Brúsar og flöskur

Vatnsflöskur og drykkjarbrúsar af ýmsu tagi sjást hér á vefsíðunni. Drykkjarflöskur úr umhverfisvænum efnum og vatnsbrúsar einfaldir eða tvöfaldir eru vinsælir.

  • Tvöföld flaska, 400 ml – FAABT010

    Þessi 400 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.

  • Tvöföld flaska, 800 ml – FAABT012

    Þessi 800 ml flaska (770 ml nettó) er tveggja laga og úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum og fjórum mismunandi stærðum. Hægt að merkja.
  • Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013

    Tvöföld flaska, 1100 ml – FAABT013

    Þessi 1100 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.

  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Fisléttur brúsi #FC1295

    Fisléttur brúsi #FC1295 100 % endurvinnanlegur brúsi úr sykurreyr. Framleiddur í Hollandi. Tekur 500 ml Stærð 7 x 21 cm og aðeins 72 gr  
  • Endurunnir brúsar #FXDP433.27

    Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir  
  • Ferðabolli #FXDP435.02

    Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk  
  • AVIRA stálflaska #FXDP438.06

    AVIRA einföld stálflaska #FXDP438.06 Einfaldur stálbrúsi sem hentar fyrir kalda drykki. Falleg hönnun, tekur 600ml Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 24
  • Einfaldur stálbrúsi FIM5233

    Einfaldur stálbrúsi FIM5233 Brúsi úr ryðfríu stáli (s/s304) 600 ml með loki úr plasti og hreyfanlegum stút. Að utan Ryðfrítt stál 201/ að innan ryðfrítt stál 304  
  • Einfaldur stálbrúsi FIM8528

    Einfaldur stálbrúsi FIM8528 Brúsinn er ætlaður fyrir kalda drykki (650 ml)og hann má merkja í öllum litum með digital prentun Stærð  7,0 x 25,7 cm
  • Mattur vatnsbrúsi FS94246

    Mattur vatnsbrúsi FS94246 Mattur álbrúsi sem tekur 559 ml. Stærð ø66 x 216 mm Margir litir  
  • Vatnsbrúsi með krók FIM7552

    Vatnsbrúsi með krók FIM7552 Álbrúsi með állykkju ( krók). Tekur 400 ml. Hugsað fyrir kalda drykki Hægt að merkja allan hringinn
  • Tvöföld flaska FIM8223

    Tvöföld flaska FIM8223 Tvöföld stálflaska. Heldur heitu og köldu. Hægt að merkja allan hringinn
  • Tvöfaldur brúsi #FMO6944

    Tvöfaldur brúsi #FMO6944 Tvöfaldur brúsi úr endurunnu stáli. Tekur  700 ml Fylgja tveir tappar, einn venjulegur og annar stúttappi með röri Ø7 x 26.5 cm
  • Merkjanleg glerflaska #FMO2105

    Merkjanleg glerflaska #FMO2105 Glerflaska með mattri áferð, tekur 500 ml. Stærð Ø6 x 22cm Hægt að merkja í einum lit á flösku eða leyser á tappa 30 stk lágmarkspöntun
  • Glerflaska með bambus loki #FS94770

    Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa.
  • Tvöföld loftþétt stálflaska FMO6288

    Tvöföld loftþétt stálflaska úr ryðfríu stáli . Þessi flaska mun halda drykkjunum þínum heitum eða köldum svo þú getir notið þeirra allan daginn. Tekur 500 ml. Lekafrí. Hægt að áprenta og lasermerkja.

  • Ferðabolli #FXDP432.23

    Ferðabolli #FXDP432.23 Frábær bolli sem heldur þínu kaffi heitu í 5 klst og vatninu þínu í köldu í 15 klst. Keramik húðun að innan. Tekur 500ml. Stærð 20 x 7,1 cm
  • Ferðabolli #FXDP435.06

    Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm
  • Endurunnin flaska #FXDP433.09

    Endurunnin flaska #FXDP433.09

    Þessi RPET vatnsflaska er 75% endurunnin með bambusloki.

    Þessi vara hentar fyrir kalda drykki og er BPA frí.

    Tekur 660ml.

    			
  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Stálbrúsar í mörgum litum FMO6750

    Falleg lekafrí vatnsflaska 90 prósent endurunnin úr ryðfríu stáli. Tekur 500 ml.
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465

    Tvöföld vatnsflaska úr stáli

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • Einangruð krukka með skeið #FC3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki