Hitabrúsar

Hitabrúsar og hitabollar af ýmsum stærðum og gerðum. Ferðabollar sem halda heitu og köldu. Bollar með loki eða tvöfaldir bollar úr stáli. Thermo brúsar í vinnuna eða ferðalagið

  • Tvöfaldur stálbrúsi FMO6773-06

    Tvöfaldur stálbrúsi með vakum þéttingu og hanka. Stærri brúsinn á myndinni FMO6773 tekur 970 ml. Minni brúsinn heitir FMO6772 og tekur 500 ml.  
  • Tvöföld vatnsflaska FXDP436.465

    Tvöföld vatnsflaska úr stáli

    Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.

  • Einangruð krukka með skeið #FS3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki
  • Hitakanna Bodum 34833

    Hitabrúsi úr ryðfríu stáli, tekur 1,1 lítra. 158 x 300 x 134 mm

    Til í nokkrum litum

    litir á Bodum könnum Bodum merki. Motif auglýsingavörur Fleiri vörur frá Bodum má sjá undir liðnum Bæklingar í valbar hér fyrir ofan
  • Ferðabolli #FC4638

    Ferðabolli FC4638. Tvöfalt ferðamál úr stáli með loki. Innra byrði úr PP. Flott demantsmunstur. Tekur 300 ml
    • Þvermál: 7.3 cm
    • Hæð: 16.5 cm
    • Þyngd: 150 gr
  • Nestiskrukka,heldur heitu í ca 10 tíma og köldu í 16 tíma #FC1371

    Tvöföld stál krukka frá Mepal. Heldur mat heitum upp í 10 tíma og köldum upp í 16 tíma. Lekaheld og frábær fyrir bæði heitar og kaldar máltíðir í vinnu og skóla. Tvö hólf annað tekur 200ml og hitt 500 ml, hvort um sig með loki. BPA frítt Merkjanlegt lágmarkspöntun 12 stk Stærð
    • Þvermál: 10.70 cm
    • Hæð: 16.90 cm
    • Þyngd: 420.00 gr
     
  • BPA Frír nestispottur #FC1370

    BPA-frír nestispottur frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland.