Tölvu- og símavörur

  • Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsibox með hleðsluplatta #FS98519

    Sótthreinsi box með UVS og UVA geislum sem eyðir breiðu sviði baktería. Boxið er hannað til að eyða bakteríum af smáhlutum svo sem lyklum,  snjallsímum, grímum, gleraugum, fjarstýringum, skartgripum og öðrum smáhlutum. Hreinsar 70% í 5 mínútur og 99,9% í 2 x 5 mín. Boxið er með öryggisskynjara sem slekkur strax á geislunum þegar hulstrið er opnað. Efst á boxinu er þráðlaust hraðhleðslutæki (10W) með 5V/3A inntaki og USB gerð C hleðslutengi. Meðfylgjandi 1 metra snúra. Kemur í gjafaöskju.

  • Gjafasett úr bambus #FC1477

    Gjafasett úr bambus #FC1477 sem inniheldur fyrirferðarlítinn hleðslubanka 4000mAh með bambushlíf og rafhlöðuljósi, Lítinn endurhlaðanlegan og þráðlausan ABS hátalara (Bluetooth útgáfu 4.1) með bambushlíf og framúrskarandi hljóðgæðum. Settið inniheldur einnig fylgihluti, endurhlaðanlega rafhlöðu og notendahandbók. Hvert sett kemur í kassa. Lasermerking 25 x 25 mm á báða hlutina innifalin í verði.

  • Símahaldari á hjól #FC1248

    Símahaldari á hjól #FC1248 Símahaldari á reiðhjól, passar á langflest hjól með stillanlegri festingu á rör .Hentar tækjum upp að  8.8 cm að breidd. Merkjanlegur
  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.
  • USB lykill #FMO1311i

    USB lykill #FMO1311i USB lyklar í 1GB TIL 32GB Stærð 56 x 19 x 12mm. Lágmarksmagn 100 stk Búkur svartur og málmklemmur í lit, nokkrir litir í boði Gúmmíáferð og málmklemma. USB lyklarnir koma í boxi. Hægt að prenta í 1-3 litum , prentflötur 27 x 14 mm