Golfvörur
Getum boðið merktar golfvörur svo sem golfbolta, húfur, regnhlífar, flatargafla, tí, handklæði og fleira. Leitið upplýsinga á motif@motif.is
-
Derhúfa úr sterkri bóm-ull FXDP453.301. Nokkrir litir
Derhúfa úr endurunni bómull. Þykkt efnis er 280 g/m2.Stærð 58. Lokað með málmsylgju Hægt að merkja á ýmsum stöðum. Nánari lýsing að neðst á síðunni á ensku Framleidd í svörtu, bláu, rauðu, hvítu, gulu, brúnu og navy bláu -
Hitabrúsi #FC5875
Hitaheldur brúsi í gönguna, þægileg lokun, tekur 500 ml. Hvert stykki í kassa Merkjanlegur Lágmarksmagn 20 stk- Þvermál: 6.8 cm
- Hæð: 25 cm
- Þyngd 397 gr
-
#FC1172 Vatnsheldur smáhlutapoki
Þessi er frábær félagi í náttúrulaugarnar í sumar:) Vatnsheldur PVC poki fyrir snjallsímann og persónulega muni. Hægt að nota símann í gegnum snertiglugga á pokanum. Pokinn flýtur ef hann dettur í vatn. Tekur 2,5 lítra- Radíus: 11.50 cm
- Lengd: 29.00 cm
- Breidd: 18.00 cm.
-
Golfregnhlíf #FS99109
Golf regnhlíf úr 190T með viðarhandfangi. Faðmurinn 127 cm, hæð 96,5 cm 190T polyester golf umbrella with wooden handle and manual opening. ø1270 mm | 965 mm Hægt að merkja á regnhlíf eða handfang Lágmarksmagn 10 stk -
Regnhlíf úr korki og tré #FS99141
Merkjanleg regnhlíf úr korki með viðarhandfangi. Sjálfvirk opnun. Stærð: ø1050 mm | 890 mm -
Golfhandklæði #FS99964
Golfhandklæði úr bómull 430 g/m². Með málmhring stærð Stærð 380 x 500 mm