Eldhúsvörur
-
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Glasamottur FC1457
Glasamottur úr korki. Koma fjórar saman í fallegum bómullarpoka. Hægt að merkja mottur og poka með lógói. Þvermál glasamottu: 10 cm -
Kokteilsett #FMO6620
Kokteilsett #FMO6620 Kemur í gjafaöskju með 7 hlutum, tveimur glösum, tvöföldum skammtara, mulningsstautur úr tré, hrærari og tveir margnota ísmolar. 30 X 21 X 8cm -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk -
Brauðskurðarbretti #FS94321
Brauðskurðarbretti #FS94321 með hníf úr ryðfríu stáli sem geymist inn í enda brettisins. Grindina er hægt að taka upp en þar safnast mylsnan. Kemur í gjafaöskju. Stærð 35 x 25 x 4 cm -
Mattur bolli #FMO6849
Mattur bolli #FMO6849 Sérlega fallegur og stæðilegur bolli sem tekur 300 ml og má fara í uppþvottavél Stærð Ø8 X 9,5 cm Merkjanlegur með lit eða leyser -
Gull og silfur bolli #FMO6607
Gull og silfur bolli #FMO6607 Þennan er hægt að fá í gull og silfur útgáfu, tekur 300ml. Hægt að merkja með lit eða leyser Stærð Ø8 X 9,6 cm. Má fara í uppþvottavél Lágmarksmagn 40 stk í pöntun -
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339
Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339 Töng frá Vinga of Sweden. Skiptir einu hvort þú þarft að snúa steikinni eða taka vöfflurnar úr vöfflujárninu þá er þessi nauðsynleg í hvert eldhús. Stærð 2,3 x 2,3 x 35 Kemur í gjafaöskju, ekki merkjanleg -
Vinga steypujárnspottur #FXD21980
Vinga steypujárnspottur #FXD21980 Sósupottur sem tekur 1,9 lítra, stærð 14 x 19 x 36,8 cm Ekki hægt að merkja -
Salatskál með skeiðum #FMO6748
Salatskál með skeiðum #FMO6748 Acacia viðarskál með skeiðum. Stærð 23 cm Hægt að merkja -
Ostahnífar #FMO6953
Ostahnífar #FMO6953 Fjórir ostahnífar saman í setti. Merkjanlegir á handföng eða kassa -
Nestisbox #FMO9759
Nestisbox #FMO9759 Nestisbox sem má fara í uppþvottavél og örbylgjuofn, tekur um 1000ml. Merkjanlegt, lágmark 30 stk í pöntun -
Vinga steikarsett #FXD30174
Vinga steikarsett #FXD30174 Steikargaffall og hnífur saman í setti, handföng úr harðviðarlímtré Hægt að leysermerkja Lágmarksmagn 20 stk í pöntun -
Vinga svunta #FXD2178
Vönduð svunta úr þykkri bómull með vegan leðri á álagsstöðum. Stærð 0,5 x 70 x 90 cm Fæst í svörtu og brúnu Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 15 stk -
Vinga salatskeiðar #FXD10220
Vinga salatskeiðar #FXD10220 Stál áhöld með eikarhandföngum, koma saman í gjafaöskju sem hægt er að merkja Lágmarksmagn 20 stk -
Salt og piparkvörn #FXDP262.323
Salt og piparkvarnir saman í fallegri gjafaöskju, ganga fyrir AA batteríum og fylgja þau með í kaupunum Stærð 26,6 x 5,2 cm Merkjanlegar, 5 stk lágmark -
Heilmerkjanlegur ferða-bolli #FS94242
Heilmerkjanlegur ferðabolli #FS94242 tvöfaldur úr stáli sem hægt er að merkja í öllum litum og tekur bæði heitt og kalt. Tekur 380 ml, ø77 x 120 mm -
Glerflaska með bambus loki #FS94770
Glerflaska með bambus loki #FS94770 Glerflaska með frost/sandblástur áferð og bambus tappa. Tekur 500 ml. Hægt að prenta á flösku í einum lit og í leyser á tappa. -
Upptakari #FIM7089
Upptakari #FIM7089 Heiðarlegur upptakari sem hægt er að nota sem tappa á glerflöskurnar Stærð 9,1 x 4,1 x 1,1 cm Merkjanlegur, lágmark 100 stk -
Einföld vatnsflaska #FMO6895
Einföld vatnsflaska #FMO6895 úr áli Tekur 650 ml, stærð Ø7 X 21 cm Merkjanleg -
Tvöfaldur brúsi #FMO6773
Tvöfaldur brúsi #FMO6773 Tekur 970 ml og heldur heitu og köldu. Merkjanlegur -
Tvöfaldur brúsi #FMO6772
Tvöfaldur brúsi sem hentar undir heitt og kalt, hægt að fá 500 ml(FMO6772) og 1000 ml(FMO6773) Til í hvítu, svörtu og dökk bláu. Merkjanlegir -
Ferðabolli #FXDP432.23
Ferðabolli #FXDP432.23 Frábær bolli sem heldur þínu kaffi heitu í 5 klst og vatninu þínu í köldu í 15 klst. Keramik húðun að innan. Tekur 500ml. Stærð 20 x 7,1 cm -
Ferðabolli #FXDP435.06
Ferðabolli #FXDP435.06 Frábær tvöfaldur félagi á ferðinni, heldur köldu í 15 klst og heitu í 5 klst. Með BPA fríu loki sem er lekahelt og auðvelt að þrífa. Opnast með takka og lokið helst uppi þangað til því er þrýst niður. Tekur 300ml. Stærð 19 x 6,5 cm -
Ferðabolli #FXDP432.45
Ferðabolli #FXDP432.45 Þessi frábæri ferðabolli heldur þínu kaffi heitu á ferðinni. Tekur 300 ml. Opnast op þegar ýtt er á takka. Stærð 20 x 7,5 cm -
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm
Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun
-
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm
Lágmarksmagn 24 stk
-
Sushi gerðarsett #FMO6394
Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans