Bakpokar

Bakpokar og fartölvu bakpokar sumir af þeim þjófheldir. Einnig strengjapokar öðru nafni sundpokar eða leikfimispokar.

  • Bakpoki með endur-skini # FIM6238

    Léttur bakpoki úr poliester í sund, leikfimi eða gönguferðir með endurskinsrönd. Stærð 35,0 x 39,5 x 0,3 cm. Til í fjórum litum. