Motif auglýsingavörur

Auglýsingavörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

Motif auglýsingavörur selja merktar eða ómerktar vörur í magni. Merktar vörur er gott að kaupa tímanlega fyrir notkun. Verð fer eftir stykkjafjölda í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.

  • Bómullarpoki með rennilás #FS92926

    Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Poki úr 100 %, 280 g/m² bómull með rennilás og innri vasa. Langar höldur. Stærð 48 x 40  x 15  mm | Innri vasi: 18 x 14 mm
  • Endurunninn sundpoki #FXDP762.68

    Endurunninn sundpoki #FXDP762.68 Þessi er endurunninn og vottaður sundpoki úr rPET og kemur í nokkrum litum. Stærð 44 x 36 cm Merkjanlegur
  • Endurunnir brúsar #FXDP433.27

    Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir  
  • Stór taupoki #FS92327

    Stór taupoki #FS92327 úr 280 g/ m² bómull, 50% endurunnin með 62 cm höldum. Stærð 500 x 370 x 120 mm Fimm litir, 50 stk lágmarkspöntun Merkjanlegir
  • Ferðabolli #FXDP435.02

    Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
  • Vinga taska #V762007

    Vinga taska #V762007 Taska frá Vinga of Sweden meðal annars úr endurunnum lífrænni bómull. Stærð 33,5 x 17 x 42 cm Merkjanleg lágmarksmagn 10 stk
  • Brauðskurðarbretti #FS94321

    Brauðskurðarbretti #FS94321 með hníf úr ryðfríu stáli sem geymist inn í enda brettisins. Grindina er hægt að taka upp en þar safnast mylsnan. Kemur í gjafaöskju. Stærð 35 x 25 x 4 cm
  • Merktar vörur Hrað-afgreiðsla 4-5 dagar

    Merktar vörur, hraðafgreiðsla Þessar vörur getum við afgreitt hratt. Það tekur 4 til 5  virka daga að fá þær til Íslands eftir samþykkt á próförk. Miðað er við nokkurnvegin normalt ástand í Evrópu og hjá flutningsaðilum. Þetta eru A5 minnisbækur, flöskur, brúsar, bollar, pennar og fleira. FIM3076 minnisbók með línum FIM8223 tvöföld vatnsflaska/brúsi fyrir heitt og kalt. Hægt að prenta allan hringinn FIM7552 Álbrúsi með krók fyrir kalt vatn 400 ml FIM8528 Einföld vatnsflaska fyrir kalt vatn 650 ml FIM3015 ABS kúlupenni með bláu bleki FIM3018 Kúlupenni hvítur með gúmmígripi FIM2250 Kúlupenni með stórri fyllingu FIM2889 A6 minnisbók í mörgum litum FIM5233 Einfaldur stálbrúsi með stút FIM8240 Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli FIM8509 Parker penni Jotter Sjá meðfylgjandi myndir og lista á ensku neðst á síðunni.
  • Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951

    Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951 frá Urban Vitamin, fylgja tengi fyrir allar innstungur, tekur 10,000mAh. Segulhleðsla sem hleður sig meðan hann getur hlaðið önnur fimm tæki. Með tengi fyrir androids og iphones. 50% hleðsla á 30 mín. Stærð 3,5 x 8,6 x 8,6 cm Merkjanlegur Þessi vara getur tekið lengri tíma í afgreiðslu
  • Ukiyo handklæði #FXDP453.84

    Ukiyo handklæði #FXDP453.84 Fislétt, framleitt í Portugal úr 50% endurunnri bómull Stærð 100 x 180 cm Hægt að merkja með logo og nafni Lágmark 36 stk í pöntun
  • AVIRA stálflaska #FXDP438.06

    AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24
  • Helgartaska frá Vinga of Sweden

    Helgartaska frá Vinga of Sweden Þær gerast varla flottari, gerð úr endurunnu PU að utan og einni að innan. Rennilásinn fer langt niður þannig hefur þú betri yfirsýn í töskuna. Til í svörtu og brúnu í takmörkuðu magni.
    Stærð 30 x 25 x 48,5, 36 lítra
    Hægt að merkja, lágmark 8 stk í pöntun
         
  • Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339

    Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339 Töng frá Vinga of Sweden. Skiptir einu hvort þú þarft að snúa steikinni eða taka vöfflurnar úr vöfflujárninu þá er þessi nauðsynleg í hvert eldhús. Stærð 2,3 x 2,3 x 35 Kemur í gjafaöskju, ekki merkjanleg  
  • Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281

    Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir  
  • Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49

    Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana
  • Endurunninn bómullarpoki #FS92326

    Endurunninn bómullarpoki #FS92326 220 g/ m² bómullarpoki, 50% bómull og 50% endurunnin bómull Með löngum höldum, stærð 38 x 40 x 10 cm
  • Salatskál með skeiðum #FMO6748

    Salatskál með skeiðum #FMO6748 Acacia viðarskál með skeiðum. Stærð 23 cm Hægt að merkja  
  • Vinga útilegupanna #FXD5510

    Vinga útilegupanna #FXD5510  
  • Merkjanleg jólakúla #FMOCX1466

    Merkjanleg jólakúla

    Sterkbyggð jólakúla með platta fyrir áprentun. Þvermál 6 cm.

    Hægt að merkja plattann með lógói

    Til í rauðu, silfruðu og gulllitu

    Best að panta sem fyrst (sept- okt) því jólavörurnar klárast fljótt

  • Höfuð hálsklútur FYP17005

    Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð

  • Teppi með rúmfræðilegu mynstri FXD102019

    Teppi með rúmfræðilegu mynstri

    Fallegt teppi með fíngerðu rúmfræðilegu mynstri sem mun líta vel út á heimili þínu og passa inn í hvaða umhverfi sem er gert úr efni sem auðvelt er að halda hreinu án þess að skerða gæðin. Efnið er hannað til að líkja eftir ullartrefjum sem eykur þægindin. Merkjanleg með ísaumi 20 x 12 cm, möguleiki á sérnafnamerkingu.

    Lágmarksmagn 20 stk í pöntun

    Efni Acrylic

    Stærð: 0,5 x 130 x 170 cm

    Kemur í gjafakassa

  • Endurskinsmerki vottuð

    Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit og neongulu Kúlukeðja til að hengja Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Hægt að nota tilbúin form Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja Lágmarkspöntun 250 stk Vottað CE  EN 17353.2020 Hér eru vottorð
    0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS  
  • Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum

    Keramik Bolli

    Þessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.

  • Þægilegur penni #FXDP610.82

    Þægilegur penni #FXDP610.82 Vandaður stílhreinn plastpenni með þýsku gæðableki og góðu gripi Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun
  • Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242

    Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm  
  • Glerflaska með bambus loki #FS94770

    Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa.
  • Mattur keramik bolli #FMO6840

    Mattur keramik bolli #FMO6840 Tekur 290 ml, til í nokkrum litum. Stærð Ø8,5 X 10,1 cm Merkjanlegur í leyser eða með keramik merkingu, lágmarksmagn 40 stk Uppþvottavélaheldur og þolir að fara í örbylgjuofn
  • Ostahnífur eða smjörhnífur FMOCX1536

    Ostahnífur eða smjörhnífur Jólalegur hnífur sem er tilvalinn á jólahlaðborðið. Eða jóla morgunverðarborðið.  Hann er gerðarlegur en léttur. Hægt er að lasermerkja lógó á handfangið. Falleg nett gjöf sem flestir geta notað Stærð: Breidd 11 cm x hæð 4 cm. Kemur í gjafakassa.
  • Sundpoki með vasa FMO9177

    Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET