Gjafir til viðskiptavina
-
Bakpoki #FS92174
Tölvubakpoki úr gallaefni. Bólstraður með tveimur hólfur sem tekur 15.6'' fartölvu og spjaldtölvu að stærð 10.5''. Vasi framan á og á sitthvorri hlið, hægt að renna pokanum á ferðatösku handfang. Stærð 300 x 420 x 120 mm | Plate: 60 x 30 mm Merkjanlegur Lágmark 10 stk -
Skrúfjárn með mörgum hausum #FXDP221.501
Gear X skrúfjárnasett með PH0/PH1/PH2,SL3/SL4/SL5/HEX3/HEX4/HEX5/TX8/TX10/TX20. Stykkin haldast vel á með sterkum segli. Kemur í gjafaöskju. Merkjanlegt Lágmark 48 stk í pöntun -
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94240
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur heitu í 8 klst og köldu upp undir 24 klst. Tekur 560 ml. Kemur í boxi Stærð ø71 x 258 mm Merkjanlegur Lágmark 25 stk í pöntun -
Naglasnyrtisett #FMO6629
Fjögra hluta naglasnyrtisett í bambus boxi. Bogadregin skæri, naglaklippur, naglaþjöl og flísatöng Mekjanlegt á box Stærð 14 X 9,5 X 2 cm -
Vínsett #FMO9727
Vínsett með stoppara, hellara, álskera og elektrónískum upptakara. Batterí ekki innifalin 4 AA batteries not included Askja 28 X 15.5 X 7 cm Lágmark 20 stk í pöntun, hægt að merkja alla hluti og öskjuna eða bara öskjuna -
Mjúkt flísteppi #FXD459.052
Extra mjúkt flísteppi úr 180gsm. Til í hvítu/svörtu og gráu/svörtu. Stærð 127x152cm. Lágmarksmagn 30 stk í pöntun -
Olíukarafla #FXDP262.350
Flott olíukarafla fyrir olíu og vínedikið sem dæmi. Lágmarksmagn 10 stk Merkjanlegt á bakka -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.319
Salt og pipar kvarnir frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml. Stærð 14,8 x 5 cm Lágmark 9 pör í pöntun -
Vandað pennasett #FXDP611.052
Þessir pennar koma í byssugráum lit. Leðrið er endurunnið og notað á bol pennanna og hulstur. Koma í gjafakassa Merkjanlegir á lok með laser Lágmark 25 stk í pöntun -
Minnisbók með símahulstri #FXDP773.071
A5 Minnisbók úr meðhöndluðu gerfileðri með vasa að framan fyrir síma. 80 línustrikaðar blaðsíður. Hægt að nota hulstrið áfram undir nýja minnisbók þegar þessi er útskrifuð. Stærð 21,8 x 14,8 x 2 cm 20 stk lágmarkspöntun -
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml Merkjanlegt Stærð Ø 7 X 10 cm -
Karafla með fjórum glösum #FMO6656
Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Skurðbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi #FXDP261.219
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi) -
Framreiðslubretti/skurðarbretti #FXDP261.059
Framreiðslubakki fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus Stærð 1,5 x 30 x 40 cm -
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
A6 minnisbók úr endurunnu efni #FCW122
A6 minnisbók með 92 línustrikaðar blaðsíður(90 g/m²). Framhliðin er úr endurunnum textil og bókin sett saman af félagslegum vinnustöðum. Stærð 10 x 15 x 1,4 cm -
Fartölvutaska “FXDP760.235
Impact AWARE™
-
Íþrótta/helgartaska FXDP707.095
Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri. Hver poki tekur 14,33 lítra og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g
Nánari upplýsingar á ensku neðar á síðunni
-
Karafla úr endurunnu gleri #FMO6655
Karafla með korkloki tekur 1 líter. Gerð úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Vínsett #FMO8147
Bambusaskja með upptakara, tappa og kraga. Stærð : 16 X 10 X 4.5 cm -
Vínsett í málmöskju #FMO7843
Vínsett með upptakara,hellara og flöskukraga í tinnboxi Radíus: 18 X 11 X 4 cm -
Vínsett í korköskju #FS94119
Vínsett í korköskju, upptakari/hnífur,hellari,tappi og droppaþurrkari Hægt að merkja Radíus ø 144 x 42 mm -
Vínsett úr bambus #FS94190
Vínsett úr bambus og zinki. Stærð: 147 x 167 x 54 mm -
Hitaflaska úr bambus og ryðfríu stáli #FS94683
Merkjanleg hitaflaska úr bambus og tvöföldu ryðfríu stáli með síu fyrir te. Tekur 430 ml. Kemur í gjafaöskju. Stærð: 69 x 207 mm | Askja: 72 x 210 x 72 mm -
Flísteppi #FS99072
Flísteppi: 250g/m2. Tilvalin gjöf, með satínborða og sérmerktu gjafakorti. Stærð: 1600 x 1300 mm | Gjafakort: 160 x 140 mm -
Flísteppi #FS99071
Flísteppi, 250g/m2. Tilvalið sem gjöf, með satínborða og sérmerktu gjafakorti. Stærð: 1600 x 1300mm Gjafakort: 160 x 140 mm -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti. Flís: 240g/m2Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri. Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti. Stærð: 120 x 150cm -
Ostabakki úr bambus #FS93966
Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
A4 fundar og ráðstefnumappa #FS92069
A4 mappa á fundinn eða ráðstefnuna. Merkjanlegar með prenti eða laser, bæði mappa og gjafahulsa sem fylgir. Inniheldur: 20 kampavínslituð auð blöð. Penni fylgir ekki. Stærð 239 x 307 x 17 mm | Hulsa: 285 x 350 mm -
Klukka með vekjara #FMO9509-06
LED digital vekjarklukka kemur með tengli við rafmagn. Stærð: 23,6 X 5,1 X 9,6 cm Merkjanleg á milli tölustafa og ofan á klukku