markaðsvörur
-
Einfaldur álbrúsi #FS94063
Einfaldur álbrúsi sem tekur 500 ml. Stærð ø67 x 255 mm Aðeins merkjanlegur með lasermerkingu -
Lyklakippa með endurskini #FS93340
Lyklakippa með endurskini, merkjanlegt Stærð 5,5 x 5,6 cm -
Innkaupataska #FMO6134
Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum Stærð 56 X 18 X 36 cm Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu -
Pillubox með 7 hólfum #FS94305
Box með sjö hólfum fyrir pillur Stærð 85 x 55 x 20 mm -
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli, sterkt og vel lokað með klemmum Tekur 750 ml Merkjanlegt -
Ennishitamælir #FMO9973
Hitamælir úr endurunnu efni. Sýnir hita bæði í celsíus og farenheit Merkjanlegur Þykkt 0.18mm -
Gler nestisbox(má fara í örbylgju) #FMO9923
Nestibox úr gleri með loki úr PP. Þolir örbylgjuofn Tekur 900ml -
Nestibox #FMO9967
Nestibox úr stáli með bambus loki ásamt hnífapari Tekur 600ml, merkjanlegt -
Flísteppi #FMO9936
Köflótt flísteppi úr endurunnu efni, kemur í ferðapoka 80 gr/m² fleece. Stærð 120 X 150 CM -
Stórt baðhandklæði #FMO9933
Stórt terry handklæði úr 100% 360 gsm organic cotton. Stærð 180x100 cm. Margir litir og merkjanlegt Sustainably produced according to OEKO-TEX and GOTS standards, ensuring organic cotton crop. Terry material is soft and absorbent. -
Bambusbox fyrir tepoka #FMO9950
Box fyrir tepoka úr bambus. Merkjanlegt Stærð 14 X 14 X 7.5 cm -
Mittistaska með endur-skini #FMO9919
Merkjanleg mittistaska úr endurskini Stærð 35,5 X 14 cm EN13356 certified. -
Vatnsflaska 500ml #FC1168
Margnota vatnsflaska, hentar undir kalda drykki. Tekur 500 ml af vökva. Merkjanleg bæði með lasergreftri og í lit. Matt yfirborð -
Bluetooth hátalari #FS97208
Bluetooth hátalari, hægt að svara símtölum og nota TF minniskort Merkjanlegur Speaker with ABS microphone, polyester fabric and rubber finish. This speaker allows bluetooth transmission, 3.5mm stereo connection and TF card reading. It has 2 x 3W / 4Ω and autonomy up to 4 h. The column allows the function to answer calls, control the volume and connect to the mobile device playlist. Includes USB cable for charging and is supplied in a gift box. 160 x 120 x 50 mm | Box: 180 x 180 x 66 mm -
Bluetooth hátalari #FS97386
Bluetooth hátalari með hljóðnema Merkjanlegur og kemur í gjafaöskju 3.5mm stereo connection and TF card reading. It has power of 3W/4Ω and autonomy up to 3 h. It has the following functions: answer calls, control volume, connect to mobile device playlist and FM radio. Includes USB cable for charging and is supplied in a gift box. 108 x 55 x 38 mm | Box: 130 x 58 x 40 mm -
Hátalarari #FS97395
Bluetooth hátalarari með hljóðnema, hægt að svara símtölum og stjórna hljóðstyrk Fylgir með USB hleðslusnúra og kemur í gjafaöskju Stærð 120 x 80 x 40 mm | Box: 142 x 85 x 45 mm Hægt að merkja -
Ferðamál #FS94678
Tvöfalt stál ferðamál Tekur 400ml Kemur í boxi, til í svörtu og hvítu Stærð ø88 x 112 mm -
Formfagur bluetooth hátalari #FS97258
Efnisklæddur ABS gæða bluetooth hátalari frá Ekston Battery type: Lithium Ion Battery capacity: 1200 mAh Maximum power: 3W x 2 Frequency response: 150 -180 kHz Impedance: 3 Ω Connectivity: bluetooth version 5.0 Wireless transmission range: 10 m Running time: up to 5 hours Kemur í gjafaöskju Stærð 73 x 196 x 54 mm | Box: 275 x 123 x 74 mm -
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi Hægt að sérmerkja -
