Motif auglýsingavörur
Sérmerktar vörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Motif auglýsingavörur selur merktar eða ómerktar vörur í magni. Merktar vörur er gott að kaupa tímanlega fyrir notkun. Verð fer eftir stykkjafjölda í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.
-
Derhúfur #FMO9643
Derhúfur #FMO9643 6 panel derhúfa úr þykkri burstaðri bómull með málmklemmu að aftan. St. 22 X 17 X 16 cm -
Sundpoki með vasa FMO9177
Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET -
Tvöfaldur vatnsbrúsi. Margir litir #FC5692
Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara. Mött áferð Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð- Þvermál: 7.00 cm
- Hæð: 26.00 cm
- Magn: 480 ml
-
Sumarbolir #FS30273
Sumarbolir #FS30273 einnig til í krakkastærðum FS30275 (4-12 ára) í sömu litum sjá töflu í albúmi Glaðlegir polyester bolir frá XS upp í 2XL Merkjanlegir í álímingu ekki bróderingu Stærðartafla í albúmi -
Útiteppi #FXDP459.12
Útiteppi #FXDP459.12 Fallegt útivistarteppi gert úr endurunnu flöskum. Stærð 145 x 130 cm, hrindir frá sér sandi og hentar því frábærlega í Nauthólsvíkina:) Fæst í steingráu, svörtu og dökk bláu Hægt að logo merkja og einnig nafnamerkja Lágmarkmagn 48 stk í pöntun -
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288
Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.
-
Ferðabolli #FXDP435.06
Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm -
Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél FXD5064
Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél
Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Hann er úr 18/8 stáli og þess vegna sitja hvorki lykt né bragð eftir í krúsinni. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 300 ml. Til í nokkrum litum.
Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser.
Stærð 16 x 7 cm
Lágmarksmagn 15 stk
-
Penni með tímalausa hönnun FXP610.94
Penni með tímalausa hönnunGlæsilegur málmpenni með tímalausa hönnun. Blátt blek og TC-kúla sem tryggir mjög mjúka skrift.
-
Endurunnin flaska #FXDP433.09
Endurunnin flaska #FXDP433.09
Þessi RPET vatnsflaska er 75% endurunnin með bambusloki.
Þessi vara hentar fyrir kalda drykki og er BPA frí.
Tekur 660ml.
-
Prjónahúfa í fjórum litum #FXD453.39
Prjónahúfa í fjórum litum Stærð 6 x 23 x 21 cm Þægilegar húfur sem einnig eru umhverfisvænar. Húfurnar eru úr endurnýttu efni. Ein stærð sem passar öllum Hægt að prenta eða bródera lógó á húfurnar eða prenta lógó með útsaumaðri útlínu -
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002
Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.
Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.
Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja með laser
-
Þykkur bómullarpoki með höldum #FXDP762.95
Þykkur bómullarpoki,hliðartaska Endurunnin bómullarpoki með endurunnum polyester höldum, 240 gr. Stærð 41 x 4 x 57 cm Lágmarkmagn 100 stk https://motif.is/product-category/pokar -
Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60
Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60 -
Helgartaska FXDP707.051
Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm -
Höfuð hálsklútur FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Þráðlaus hleðsluplatti 10W #FC6452
10W þráðlaus hleðsluplatti úr ABS/Bambus, blár ljóshringur þegar hann er í notkun. Styður farsíma sem eru með QI þráðlausa hleðslu(nýjustu Android og iPhone.Kemur með micro-USB hleðslusnúru og leiðbeiningum. Merkjanlegur með laser og prentun- Þvermál 10 cm
- Þykkt: 0.8 cm
- Þyngdt: 52 gr
-
Glæsilegur nestisbakpoki #FMO6740
Nestisbakpoki með hólfi fyrir kælipakka, diskum, glösum og hnífapörum fyrir fjóra auk upptakara Stærð 29 x 17 x 44 cm Merkjanleg Lágmarksmagn 5 stk -
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082
Endurunninn bómullarpoki í nokkrum litum #FS92082 Poki úr endurunni bómull(140 g/m²) með 68 cm handföngum. Stærð 380 x 410 x 100 mm Merkjanlegir -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465
Tvöföld vatnsflaska úr stáli
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
Nettur endurskins bakpoki #FMO6131
Nettur og léttur poki úr 600D pólyester með bólstruðu baki, aðeins 172 gr Stærð 22 X 10 X 39 cm Merkjanlegur, lágmark 10 stk í pöntun -
Háskólapeysa #FMOS03574
Íþróttapeysa án hettu úr 80% organic cotton / 20% recycled polyester, 280 grams. Merkjanleg á nokkra staði Lágmark 25 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567 stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml. Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm -
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum #FC1429
A5 minnisbók úr hveiti-trefjum
Umhverfisvæn A5 minnisbók með gormum. Kápan er úr 40% hveitistrátrefjum og 60% PP. Í bókinni eru u.þ.b 70 línustrikuð blöð úr endurunnum pappír (70 g/m²). Lykkja fyrir penna.
Bækurnar eru til í beige. PMS 4239C og grænu PMS 2464C
-
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86
Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu
-
Derhúfa úr sterkri bómull #FXDP453.30
Derhúfa úr sterkri bómull #FXDP453.30 Derhúfa úr endurunni bómull. Þykkt efnis er 280 g/m2.Stærð 58. Lokað með málmsylgju Hægt að merkja á ýmsum stöðum. Nánari lýsing að neðst á síðunni á ensku Framleidd í svörtu, bláu, rauðu, hvítu, gulu, brúnu og navy bláu -
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367
Einfaldur vatnsbrúsi #FC1367 fyrir vatn og kalda drykki, tekur 790 ml. 12 flottir litir að velja úr og merkja með þínum skilaboðum. Lágmark 24 stk í pöntun