merkjanlegt
-
Minnisblokk sem breytast í villiblóm við gróðursetningu #FMO6234
Minnisbók með 50 klísturmiðum(sticky notes). Blokkina er hægt að gróðursetja eftir notkun en í henni eru villiblómafræ. 10 X 7,2 X 0,6 cm Merkjanleg, lágmark 184 stk í pöntun -
Derhúfa FS99412
Derhúfa í 100% bómull. Stærd 580 mm. Litir: svartur, hvítur, blár, draplitaður Prentflötur Merkjanleg framan, aftan og hlið. Prentun eða ísaumur -
Nestiskrukka,heldur heitu í ca 10 tíma og köldu í 16 tíma #FC1371
Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Merkjanlegt lágmarkspöntun 12 stk -
Höfuð hálsklútur FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli, sterkt og vel lokað með klemmum Tekur 750 ml Merkjanlegt -
Ennishitamælir #FMO9973
Hitamælir úr endurunnu efni. Sýnir hita bæði í celsíus og farenheit Merkjanlegur Þykkt 0.18mm -
Vínsett í formi flösku #FMO8999
Skemmtilegt vínsett með upptakara, tappa og kraga í formaðir flösku sem ámóta við hálfslíters gosflösku Stærð Ø 6 X 23 cm -
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett með upptakara,hellara og flöskukraga í tinnboxi Radíus: 18 X 11 X 4 cm -
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju, upptakari/hnífur,hellari,tappi og droppaþurrkari Hægt að merkja Radíus ø 144 x 42 mm -
Vínsett úr bambus #FS94190
Vínsett úr bambus og zinki. Stærð: 147 x 167 x 54 mm -
20 stk sápublöð í ferða- hylki #FMO9957
Ferðahylki með 20 stk af sápublöðum, aðeins þarf að bæta við vatni til að þvo hendurnar á fullnægjandi hátt. Lágmarkspöntun 100 stk Ummál: 7 x 5 x 1,4 cm -
Ferðamál úr bambus og PP #FC1262
Flott ferðamál fyrir heita drykki úr bambus og pp. Umhverfisvænt og laust við BPA. Merkjanlegt, lágmarksmagn 24 stk Tekur 350 ml- Radíus: 9.30 cm
- Hæð: 13.50 cm
- Þyngd: 110.00 gr
-
Retro keramik bolli fyrir 240ml #FMO9451
Retro keramik bolli sem tekur 240ml. Hægt að merkja. Stærð Ø 8,5 X 8,5 CM -
Derhúfa #FS34374
Sumarlegar bómullar derhúfur í björtum litum, stærð 58 sm
-
Ferðamál #FS94691
Ferðamál úr bambus og PP sem hentar fyrir heita og kalda drykki, tekur 450 ml. Merkjanlegt -
Festibax® Basic, frábær félagi í alla skemmtun #FMO9906
Festibax® Basic. 300D Sérhönnuð fyrir tónleika og útihátíðir, regnheld með leynivasa. Hægt að merkja. Kemur í mjög takmörkuðu magni. Til í þremur litum. -
Vasaljós #FS94740
Vasaljós úr ABS með LED perum, hanka og segul. Innifalin 2 CR2032 batterí.
Stærð 35 x 74 x 24 mm
-
Vasaljós #FS94739
Vasaljós úr ABS með LED ljósum, með krók til að hengja upp og fylgir 3AAA batterí
Stærð 61 x 200 x 35 mm
-
Nestistaska #FS98426
Mjög sveigjanleg nestistaska, hægt að leggja saman og fjarlægja ál hring. Tekur upp í 14 lítra.
Kælifóðrun
Stærð 460 x 270 x 250 mm
Til í mörgum litum
Merkjanleg
-
Þráðlaus hleðsluplatti #FMO9785
Sett í boxi. Þráðlaust hleðslutæki fyrir nýjustu snjalltækin. Með veggtengi og hleðsluköplum fyrir USB A í Micro B. Output data: DC5V/ 1.0A Stærð á boxi 9 X 9 X 4 cm Merkjanlegt -
USB fjölhleðslutengi #FS97157
3-in-1 USB kapall fyrir snjalltæki með micro USB, Lightning® (MFI certified) og Type C USB tengi. Kemur í boxi. Kapall: 1020 mm | Box: ø75 x 36 mm Kemur í hvítu Merkjanlegt -
Ferðamál #FS94634
Tvöfalt stál mál með loki úr PP og non-slip botni. Tekur 310 ml. Stærð ø73 x 144 mm Merkjanlegt -
Umhverfisvænt mál úr hveitistráum #FC1226
Mál úr hveitistráum og PP. Endingagott og umhverfisvænt. Merkjanlegt Tekur 430 ml. Stærð Radíus 8.50 cm Hæð 12.50 cm -
Stílhreinn brúsi sem hentar fyrir heita og kalda drykki #FMO9812
Stílhreinn stálbrúsi með innra byrði úr kopar sem virkar bæði fyrir heita og kalda drykki. Tekur 500 ml. Merkjanlegur bæði með laser og lit á nokkra staði þar á meðal á tappa. Aðeins til í stállit -
Ferðamál, hentar fyrir heita drykki #FC4732
Tvöfalt ferðamál, ytri úr plasti, innri úr stainless steel. Glæsileg hönnun. Tekur 280ml. Stærð 16,6cm x 7cm. -
Ísskafa með hanska #FS98122
Ísskafa með hanska. Stærð 165 x 270 x 13 mm -
Endurskinsmerki(á límanlegt) #FMK2027
Hægt að sérhanna lögun. Með lími. Hægt að fá í silfur og gulu í öryggisstandart og svo fleiri litum í auglýsinga tilgangi, sjá albúm. Stærð max 6 x 6 cm Lágmarkspöntun 250 stk í lit. -
Endurskinsmerki á lyklakippuhring #FMK2021
Endurskinsmerki á lyklakippuhring. Hægt að fá bæði með öryggisstandart og sem kynningarvöru(ekki í öryggistilgangi) Stærð á hring er 30mm og merki 85mmx30mm Lágmarkspöntun frá 250 stk á lit -
Glær snyrtitaska #FC0574
Gegnsæ snyrtitaska með rennilás. Tilvalin í flugferðina. Merkjanleg. Stærð: 14 x 4,5 x 21cm -
Ostabakki úr bambus #FS93966
Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
Umhverfisvænt nestisbox #FMO9739
Umhverfisvænt nestisbox úr 50% trefjum og 50% PP. Áfast statíf fyrir farsíma. Merkjanlegt. Nokkrir litir Stærð 19X11X6CM -
Umhverfisvænn sundpoki #FMO9440
Umhverfisvænn sundpoki með pp reimum. Merkjanlegur Stærð 36X40 CM Eco-friendly material made from recycled plastic bottles.