Sýnishorn af fyrri verkefnum

 • Margnota kælikubbar í poka

  Margnota kælimolar fyrir Isavia Ans
 • Matseðlamappa FS92053

  Matseðlamappa úr gervileðri með áprentun fyrir Torgið á Siglufirði
 • Flöskur FS94770

  Fallegar glerflöskur með frosthúðun og bambustappa merktar fyrir Partis
 • Barmmerki úr málmi

  Upphleypt barmmerki úr málmi fyrir Flokk fólksins
 • Derhúfa FS99142

  Derhúfa FS99412 með broderingu
 • Poki FMO9440

  Leikfimipoki FMO94440
 • Flaska FC5692

  Tvöfaldur stálbrúsi. Margir litir #FC5692 Tvöfaldur stálbrúsi með mattri áferð. Heldur köldu upp í 15 tíma og heitu í 5 klukkutíma. Tekur 500 ml. Frekar grannur og ætti að passa í flest alla glasahaldara Merkjanlegir, 24 stk lágmark Stærð
  • Þvermál: 7.00 cm
  • Hæð: 26.00 cm
  • Magn: 480 ml
 • Sundpoki FS92928

  Íþróttapoki úr endur-unni bómull

  Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²) með rennilása vasa að framan. Stærð 370 x 410 mm Merkjanlegur, lágmark 50 stk í pöntun
 • Keramik bolli FMO9243

  Retro keramik bolli sem tekur 240 ml capacity. CT merking sem þolir uppþvottavélaþvott Stærð Ø8,5 X 8,5 CM
 • Ferðabolli FS94678

  Tvöfalt stál ferðamál Tekur 400ml Kemur í boxi, til í svörtu og hvítu Stærð  ø88 x 112 mm
 • Pappírskubbur FMOPPCB01

  Pappírskubbur stærð 90 x90 x 90. 900 blöð úr 80 gr pappír. Það er hægt að prenta á hliðarnar frá einum og upp í alla liti. Og einnig hægt að prenta á blöðin sjálf Verð er mismunnandi eftir litafjölda í prentun. Lágmarkspöntun 250 stk.
 • Poki FC0789

  Stór, samanbrjótanlegur poki úr endurunnum efnum (190T RPET nylon: 100% recycled from PET bottles). Endingargóður og umhverfisvænn poki til að hafa með í búðina. Auðvelt að brjóta saman í lítinn vasa sem er innan í pokanum. Fáanlegur í hvítu og svörtu. Merkjanlegur. Tekur 10 lítra.
 • Bolli FS93806

  Keramik bolli. Tekur 270 ml. Hægt að merkja með logoi Lágmarkspöntun 36 stk Stærð; Þvermál 8,2 cm Hæð 8,6 c
 • Hálsband FY02018A

  Hálsband með stórum merkifleti og öryggislokun
 • Sett af hlutum

  Bolli FMO8316 Barmmerki FYP13006A Hálsband FS94402
 • Bók og penni

  Sérmerkt bók og penni
 • Bolli og flaska

  Flaska FC1184 og bolli FC1229
 • Endurskinsmerki

  Endurskinsmerki á lyklakippuhring. Hægt að fá bæði með öryggisstandart og sem kynningarvöru(ekki í öryggistilgangi) Stærð á hring er 30mm og merki 85mmx30mm Lágmarkspöntun frá 250 stk á lit
 • Minnismiðar í blokk FSN01

  Ferköntuð blokk með minnismiðum (stærð  72x72mm, með límkanti).25, 50 eða 100 blöð (80gsm) og hefðbundið bak. Hægt að prenta með öllum litum. Lágmarksmagn er 250 stk. Pöntunarfjöldi hleypur á 250. Þannig að hægt er að panta 250 -500 – 750 o.s.f
 • Höfuð/hálsklútur FYP17005

  Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð
 • Húfa FC4930

  Húfur í mörgum litum FC4930 Vandaðar og hlýjar prjónahúfur úr akríl. Ein stærð. Hægt er að bródera merki í að framanverðu. Lágmarksmagn 50 stk
 • Margnota bómullarpoki FS92822

  Margnota bómullarpoki FS92822 Poki í 100% bómull. Mjög sterkur og fallegur poki Stærð 460 x 40 150 mm Ljós grunnur med bláum eda rauðum botni og handföngum
 • Flaska FS94550

  Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur bæði heitu og köldu. Tekur 510 ml. Merkjanlegur Stærð ø67 x 255 mm