Vínsett í bambusöskju #FS94189
Vínsett úr Bambus Tappatogari með blaði,flöskukragi,hellari með loki og stoppara auk flöskutappa Í boxi án flösku Stærð 363 x 112 x 119 mm Box og áhöld merkjanleg -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Osta og vínsett #FMO8416
Osta og vínsett úr bambus. Inniheldur stál hníf,ostaskera,upptakara og tappa. Mál : 29 X 20 X 3,6 cm -
Vasapeli með trekt og tveimur staupum í gjafaöskju #FMO8321
Grannur vasapeli með satin áferð og tvö staup í gjafaöskju. Tekur 175ml. Mál á öskju 16,5 X 4 cm -
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett með upptakara,hellara og flöskukraga í tinnboxi Radíus: 18 X 11 X 4 cm -
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju, upptakari/hnífur,hellari,tappi og droppaþurrkari Hægt að merkja Radíus ø 144 x 42 mm -
Lyklakippa úr bambus #FMO9948
Lyklakippa úr bambus og áli Stærð Ummál: 7,6 X Ø4 X 0,4 cm -
Tvöfaldur stálbrúsi #FC0792
Tvöfaldur stálbrúsi fyrir heita og kalda drykki, háglans með burstuðum stáltappa. Tekur 500ml- Radíus: 6.80 cm
- Hæð: 24.30 cm
- Þyngd: 276.00 gr
-
Fruit of the Loom bómullargríma #FC2614
Þægileg 3 laga andlitsgríma úr 100% bómull(145gr/m2). Passar flestum vel yfir munn og nef. Ekki hugsað til læknisfræðilegrar notkunar eða sem vörn heldur til að hefta úðasmita frá hverjum og einum. Hægt að þvo í 60 gráðu hita, til að verja merkingu er ráðlagt að handþvo. Stærð- Lengd: 17.50 cm
- Hæð: 12.50 cm
-
Frábært ferðamál #FC4585
Tvöfalt stál mál sem þolir heita vökva. Tekur 400 ml Lágmarksmagn 40 stk í pöntun Hægt að merkja með nafni og logo- Radíus: 8.00 cm
- Hæð: 17.00 cm
-
Margnota 4 laga andlits gríma #FS98908
Margnota 4 laga andlitsgríma úr polyester. Þolir í kringum 50 þvotta Stærð: 175 x 100 mm | Teygja fyrir eyru: 180 mm Til í svörtu og hvítu Merkjanleg, 100 stk lágmarkspöntun Sjá leiðbeiningar um notkun andlitsmaska Ómerktar Verð á stk 746.kr miðað við 100 stk í pöntun Verð án vsk, ekkert startgjald Verð á stk 652.kr miðað við 200 stk í pöntun Verð án vsk, ekkert startgjald Verð á stk 621.kr miðað við 300 stk í pöntun Verð án vsk, ekkert startgjald Merktar með einum lit Verð á stk 755.kr miðað við 100 stk í pöntun Innifalin merking í einum lit Verð án vsk og startgjalds 11.000.kr Verð á stk 700.kr miðað við 200 stk í pöntun Innifalin merking í einum lit Verð án vsk og startgjalds 11.000.kr Verð á stk 650.kr miðað við 300 stk í pöntun Innifalin merking í einum lit Verð án vsk og startgjalds 11.000.kr Polyester reusable mask with 4-layer filter, 2 outer and 2inner non-woven. Nasal adjustment and 3 frontal pleatsincluded, ensuring a better fit to the area to be protected.Comfortable and breathable mask, tested by IFTH(Institut Français du Textile et de l'Habillement), with a90% level (CWA 17553) that guarantees a level of particleretention of 97% and a level of breathability up to 23l/min,over 50 washing cycles. Suitable for the generalpopulation; it is not a medical device. See the informationleaflet for recommendations on use, care and cleaning.Customisable mask. Supplied in polybag. Products withprinting should be washed at a maximum temperature of 30ºC. Do not iron printing. Mask: 175 x 100 mm | Tubularrubber bands: 180 mm -
Ferðahátalari #FMO9609
Þráðlaus hátalari í bambus umgjörð. 450mAh battery og ljós á botni hátalarans. Spilunartími c.a. 3 tímar Output data: 3W, 4 Ohm and 5V. Micro USB cable included.