Motif auglýsingavörur
Sérmerktar vörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Motif auglýsingavörur selur merktar eða ómerktar vörur í magni. Merktar vörur er gott að kaupa tímanlega fyrir notkun. Verð fer eftir stykkjafjölda í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.
-
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus, blár ljóshringur þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu(nýjustu Android og iPhone.Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Glæsilegur nestisbakpoki #FMO6740
Nestisbakpoki með hólfi fyrir kælipakka, diskum, glösum og hnífapörum fyrir fjóra auk upptakara Stærð 29 x 17 x 44 cm Merkjanleg Lágmarksmagn 5 stk -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm Merkjanlegir -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Endurskins armbönd, vottuð #FMOML4001
Vottuð endurskins armbönd(CE EN13356) Margar stærðir, hægt að fá í silfur og neon gulu. Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465
Tvöföld vatnsflaska úr stáli
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
Nettur endurskins bakpoki #FMO6131
Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Háskólapeysa #FMOS03574
Íþróttapeysa án hettu úr 80% organic cotton / 20% recycled polyester, 280 grams. Merkjanleg á nokkra staði Lágmark 25 stk í pöntun -
Einangruð krukka með skeið #FS3697
Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.
Hægt að merkja á hlið eða á loki -
Höfuð hálsklútur FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94240
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur heitu í 8 klst og köldu upp undir 24 klst. Tekur 560 ml. Kemur í boxi Stærð ø71 x 258 mm Merkjanlegur Lágmark 25 stk í pöntun -
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm Merkjanlegt -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur bolli, stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml. Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm -
Mattur bolli. FC3846 Torino
Hágæða keramik bolli með möttu ytra byrði og háglansandi að innan. Tekur 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur í mörgum litum. Prentsvæði: 35 mm x 35 mm, framan eða aftan á bollanum. Til í svörtu, bláu, gráu og hvítu. Vottun: EN 12875-2. Lágmarkspöntun 36 stk -
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfur úr Polylana®. Stærð 6 x 23 x 21 cm Polylana® is a low-impact alternative to 100% acrylic fibre using less energy and water. Incorporating the AWARE™ tracer that validates the genuine use of recycled materials. Each beanie saves 5.5 litres of water. 2% of proceeds of each Impact product sold will be donated to Water.org. One size fits all. -
Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002
Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.
Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Bakpoki með þjófa-vörn. Bobby soft art. FXDP705.869
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu. Stækkanlegur að ofan. Í aðalhólfinu er m.a. bólstrað 15,6" fartölvuhólf, og snjallvasar. Innbyggð USB hleðsla. Pokinn er úr endurnýttu og vatnsfráhrindandi efni. Framleitt úr R-pet efni og AWARE™ sporefni. Hver Bobby Soft endurnýtir 39 plastflöskur. Skráð hönnun®. Frekari upplýsingar neðar á síðunni á ensku.
-
Derhúfa úr sterkri bóm-ull FXDP453.301. Nokkrir litir
Derhúfa úr endurunni bómull. Þykkt efnis er 280 g/m2.Stærð 58. Lokað með málmsylgju Hægt að merkja á ýmsum stöðum. Nánari lýsing að neðst á síðunni á ensku Framleidd í svörtu, bláu, rauðu, hvítu, gulu, brúnu og navy bláu -
Mattir einfaldir vatnsbrúsar #FC1367
Einfaldur stálbrúsi fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
Endurunninn fjölnota poki # FS92936
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm -
Heldur heitu og köldu #FC5404
Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Stállitaði bollinn er uppþvottavélaheldur en ekki sá svarti Merktur með prentun eða laser skurði -
Flott glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á hlið og á tappa. -
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Bambus kúlupenni með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Tvöfaldur vatnsbrúsi fyrir heitt og kalt #FS94078
Tvöfaldur stálbrúsi sem tekur 530 ml, hvert stykki í hvítum kassa. Fimm flottir litir Stærð ø67 x 255 mm | Box: 75 x 75 x 275 mm Merkjanlegir í lit eða laser Double wall stainless steel vacuum bottle with leakproof screw-on lid. Capacity up to 530ml. Supplied in a white box. ø67 x 255 mm | Box: 75 x 75 x 275 mm -
A5 minnisbók #FMO9623
A5 minnisbók með korkspjöldum og 96 línustrikaðra blaða, pennalykkja og teygja til að halda lokaðri. Merkjanleg Stærð 14,5X1,5X21 CM -
Bakpoki úr endurskins-efni #FC0841
Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.
Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit -
Vatnsbrúsi 500ml #FC1168
Margnota vatnsflaska, hentar undir kalda drykki. Tekur 500 ml af vökva. Merkjanleg bæði með lasergreftri og í lit. Matt yfirborð Flaskan er til í öllum litum nema stál lituðu eins og er -
Margnotapoki úr 100% hampi #FMO6162
Gullfallegur margnotapoki úr 100% hampi með löngum handföngum Merkjanlegur og til í nokkrum litum Lágmarkspöntun 100 stk Stærð 38 X 10 X 42 cm 200 gr/m². Produced to the OEKO-TEX standard.