Útivistarvörur

  • Golf fylgihlutir úr bambus FMO6523

    Golf fylgihlutir úr bambus. Falleg gjöf fyrir gólfáhugamanninn. Þetta sett inniheldur 6 stk Tee, 1 stk. Flatargafall,og 2 stk. golfkúlumerki. Kemur í lífrænt ræktuðum bómullarpoka.
  • Flatargaffall úr bambus FMO6523

    Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.
  • Flatargaffall FMO6524

    Flatargaffall. Kemur í þremur litum rauðum, svörtum og bláum.
  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Endurskinsbarmmerki Vottuð EN13356

    Endurskinsbarmmerki Vottuð EN13356 Barmmerki með endurskini. Vatnsheld. Hægt að prenta á þau. Merkin eru vottuð EN 13356 og CE. Stærðir 38 mm og 55 mm. Hér getur sameinast skart og það að fólk sjáist í myrkrinu. Lágmarksmagn 500 stk.    
  • Nestisteppi FMO6891

    Samanbrotið endurunnið flís ferðateppi 150 gr. Vatnshelt með rennilás að framan og haldfang. FMO6891
  • Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60

    Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60
  • Netapoki með reimum FMO6705

    Neta sundpoki úr endurunnu efni FMO6705
  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Helgartaska FXDP707.051

    Stílhrein helgartaska úr 600D polyester með tengi fyrir hleðslubanka. Taskan er með handföngum úr PU gervileðri og þægilegri axlaról. Merkjanleg með bróderingu, einnig með sérnafnamerkingu á hverja tösku Lágmark 15 stk í pöntun Stærð 25,5 x 19,5 x 48 cm
  • Töskubelti #FYP02024

    Töskubelti #FYP02024 Ferðatöskubelti tryggir þína ferðatösku á leiðinni Heilmerkjanlegt stillanlegt belti Stærð 5 x 175 cm 50 stk lágmarkspöntun
  • Einangruð krukka með skeið #FS3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki
  • Endurskinsvesti fyrir börn #MO7602

    Endurskinsvesti fyrir börn með 2 láréttum endurskinsböndum. 100% pólýester. EN17353.

    Stærð: 45X40 CM Netto þyngd: 0.06 kg

  • Heilmerkjanlegt ferða-mál FMO6644

    Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli og PS loki með munnstykki. Hægt er að heilmerkja það því drykkjarmálið er með sérstaka húð fyrir heilprentun. Málið tekur 590 ml. Ferðamálið má líka merkja með öðrum hætti svo sem með lasermerkingu Málið heldur drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma. Stærð: Ø7X21CM