunninn fjölnota poki # FS92936
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm -
Gjafaaskja með A5 minnisbók og penna #FS93578
Gjafaaskja með A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum og penna. 192 kampavínslitaðar síður úr sjálfbærum skógum. Blátt blek í penna. Stærð öskju 14 x 21 cm Hægt að merkja Set of A5 notepad and cork ball pen. Notepad with 192 lined ivory pages from a sustainable forest management.Ball pen with blue ink. Supplied in a cardboard gift box.140 x 210 mm -
Nestistaska #FS98427
Nett og falleg nestistaska með stillanlegu axlarbandi, fram vasa og tvöföldum rennilás. Tekur c.a 7 lítra. Lengd 24 cm, hæð 17 cm, breidd 17 cm Merkjanleg 600D rPET cooler with PEVA interior. Adjustable webbing shoulder strap, front pocket and double way zipper. Capacity up to 7 L.240 x 170 x 170 mm -
Íþróttapoki úr endur-unni bómull #FS92928
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra. -
Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145
Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur Generous RPET non-woven shopping and beach bag (80 g/m²) made from recycled PET bottles. A wide bag, both strong and light with long handles. Capacity approx. 25 litres. -
Stílhreinn vatnsbrúsi sem hentar fyrir heita og kalda drykki,margir litir #FMO9812
Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. -
Ferðamál #FMO6276 Nýir litir
Tvöfalt ferðamál sem hentar jafnt undir heita sem kalda drykki, tekur 350 ml Lágmarksmagn 40 stk í pöntun, merkjanlegir. -
Mattur einfaldur vatnsbrúsi #FC1367
Einfaldur stálbrúsi fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
20 stykki andlitshreinsiskífur úr bambustrefjum í boxi #FMO6306
20 stk af andlitshreinsiskífum úr bambustrefjum kemur með netapoka til að setja í þvott og í bambusgeymsluboxi. Merkjanlegt Stærð Ø7.8 x 9 cm -
Gjafaaskja með tveimur vínglösum og margnota kælisteinum #FMO9941
Fallegt gjafasett í bambus öskju. Tvö glös(300ml) átta margnota kælisteinar sem koma í poka og töng. Vandað og merkjanlegt á öskju, glös og poka fyrir steinana. Stærð 21,5 X 19,5 X 10,5cm -
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FC5905
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur bæði heitu og köldu. Tekur 500 ml. Stærð- Þvermál: 6.80 cm
- Hæð: 24.00 cm
-
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Svunta úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm -
Tvöfaldur brúsi #FC5128
Árennilegur tvöfaldur brúsi sem heldur bæði heitu og köldu. Tekur 450 ml. Merkjanlegur Stærð- Þvermál: 6.50 cm.
- Hæð: 23.00 cm.
- Þyngd: 280.00 g.
- Magn: 450 ml
-
Höfuð/hálsklútur #FYP17091A#41
Vel áberandi höfuð/hálsklútur, merkjanlegur. 100% polyester Lágmarkspöntun 50 stk