Eldhúsvörur

  • Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum

    Keramik Bolli

    Þessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.

  • Sushi gerðarsett #FMO6394

    Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans    
  • Hitakanna Bodum 34833

    Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm

    Til í nokkrum litum

    litir á Bodum könnum Bodum merki. Motif auglýsingavörur Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
  • Mattur bolli. FC3846 Torino

    Hágæða keramik bolli með möttu ytra byrði og háglansandi að innan. Tekur 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur í mörgum litum. Prentsvæði: 35 mm x 35 mm, framan eða aftan á bollanum. Til í svörtu, bláu, gráu og hvítu. Vottun: EN 12875-2. Lágmarkspöntun 36 stk
  • Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.029

    Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur Stærð 1,5 x 40 x 51 cm Þvermál 40 cm    
  • Nestisbox fyrir fjölbreyttan mat #FC0572

    Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.

    Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g

    Þolir þvott í uppþvottavél

    Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368