Motif auglýsingavörur
Sérmerktar vörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Motif auglýsingavörur selur merktar eða ómerktar vörur í magni. Verð fer eftir fjölda stykkja í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.-
Tvöfaldur Drykkjarbrúsi #FS94603
Tvöfaldur stálbrúsi fyrir heitt og kalt. Brúsinn er með fallegu möttu yfirborði. Hann má merkja með laser merkingu. Hann tekur 500 ml og stærðin er 70 mm x 220 mm Til í hvítu, gráu, bláu og svörtu -
Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056
Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum. -
Derhúfa með stórri merkingu að framan, margir litir #FYP17NHC3100
Bómullar derhúfa merkjanleg með mörgum litum að framan. Lágmarkspöntun 50 stk Stærð 56-60 cm -
Tvöfaldur stálbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Nestistaska #FIM9272
Polycanvas (600D) kælitaska með PEVA innra birði, aðalhólf með rennilás. Tekur litla kippu af dósum. Stillanleg axlaról. Stærð 22,0 x 18,0 x 19,0 cm Til í nokkrum litum, merkjanleg Lágmark 20 stk í pöntun -
Bolli #FC3023
Hágæða keramik bolli. Í hvítu, bláu eða svörtu. Rúmmál 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Áletrunin er uppþvottavélprófuð og vottuð: EN 12875-2. Hægt að áprenta í allt að 4 litum. -
Pennar sem hrinda frá sér bakteríum #FS81212
Góðir kúlupennar sem hrinda frá sér bakteríum. Bakteríur eiga erfitt með að festa sig á yfirborð pennans. Frá framleiðanda á ensku. ABS ballpoint with antibacterial treatment, according to ISO22196 certification. Blátt blek Merkjanlegir í einum eða fleiri litum. -
Flaska úr massa frá sykurreyr #FCW069.10
Grönn margnota vatnsflaska gerð úr lífrænum massa frá sykurreyr. Flaskan er með bambus loki.- Breidd 6.20 cm.
- Lengd: 23.00 cm.
- Tekur: 500 ml
-
Heldur heitu og köldu #FC5404
Tvöfaldur stálbolli sem heldur drykkjum heitum eða köldum. Tekur 300 ml Stállitaði bollinn er uppþvottavélaheldur en ekki sá svarti Merktur með prentun eða laser skurði -
Flott glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á hlið og á tappa. -
Helgartaska #FMO6279
Gæða taska úr 450 gr/m² þvegnu gallaefni með gervileðri á handföngum. Innra efni úr endurunnu 210D RPET með innri poka fyrir auka par af skóm. Stærð 55 X 24.5 X 36 cm -
Íþróttapoki úr endur-unni bómull #FS92928
Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra. -
Þessi klassíski er kominn í bambus #FS81011
Bambus kúlupenni með bláu bleki, merkjanlegur með lit eða laser Stærð ø11 x 141 mm Lágmarksmagn 50 stk -
Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145
Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur Generous RPET non-woven shopping and beach bag (80 g/m²) made from recycled PET bottles. A wide bag, both strong and light with long handles. Capacity approx. 25 litres. -
Tvöfaldur brúsi fyrir heitt og kalt #FS94078
Tvöfaldur stálbrúsi sem tekur 530 ml, hvert stykki í hvítum kassa. Fimm flottir litir Stærð ø67 x 255 mm | Box: 75 x 75 x 275 mm Merkjanlegir í lit eða laser Double wall stainless steel vacuum bottle with leakproof screw-on lid. Capacity up to 530ml. Supplied in a white box. ø67 x 255 mm | Box: 75 x 75 x 275 mm -
Höfuð hálsklútur FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Bakpoki úr endurskins-efni #FC0841
Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni. Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.
Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit -
Mattur einfaldur vatnsbrúsi #FC1367
Einfaldur stálbrúsi fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun -
Vatnsflaska 500ml #FC1168
Margnota vatnsflaska, hentar undir kalda drykki. Tekur 500 ml af vökva. Merkjanleg bæði með lasergreftri og í lit. Matt yfirborð Flakan er bara til í svörtu og stál lituðu eins og er -
Kælitaska #FS98420
Stór kælitaska úr 600D hitaheldu efni. Tekur 15 lítra með tvöfaldri lokun með rennilás á vasa og stillanlegum ólum. Stærð 480 x 330 x 180 mm | 310 x 240 x 180 mm Merkjanleg og til í bláu og ferskjulituðu Lágmarkspöntun 20 stk -
Margnotapoki úr 100% hampi #FMO6162
Gullfallegur margnotapoki úr 100% hampi með löngum handföngum Merkjanlegur og til í nokkrum litum Lágmarkspöntun 100 stk Stærð 38 X 10 X 42 cm 200 gr/m². Produced to the OEKO-TEX standard. -
Derhúfa FS99412
Derhúfa í 100% bómull. Stærd 580 mm. Litir: svartur, hvítur, blár, draplitaður Prentflötur Merkjanleg framan, aftan og hlið. Prentun eða ísaumur -
Húfur í mörgum litum #FC4930
Vandaðar og hlýjar prjónahúfur úr akríl. Ein stærð. Hægt er að bródera merki í að framanverðu. Lágmarksmagn 50 stk -
Taupoki úr 100% bómull #FS92414
Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng -
Mokka keramik bolli #FS93806
Keramik bolli. Tekur 270 ml. Hægt að merkja með logoi Lágmarkspöntun 36 stk Stærð; Þvermál 8,2 cm Hæð 8,6 cm -
Mittistaska með endur-skini #FMO9919
Merkjanleg mittistaska úr endurskini Stærð 35,5 X 14 cm EN13356 certified. -
Ferðamál #FS94678
Tvöfalt stál ferðamál Tekur 400ml Kemur í boxi, til í svörtu og hvítu Stærð ø88 x 112 mm -
Almerkjanlegur bolli einnig nafnamerking #FC0691
Full merkjanlegur bolli til með nokkrum innri litum, hægt að setja myndir og nafnamerkingu Lágmarksmagn 36 stk í pöntun Þolir uppþvottavél Tekur 350 ml- Þvermál: 8.10 cm
- Hæð: 9.60 cm
-
A5 minnisbók með línustrikuðum blöðum #FS93591
A5 stílabók með ivory lituðum blaðsíðum með línum. 160 bls. Stærð 137 x x210 mm Strigaáferð á kápu Merkjanleg að framan og aftan -
Samandraganlegt rör #FMO9680
Margnota rör úr ryðfríu stáli. Hægt að draga rörið saman svo það fari enn minna fyrir því. Kemur í plashylki með festingu svo auðvelt er að hafa rörið ávallt við hendina með því að hengja það á lyklakippuna eða bakpokann sem dæmi. Hreinsibursti fylgir með. -
A5 minnisbók #FMO9623
A5 minnisbók með korkspjöldum og 96 línustrikaðra blaða, pennalykkja og teygja til að halda lokaðri. Merkjanleg Stærð 14,5X1,5X21 CM