Motif auglýsingavörur
Sala til fyrirtækja og félagasamtaka
Við seljum merktar eða ómerktar vörur í magni. Verð fer eftir fjölda stykkja í pöntun. Sendið fyrirspurn. Við svörum fljótt.-
Pennar sem hrinda frá sér bakteríum #FS81212
Góðir kúlupennar sem hrinda frá sér bakteríum. Bakteríur eiga erfitt með að festa sig á yfirborð pennans. Frá framleiðanda á ensku. ABS ballpoint with antibacterial treatment, according to ISO22196 certification. Blátt blek Merkjanlegir í einum eða fleiri litum. -
Funda og ráðstefnumappa með penna #FMO7411
Funda og ráðstefnumappa með 6 lita minnismiðablokk, 20 línustrikaðri blokk og penna með bláu bleki. Lokað með tveimur smellum. Stærð 34,5 X 28,5 X 2,5 cm Merkjanleg innan og utan ásamt penna. Lágmarksmagn 25 stk -
Tvöfaldur ferðabolli fyrir heita drykki #FC4266
Tvöfaldur ferðabolli sem hentar undir heita drykki með ytra lagi úr stáli og innri úr plasti. Tekur 300 ml Einnig hægt að nafnamerkja. Lágmarksmagn 16 stk- Radíus: 7.30 cm
- Hæð: 14.50 cm
- Þyngd: 180.00 g
-
Vatnsflaska 500ml #FC1168
Margnota vatnsflaska, hentar undir kalda drykki. Tekur 500 ml af vökva. Merkjanleg bæði með lasergreftri og í lit. Matt yfirborð -
Margnotapoki úr 100% hampi #FMO6162
Gullfallegur margnotapoki úr 100% hampi með löngum handföngum Merkjanlegur og til í nokkrum litum Lágmarkspöntun 100 stk Stærð 38 X 10 X 42 cm 200 gr/m². Produced to the OEKO-TEX standard. -
Derhúfa FS99412
Derhúfa í 100% bómull. Stærd 580 mm. Litir: svartur, hvítur, blár, draplitaður Prentflötur Merkjanleg framan, aftan og hlið. Prentun eða ísaumur -
Frisbee #FC3741
Raðanlegir frisbee diskar úr umhverfisvænu plasti, BPA-frítt og 100% endurvinnanlegt Stærð 21,6 cm og 2,4 að hæð. Þyngd 57 gr Merkjanlegir 100 stk lágmarksmagn -
Drykkjarflaska, bæði fyrir heitt og kalt #FC5694
Tvöfaldur steinless stál brúsi, sanseraðir litir fyrir utan svart og hvítt sem eru matt.Henta ekki í uppþvottavél. Bæði fyrir heitt og kalt, tekur 500 ml. Merkjanlegur -
BPA frír brúsi #FMO9910
Drykkjaflaska úr RPET sem er BPA frítt endurunnið plast. Tekur 500 ml. Til í nokkrum litum Merkjanlegur -
Bómullarpoki með rennilás #FS92926
Bómullarpoki úr 100%(280 g/m²) með rennilás og innri vasa og löngum höldum Stærð : 480 x 400 x 150 mm | Innri vasi: 180 x 140 mm Merkjanlegur Lágmarksmagn 50 stk -
Höfuð hálsklútur FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Taupoki úr 100% bómull #FS92414
Taupoki úr 100% bómull. Stærð: 370 x 410 mm | Handföng: 75 cm handföng -
Mokka keramik bolli #FS93806
Keramik bolli. Tekur 270 ml. Hægt að merkja með logoi Lágmarkspöntun 36 stk Stærð; Radíus 8,2 cm Hæð 8,6 cm -
Ferðamál #FS94678
Tvöfalt stál ferðamál Tekur 400ml Kemur í boxi, til í svörtu og hvítu Stærð ø88 x 112 mm -
Bolli úr kaffitrefjum #FMO6108
Tvöfaldur kaffibolli Úr 50% kaffi trefjum og 50%PP. Tekur 300 ml. Má ekki setja í örbylgjuofn. -
Almerkjanlegur bolli einnig nafnamerking #FC0691
Full merkjanlegur bolli til með nokkrum innri litum, hægt að setja myndir og nafnamerkingu Lágmarksmagn 36 stk í pöntun Þolir uppþvottavél Tekur 350 ml- Radíus: 8.10 cm
- Hæð: 9.60 cm
-
Margnota 4 laga andlits gríma #FS98908
