Útivistarvörur
-
Einfaldur álbrúsi #FS94063
Einfaldur álbrúsi sem tekur 500 ml. Stærð ø67 x 255 mm Aðeins merkjanlegur með lasermerkingu -
Umhverfisvænn ferða-bolli #FMO9896
Einfalt mál með korkgripi 65% úr PLA corn sterkju og 35% úr hveiti stráum með bambus loki. Tekur 420 ml. Stærð Ø8.5 X 13 cm Þolir ekki uppþvottavélar og hentar ekki undir mikið heita drykki PLA (poly-lactic acid) is an 100% bio-based alternative for conventional plastics. It is made from fermented plant starch which is free of toxics and carbon neutral. Cork is a natural material, due to its structural nature and surface porosity the final print result per item may have deviations. -
Innkaupataska #FMO6134
Stór innkaupataska úr endurunnu efni(RPET) með löngum höldum Stærð 56 X 18 X 36 cm Til í svörtu,bláu,rauðu og hvítu -
Nestibox úr stáli #FMO9938
Nestibox úr stáli, sterkt og vel lokað með klemmum Tekur 750 ml Merkjanlegt -
Gler nestisbox(má fara í örbylgju) #FMO9923
Nestibox úr gleri með loki úr PP. Þolir örbylgjuofn Tekur 900ml -
Nestibox #FMO9967
Nestibox úr stáli með bambus loki ásamt hnífapari Tekur 600ml, merkjanlegt -
Flísteppi #FMO9936
Köflótt flísteppi úr endurunnu efni, kemur í ferðapoka 80 gr/m² fleece. Stærð 120 X 150 CM -
Mittistaska með endur-skini #FMO9919
Merkjanleg mittistaska úr endurskini Stærð 35,5 X 14 cm EN13356 certified. -
Vatnsflaska 500ml #FC1168
Margnota vatnsflaska, hentar undir kalda drykki. Tekur 500 ml af vökva. Merkjanleg bæði með lasergreftri og í lit. Matt yfirborð -
Bluetooth hátalari #FMO9260
4.2 þráðlaus hátalari með álskyldi til merkingar. Endurhlaðanlegt 450 mAh lithium ion battery. Spilunartími c.a. 3 tímar Stærð 7 X 7 X 3,7 cm -
Ferðamál #FS94678
Tvöfalt stál ferðamál Tekur 400ml Kemur í boxi, til í svörtu og hvítu Stærð ø88 x 112 mm -
Tvöföld flaska og tvö ferðamál #FMO9971
Tvöföld stálflaska sem tekur 750 ml með tveimur tvöföldum stálferðabollum(350 ml) með loki. Kemur saman í boxi Hægt að sérmerkja -
Frábært ferðamál #FC4585
Tvöfalt stál mál sem þolir heita vökva. Tekur 400 ml Lágmarksmagn 40 stk í pöntun Hægt að merkja með nafni og logo- Radíus: 8.00 cm
- Hæð: 17.00 cm
-
Samanbrjótanlegur ferða bolli fyrir kalda drykki #FS94762
Samanbrjótanlegur silicon ferðabolli tekur 250 ml Stærð ø88 x 85,5 mm Merkjanlegur á lok -
20 stk sápublöð í ferða- hylki #FMO9957
Ferðahylki með 20 stk af sápublöðum, aðeins þarf að bæta við vatni til að þvo hendurnar á fullnægjandi hátt. Lágmarkspöntun 100 stk Ummál: 7 x 5 x 1,4 cm -
Vönduð helgartaska frá Branve #FS92521
Þessi er vönduð úr 600D polyestar frá Branve, skreytt með gervileðri. Fjórir innri vasar og einn að framan. Stærð 500 x 300 x 250 mm Merkjanleg -
Grillsett #FS54142
