starfsmannagjafir
-
Hnöttur úr korki #FMO9722
Merkjanlegur hnöttur úr korki á standi. 12 pinnar/teiknibólur fylgja. Tilvalin gjöf sem fer vel á skrifborði. Stærð: 14.5X19CM -
Hitaflaska úr bambus og ryðfríu stáli #FS94683
Merkjanleg hitaflaska úr bambus og tvöföldu ryðfríu stáli með síu fyrir te. Tekur 430 ml. Kemur í gjafaöskju. Stærð: 69 x 207 mm | Askja: 72 x 210 x 72 mm -
Flísteppi #FS99072
Flísteppi: 250g/m2. Tilvalin gjöf, með satínborða og sérmerktu gjafakorti. Stærð: 1600 x 1300 mm | Gjafakort: 160 x 140 mm -
Flísteppi #FS99071
Flísteppi, 250g/m2. Tilvalið sem gjöf, með satínborða og sérmerktu gjafakorti. Stærð: 1600 x 1300mm Gjafakort: 160 x 140 mm -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti. Flís: 240g/m2Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri. Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti. Stærð: 120 x 150cm -
Samandraganlegt rör #FMO9680
Margnota rör úr ryðfríu stáli. Hægt að draga rörið saman svo það fari enn minna fyrir því. Kemur í plashylki með festingu svo auðvelt er að hafa rörið ávallt við hendina með því að hengja það á lyklakippuna eða bakpokann sem dæmi. Hreinsibursti fylgir með. -
Ostabakki úr bambus #FS93966
Merkjanlegur ostabakki úr bambus. Stærð: 200 x 143 x 9mm -
Penni úr korki og málmi í gjafaöskju #FS81401
Kúlupenni úr korki og málmi. Kemur í fallegri gjafaöskju. Hægt að merkja bæði penna og öskju með lasermerkingu. Stærð ø11 x 137 mm | Askja: 180 x 56 x 30 mm -
Umhverfisvæn hnífapör #FMO9744
Fjölnota hnífapör - 50% úr hveiti stráum og 50% úr PP Hnífur, gaffall og skeið í hulstri Hægt að merkja bæði hulstrið og áhöldin í nokkrum litum Stærð á hulstri: 22 X 6 X 2CM -
FC5411.30 185g/m2 flísteppi til í átta litum
Teppi úr 100% flís(185 g/m²). Stærð óbrotið 154 x 119 cm. -
Jólaskraut úr felti, 5 í pakka FS99324
Fimm stk af jólaskrauti, tilvalið á pakkana. Bjalla,jólatré,sokkur,kúla og stjarna. Stærð 80 x 80 x 3 mm -
Thermos Skin hitabrúsiFMA146101
Thermos Skin HOME 750ml hitabrúsi