Golfvörur

Getum boðið merktar golfvörur svo sem golfbolta, húfur, regnhlífar, flatargafla, tí, handklæði og fleira. Leitið upplýsinga á motif@motif.is

 • Golfhandklæði #FMO6525

  Golfhandklæði #FMO6525 úr bómull með kósa og lykkju. Upplagt til að þurrka golfbolta eða kylfu, og halda golfbúnaðnum þurrum.

  Stærð 40 x 60 cm. og 350 gr/m.

 • Golf fylgihlutir úr bambus #FMO6523

  Golf fylgihlutir úr bambus #FMO6523

  Falleg gjöf fyrir gólfáhugamanninn.

  Þetta sett inniheldur 6 stk Tee, 1 stk. Flatargafall,og 2 stk. golfkúlumerki.

  Kemur í lífrænt ræktuðum bómullarpoka.

 • Flatargaffall úr bambus #FMO6523

  Flatargaffall úr bambus #FMO6523

  Flatargaffall úr bambus. Náttúruleg vara.

 • Flatargaffall #FMO6524

  Flatargaffall #FMO6524

  Flatargaffall. Kemur í þremur litum rauðum, svörtum og bláum.