Margnota 4 laga andlitsgríma úr polyester. Þolir í kringum 50 þvotta Stærð: 175 x 100 mm | Teygja fyrir eyru: 180 mm Til í svörtu og hvítu Merkjanleg, 100 stk lágmarkspöntun Sjá leiðbeiningar um notkun andlitsmaska Ómerktar Verð á stk 746.kr miðað við 100 stk í pöntun Verð án vsk, ekkert startgjald Verð á stk 652.kr miðað við 200 stk í pöntun Verð án vsk, ekkert startgjald Verð á stk 621.kr miðað við 300 stk í pöntun Verð án vsk, ekkert startgjald Merktar með einum lit Verð á stk 755.kr miðað við 100 stk í pöntun Innifalin merking í einum lit Verð án vsk og startgjalds 11.000.kr Verð á stk 700.kr miðað við 200 stk í pöntun Innifalin merking í einum lit Verð án vsk og startgjalds 11.000.kr Verð á stk 650.kr miðað við 300 stk í pöntun Innifalin merking í einum lit Verð án vsk og startgjalds 11.000.kr Polyester reusable mask with 4-layer filter, 2 outer and 2inner non-woven. Nasal adjustment and 3 frontal pleatsincluded, ensuring a better fit to the area to be protected.Comfortable and breathable mask, tested by IFTH(Institut Français du Textile et de l'Habillement), with a90% level (CWA 17553) that guarantees a level of particleretention of 97% and a level of breathability up to 23l/min,over 50 washing cycles. Suitable for the generalpopulation; it is not a medical device. See the informationleaflet for recommendations on use, care and cleaning.Customisable mask. Supplied in polybag. Products withprinting should be washed at a maximum temperature of 30ºC. Do not iron printing. Mask: 175 x 100 mm | Tubularrubber bands: 180 mm -
Mattur keramik bolli #FC1225
Geggjað flottur mattur kaffibolli úr keramik. Merkjanlegur. Tekur 250 ml. Uppþvottavélaheldur Radíus 8 cm, hæð 9 cm Lágmarkspöntun 36 stk -
Endurunninn taupoki – fæst í hvítu og svörtu #FC0789
Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra. -
Málmpenni #FS13573
Málmpenni með blárri fyllingu. Merkjanlegur. Stærð ø11 x 139 mm -
Retro bolli #FC1229
Enamelled bolli með retro útliti og króm brún. Hentar ekki í uppþvottavélar. Tekur 350 ml. Stærð Radíus 9 cm, hæð 8,2 cm -
Bakpoki FC0842
Pakpoki gerður úr 210D polyester sem hrindir frá sér vatni Með lituðum reimum. Tekur 8 lítra. Stærð: Lengd 44 cm x hæð 33.5 cm -
Umhverfisvænn penni #FS81204
Penni úr hveitistráum og ABS. Stærð 1,2 x 14 cm Merkjanlegur með púðaprentun -
Vörubox #FC7007
Samanbrjótanlegur úr 600D polyester kassi. Hentar vel í skottið og í costco ferðirnar.
Stærð útbreyddur 32 x 26 x 50 cm. Samanbrotinn 32 x 26 x 5 cm.
Þyngd 870 g.
-
Keramik bolli með retro útliti #FMO9243
Retro keramik bolli sem tekur 240 ml capacity. CT merking sem þolir uppþvottavélaþvott Stærð Ø8,5 X 8,5 CM -
Umhverfisvænn bómullarpoki #FS92920
Bómullarpoki, 40% endurunnin bómull með löngum handföngum(65cm) Stærð 375 x 415 mm Merkjanlegur -
Nettur keramik bollir #FMO8316
Keramik bolli sem tekur 160 ml. Merkjanlegur. Lágmarksmagn 30 stk Stærð Ø7 X 8,5 CM -
Derhúfa #FMOMH2310
Polyester 6 panela derhúfa endingargóðu nylon þræði. Til í þónokkrum litum, sjá albúm. 250 stk lágmarkspöntun -
Penni úr bambus og áli #FMO9482
Merkjanlegur penni úr bambus og áli. Blátt blek. -
Drykkjarbrúsi – í mörgum litum – BPA frír #FC0762
Glær, BPA frír vatnsbrúsi með skrúfloki. Auðvelt að þrífa og lekaþéttur. Rúmar 650 ml. Fáanlegur í mörgum litum. -
A5 minnisbók #FMO9623
A5 minnisbók með korkspjöldum og 96 línustrikaðra blaða, pennalykkja og teygja til að halda lokaðri. Merkjanleg Stærð 14,5X1,5X21 CM