Tölvu- og símavörur

  • Þráðlaus hátalari FC5900

    Þráðlaus bluetooth hátalari með bambusklæðningu og stemningsljósi. Þessi  3W hátalari er með góðum hljóðgæðum. Innbyggt og endurhlaðanlegt 300 mAh batterí tryggir allt að þriggja klukkustunda spilun. Þráðlaus tenging er allt að 10 metrar. Auðvelt að nota og “talar” við flesta snjallsíma og spjaldtölvur. Inntak: DC5V, úttak: 3.7V/3W. USB-C tengi og handbók fylgir. Hægt að merkja.

    Hæð: 4,5 cm

    Þvermál: 7,5 cm

    Þyngd: 125 g

     

  • Gagna/hleðslukapall #FMO2156

    Gagna/hleðslukapall #FMO2156 (480Mbps) Týpa C í C. Auka tengi fyrir Týpu C/A og týpu C í apple tengi og Micro B tengi. Og geymsluhólf fyrir Micro og Nano sím/gagnakort. Einnig fylgir pinnatól til að koma fyrir sím/gagnakortum. 100 stk lágmarkspöntun, merkjanlegt
  • Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951

    Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951 frá Urban Vitamin, fylgja tengi fyrir allar innstungur, tekur 10,000mAh. Segulhleðsla sem hleður sig meðan hann getur hlaðið önnur fimm tæki. Með tengi fyrir androids og iphones. 50% hleðsla á 30 mín. Stærð 3,5 x 8,6 x 8,6 cm Merkjanlegur Þessi vara getur tekið lengri tíma í afgreiðslu
  • Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281

    Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir  
  • Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49

    Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana
  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Gjafasett úr bambus #FC1477

    Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.

  • Símahaldari á hjól #FC1248

    Símahaldari á hjól #FC1248 Símahaldari á reiðhjól, passar á langflest hjól með stillanlegri festingu á rör .Hentar tækjum upp að  8.8 cm að breidd. Merkjanlegur
  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.