sérmerktir
Höfum mikið úrval af pokum sem hægt er að panta og sérmerkja
-
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Þráðlaus hleðsluplatti #FC1440
Þráðlaus hleðsluplatti til í svörtu eða hvítu 10W þráðlaus hleðsla úr endurunnu ABS með segli, virkar með nýjustu android og iphone símum. Plattinn er með segli þannig getur hann fests við bak símans. Passar fyrir iPhone 12 og nýrri síma.Output: DC 9V/1.1A (15W) for fast charging. Includes a cable (USB-A & Type-C) and user manual. Both the product and its accessories are PVC-free- Þvermál: 5.7 cm
- Þykkt: 0.5 cm
- Þyngd: 50 gr
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus, blár ljóshringur þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu(nýjustu Android og iPhone.Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Margnota poki #FS92925
Margnota poki úr 190T polyester, hægt að brjóta saman, kemur óbrotinn. Stærð 485 x 420 mm | Brotinn: 120 x 100 mm Fer vel í vasa Merkjanlegur -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm
Merkjanlegir
-
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Bakpoki #FXDP705.79
Bakpoki #FXDP705.79 Þessi er upplagður í öll ævintýri með anti theft hönnun og RFID heldum vösum. Tekur 15,6" fartölvu og USB hleðslusnúru. Hann er unnin úr endurunnum flöskum. Merkjanlegur, lágmark 6 stk í pöntun Stærð 45 x 18 x 30 cm -
Tölvubakpoki #FMO9294
Tölvubakpoki úr 600D tveggjatóna pólyester með bólstruðum höldum og hólfum. Tekur 13" tölvur og kemur með USB kapli. Rennilás upp við bak fyrir betri vörn gegn þjófnaði. Stærð 26 X 13 X 45 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Tölvubakpoki #FMO9328
Bakpoki sem tekur 13" tölvu, er úr 600D tveggja tóna með ytri vasa og rennilás er uppvið bak. Stærð 26 x 13 x 43 cm Merkjanlegir, lágmark 15 stk í pöntun -
Bakpoki #FIM8456
Bakpoki sem tekur 15″ tölvu, fóðraður með hólfum.
Stræð 33,0 x 13,0 x 49,0 cm
Merkjanlegur, lágmark 10 stk
-
Bakpoki #FS92174
Bakpoki fyrir tölvu úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk -
Þráðlaus hátalari #FMO6662
Þráðlaus hátalari #FMO6662 með LED ljósi sem skiptir litum, lithium battery. Stærð Ø8 x 19,5 cm
Merkjanlegur á enda, bæði lit og laser.
15 stk lágmark
-
Skrúfjárn með mörgum hausum #FXDP221.50
Skrúfjárn með mörgum hausum #FXDP221.50
Gear X skrúfjárnasett með PH0/PH1/PH2,SL3/SL4/SL5/HEX3/HEX4/HEX5/TX8/TX10/TX20. Stykkin haldast vel á með sterkum segli. Kemur í gjafaöskju.
Merkjanlegt
Lágmark 48 stk í pöntun
-
Ráðstefnumappa #FS93579
Ráðstefnumappa #FS93579 Mjög flott A4 mappa með vösum fyrir farsíma og fleira, 20 línustrikuð blöð og hægt að renna aftur. Merkjanleg Lágmark 10 stk Stærð 250 x 340 x 40 mm -
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94240
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur heitu í 8 klst og köldu upp undir 24 klst. Tekur 560 ml. Kemur í boxi
Stærð ø71 x 258 mm
Merkjanlegur
Lágmark 25 stk í pöntun
-
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627 úr PP með bambus loki, Tekur 400 ml(x2) með fylgir hnífapör og skeið og teygja til að loka boxinu.
Stærð 18 X 10 X 9 cm
-
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31
Salt og piparkvarnir #FXDP262.31 frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml.
Stærð 14,8 x 5 cm
Lágmark 9 pör í pöntun
-
Vandað pennasett #FXDP611.05
Vandað pennasett #FXDP611.05 Þessir pennar koma í byssugráum lit. Leðrið er endurunnið og notað á bol pennanna og hulstur. Merkjanlegir á lok með laser Lágmark 25 stk í pöntun -
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07
Minnisbók með símahulstri FXDP773.07 A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gervileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2,0 cm 20 stk lágmarkspöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567 stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml.
Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm
-
Stutt glas #FMO6460
Stutt glas #FMO6460
Margnota stutt glas sem tekur 300 ml
Merkjanlegt
Stærð Ø 8,1 X 9 cm
-
Litaskipt skurðbretti í kassa #FXDP261.21
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi
Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm
Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi)
-
Framreiðslubretti #FXDP261.05
Framreiðslubretti #FXDP261.05
fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus
Stærð 1,5 x 30 x 40 cm
-
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652 Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09
Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri. Hver poki tekur 14,33 lítra og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g