Grillsett með 5 stykkjum af verkfærum ásamt skurðarborði úr bambus, kemur í tösku. Hægt að merkja tösku og einn hníf og gaffal Borð: 303 x 200 x 12 mm | Taska: 350 x 230 x 40 mm -
Vettlingar með snerti-puttum fyrir snjallsíma #FC3460
Vettlingar úr poly með snertiputtum fyrir snjalltæki. Til í svörtu og gráu Hægt að merkja á miða í einum lit Lágmarksmagn 100 stk -
Ferðamál úr bambus og PP #FC1262
Flott ferðamál fyrir heita drykki úr bambus og pp. Umhverfisvænt og laust við BPA. Merkjanlegt, lágmarksmagn 24 stk Tekur 350 ml- Radíus: 9.30 cm
- Hæð: 13.50 cm
- Þyngd: 110.00 gr
-
Margnota rör #FS94091
Margnota rör úr silicone. Kemur í glæru boxi sem hægt er að merkja með logoi. Lágmarksmagn 50 stk Stærð: ø7 x 250 mm | Box: ø55 x 20 mm -
Fallegur brúsi #FC1184
Tvöfaldur stálbrúsi fyrir heitt og kalt, hannaður með gömlu mjólkurbrúsana í huga, lekaheldur með skrúftappa með lykkju. Lok úr stáli og bambus. Tekur 500 ml, nokkrir litir Stærð- Diameter: 7.10 cm
- Length: 22.00 cm
-
Bakpoki FC0842
Pakpoki gerður úr 210D polyester sem hrindir frá sér vatni Með lituðum reimum. Tekur 8 lítra. Stærð: Lengd 44 cm x hæð 33.5 cm -
Lítill sjúkrakassi #FC0832
Nettur sjúkrakassi með því nauðsynlegasta, plástrum,grisjum,heftiplástri,þrýstibögglar,lítil skæri og einnota hönskum. BPA frír framleiddur í Þýskalandi- Lengd: 12.50 cm
- Hæð: 4.00 cm
- Breidd: 8.50 cm
- Þyngd: 123.00 gr
-
Stór sjúkrakassi #FC0836
Sjúkrakassi sem inniheldur plástra,grisjur,heftiplástur,þrýstiböggla,skæri og einnota hanska. Kassinn er án BPA framleiddur í Þýskalandi. Merkjanlegur á allt lok í fullum lit. Lágmarkspöntun 500 stykki.- Lengd: 18.00 cm
- Hæð: 4.50 cm
- Breidd: 12.50 cm
- Þyngd: 207 gr
-
Vatnsbrúsi í fjölda lita #FC5226
Þessi er úr Tristan plasti sem er umhverfisvænt BPA frítt plast sem endist vel. Merkjanlegur, lágmarksmagn 60 stk Tekur 650 ml- Radíus: 6.70 cm.
- Hæð: 25.50 cm.
- Þyngd: 92.00 g.
-
Tvöfaldur brúsi fyrir heitt og kalt #FC1185
Tvöfaldur stálbrúsi, lekaheldur og hentar bæði fyrir heitt og kalt. Tekur 600ml Stærð- Radíus: 7.30 cm
- Hæð: 25.20 cm
-
Derhúfa #FS99431
Derhúfa úr bómull með málmsylgju. Stærð 58 cm
Merkjanleg á ýmsa vegu og til í nokkrum litum
-
Derhúfa #FS34374
Sumarlegar bómullar derhúfur í björtum litum, stærð 58 sm
-
Ferðamál #FS94691
Ferðamál úr bambus og PP sem hentar fyrir heita og kalda drykki, tekur 450 ml. Merkjanlegt -
Derhúfa #FS99457
Derhúfa úr gallaefni með málmsylgju að aftan, hægt að merkja á ýmsa vegu. Stærð 58 sm
-
Festibax® Basic, frábær félagi í alla skemmtun #FMO9906
Festibax® Basic. 300D Sérhönnuð fyrir tónleika og útihátíðir, regnheld með leynivasa. Hægt að merkja. Kemur í mjög takmörkuðu magni. Til í þremur litum.