Merkjavara á góðu verði

  • Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951

    Stór hraðhleðslubanki #FXDP301.951 frá Urban Vitamin, fylgja tengi fyrir allar innstungur, tekur 10,000mAh. Segulhleðsla sem hleður sig meðan hann getur hlaðið önnur fimm tæki. Með tengi fyrir androids og iphones. 50% hleðsla á 30 mín. Stærð 3,5 x 8,6 x 8,6 cm Merkjanlegur Þessi vara getur tekið lengri tíma í afgreiðslu
  • Ukiyo handklæði #FXDP453.84

    Ukiyo handklæði #FXDP453.84 Fislétt, framleitt í Portugal úr 50% endurunnri bómull Stærð 100 x 180 cm Hægt að merkja með logo og nafni Lágmark 36 stk í pöntun
  • Helgartaska frá Vinga of Sweden

    Helgartaska frá Vinga of Sweden Þær gerast varla flottari, gerð úr endurunnu PU að utan og einni að innan. Rennilásinn fer langt niður þannig hefur þú betri yfirsýn í töskuna. Til í svörtu og brúnu í takmörkuðu magni.
    Stærð 30 x 25 x 48,5, 36 lítra
    Hægt að merkja, lágmark 8 stk í pöntun
         
  • Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339

    Hjálpartæki eldhúsins #FXD3339 Töng frá Vinga of Sweden. Skiptir einu hvort þú þarft að snúa steikinni eða taka vöfflurnar úr vöfflujárninu þá er þessi nauðsynleg í hvert eldhús. Stærð 2,3 x 2,3 x 35 Kemur í gjafaöskju, ekki merkjanleg  
  • Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281

    Philips hraðhleðslukubbur #FXDP301.281 65W sérlega öflugur hraðhleðslukubbur frá Philips með tveimur USB-C OG USB-A, ekki bara hægt að hlaða síma heldur einnig skjátölvur og fartölvur. Á aðeins 30 mín fæst 50% hleðsla. Merkjanlegir  
  • Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.49

    Þráðlaus hleðslustöð #FXDP308.493 15W þráðlaus hraðhleðslustöð með pennastatífi. Úr endurunnu ABS plasti og bambus. Hægt að hlaða síma, úr og heyrnatól, auk þess að hægt er að tengja með snúru að aftan fyrir USB OG USB C. Merkjanleg, lágmark 18 stk í merkingu. XD Registered design® ATH þarf að hafa hraðhleðslukubb til að nýta hleðslumöguleikana
  • Vinga Birch handklæði

    Vinga Birch handklæði í mörgum stærðum Þessi eru úr 68% bómull og 32% Tencel. Tencel er náttúrlegar trefjar sem koma frá vottuðum skógum sem eykur á rakadrægnina. Til jarðarlitum í stærðunum 30 x 30 cm, 40 x 70 cm, 70 x 140 cm og 90 x 150 cm. Hægt að merkja, einnig með sérnöfnum, lágmarksmagn 36 stk
  • Fallegt kósýteppi #FXDV404033

    Fallegt kósýteppi #FXDV404033 Ullarblandað teppi frá VINGA OF SWEDEN Stærð 130 x 170 cm Ekki merkjanlegt
  • Vinga steikarsett #FXD30174

    Vinga steikarsett #FXD30174 Steikargaffall og hnífur saman í setti, handföng úr harðviðarlímtré Hægt að leysermerkja Lágmarksmagn 20 stk í pöntun
  • Vinga svunta #FXD2178

    Vönduð svunta úr þykkri bómull með vegan leðri á álagsstöðum. Stærð 0,5 x 70 x 90 cm Fæst í svörtu og brúnu Hægt að merkja og nafnamerkja Lágmarksmagn 15 stk
  • Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Íþrótta/helgartaska #FXDP707.09

    Impact AWARE™ Urban útivistartaskan er með rennilás að framan og eitt stórt aðalhólf. Hliðarvasar eru með rennilás. Bakpokinn er gerður úr tvítóna 50% endurunnu pólýester og 100% endurunnu pólýesterfóðri.  Hver poki tekur 14,33 lítra  og er úr endurnýttum PET flöskum.Stærð 25 x26 x 56 cm. Þyngd 430g

  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Flaska með vatnsmæli #FXDP436.72

    Flaska með vatnsmæli #FXDP436.72

    Glerflaska úr bórsílíkatgleri með ermi úr siliconi sem hjálpar þér að fylgjast með vatnsdrykkju þinni

    Fylgstu með daglegri vatnsdrykkju þinni með þessari snjallhönnuðu Ukiyo 600 ml vatnsflösku úr bórsílíkatgleri. Lokið sýnir stærri vatnsdropa í hvert skipti sem þú fyllir á og snýr kraganum svo þú getir auðveldlega talið fjöldann af  flöskum sem þú drekkur. Glerið má þvo í uppþvottavél. Flaskan er lekavarin. Skráð hönnun®

    Hægt að lasermerkja

  • Handklæði/ klútur Oxious Hammam Promo FCW056

    Handgerðir klútar/ handklæði frá Tyrklandi. Framleitt úr 50% Oekotex vottaðri bómull og 50% endurunnum iðnaðar/ textílúrgangi. Til í ýmsum litum. Getum útvegað ýmsa gæðaflokka, stærðir og liti af Oxious Hammam handklæðum.
  • Parkerpenni FIM9443

    Parkerpenni úr ryðfríu stáli. Hægt að merkja penna og öskju. Penninn er til í mörgum litum og er með bláu bleki. Kemur í gjafaboxi Lágmarksmagn 15 stk Stærð (l x b x h): 18,0 x 5,5 x 3,7 cm