Eldhúsvörur
-
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Mattur vatnsbrúsi #FS94246
Álbrúsi með mattri áferð og krækju á loki. Tekur 550 mæ. Stærð ø66 x 216 mm. Margir litir. Hentar fyrir kalda drykki Merkjanlegir -
Matarkrús fyrir heitt og kalt #FS94263
Tvöföld matarkrús sem tekur 350 ml. Heldur heitu í 8 klst og köldu í 48 klst. Stærð ø73 x 125 mm Merkjanleg lágmark 24 stk í pöntun -
Tvöföld matarkrús #FS94262
Tvöföld matarkrús #FS94262 Tvöföld hitakrús sem heldur bæði heitu og köldu, heitu upp í 16 klst og köldu í 57 klst. Hentar vel fyrir súpuna. Tekur 600 ml Stærð ø73 x 197 mm Lágmarksmagn 24 stk -
Sushi gerðarsett #FMO6394
Sushi gerðarsett #FMO6394 Áhöld til að gera þitt eigið sushi heima. Tréskeið, hnífur, tvö sett af prjónum og motta til að rúlla matnum saman Kemur í poka Hægt að merkja skeið og hníf auk pokans -
Vintage bollar #FXDP434.03 fyrir upp-þvottavél
Þessi þolir uppþvottavélaþvott og tekur 280 ml. Hægt að laser merkja sérnöfn og logo Stærð 8,2 x 8,6 cm Lágmark 36 stk í pöntun -
Tvöfaldur ferðabolli #FS94772
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli með möttu yfirborði, tekur 470 ml. Stærð ø90 mm x 150 mm Merkjanlegur lágmark 48 stk í pöntun -
Tveir bollar í setti #FS94253
Tveir keramik bollar í setti, tekur 280 ml. Kemur í pappaboxi. Stærð ø74 x 85 mm Lágmark 18 sett í pöntun -
Hitakanna Bodum 34833
Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm
Til í nokkrum litum
Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
-
Tvöfaldur stálbrúsi með tesíu #FS94682
Tvöfaldur stálbrúsi með tesíu. Tekur 470 ml og kemur í kassa. Stærð ø65 x 230 mm | Box: 74 x 235 x 74 mm Merkjanlegur Lágmark 25 stk -
Tvöfaldur stálbrúsi #FS94240
Tvöfaldur stálbrúsi sem heldur heitu í 8 klst og köldu upp undir 24 klst. Tekur 560 ml. Kemur í boxi Stærð ø71 x 258 mm Merkjanlegur Lágmark 25 stk í pöntun -
Tveggja hæða nestisbox með hnífapörum #FMO6627
Tveggja hæða nestibox úr PP með bambus loki, Tekur 400 ml(x2) með fylgir hnífapör og skeið og teygja til að loka boxinu. Stærð 18 X 10 X 9 cm -
Vínsett #FMO9727
Vínsett með stoppara, hellara, álskera og elektrónískum upptakara. Batterí ekki innifalin 4 AA batteries not included Askja 28 X 15.5 X 7 cm Lágmark 20 stk í pöntun, hægt að merkja alla hluti og öskjuna eða bara öskjuna -
Olíukarafla #FXDP262.350
Flott olíukarafla fyrir olíu og vínedikið sem dæmi. Lágmarksmagn 10 stk Merkjanlegt á bakka -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.319
Salt og pipar kvarnir frá Ukiyo sem hægt að merkja með laser. Taka 110 ml. Stærð 14,8 x 5 cm Lágmark 9 pör í pöntun -
Salt og piparkvarnir #FXDP262.340
Salt og piparkvörn koma saman á bakka sem er merkjanlegur. Lágmark 15 pör í pöntun -
Skurðabretti úr bambus með stórum hníf og gaffli #FS54143
Kjörið sett fyrir grillarann. Bambus borð og stál hnífur og kjötgaffall. Stærð Board: 200 x 300 x 12 mm | Box: 360 x 210 x 40 mm Merkjanlegt Lágmarksmagn 14 stk -
Nestibox með hnífa-pörum #FS93853
Nestibox úr PP og PS með tveimur hólfum(680 ml) Kemur með hníf, gaffli og skeið. Lokast með teygju og má fara í örbylgjuofn. Stærð 180 x 100 x 100 mm Merkjanlegt -
Tvöfaldur ferðabolli #FC4567
Tvöfaldur bolli, stál ytra og PP innra og bambusbotn. Tekur 350 ml. Stærð þvermál 8,7 cm og hæð 12,6 cm -
Mattur bolli. FC3846 Torino
Hágæða keramik bolli með möttu ytra byrði og háglansandi að innan. Tekur 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur í mörgum litum. Prentsvæði: 35 mm x 35 mm, framan eða aftan á bollanum. Til í svörtu, bláu, gráu og hvítu. Vottun: EN 12875-2. Lágmarkspöntun 36 stk -
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml Merkjanlegt Stærð Ø 7 X 10 cm -
Karafla með fjórum glösum #FMO6656
Karafla sem tekur 1 líter af vökva og fjögur glös sem taka 420 ml, bæði úr endurunnu gleri Merkjanlegt Stærð Ø 9 X 28 cm -
Stutt glas #FMO6460
Margnota stutt glas sem tekur 300 ml Merkjanlegt Stærð Ø 8,1 X 9 cm -
Skotglas/staup #FMO6431
Merkjanlegt staup sem tekur 28 ml. Merkjanlegt Stærð Ø 4,5 X 7,1 cm -
Keilulaga glas #FMO6429
Glært glas sem tekur 300ml Stærð Ø 8 X 12,4 cm -
Skurðbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi #FXDP261.219
Bambusbretti með fjórum hreinlætisbrettum í hólfi Stærð 36,1 x 5,5 x 25,9 cm Hægt að fá innpakkað í gjafapappír(sjá í albúmi) -
Framreiðslubretti/skurðarbretti #FXDP261.059
Framreiðslubakki fyrir osta eða einfaldlega bara skurðbretti úr bambus Stærð 1,5 x 30 x 40 cm -
Ukiyo framreiðslubakki #FXDP261.029
Stór og fallegt bambusbretti sem hægt er að nota til að reiða fram veitingar af ýmsu tagi svo sem osta og pizzur Stærð 1,5 x 40 x 51 cm Þvermál 40 cm -
Ostabakki með þremur hnífum #FIM4652
Ostabakki úr gúmívið(harðviður) með þremur áhöldum Stærð 25,2 x 0,0 x 0,0 x 1,6 cm -
Nestisbox fyrir fjölbreyttan mat #FC0572
Nestisbox úr vönduðu PP plastefni. Lokið er með sílikonþéttihring, loftræstiopi og auka smellulokun. Í boxinu er færanlegt skilrúm til að hólfa boxið niður. Boxið heldur matnum ferskum í ískáp. Hentar til notkunar í örbylgjuofni.
Lengd 19,20 cm, hæð 6.60 cm. breidd 12,00 cm. þyngd 190 g
Þolir þvott í uppþvottavél
Boxið er til í gráu og svörtu eða gráu og grænu PMS 368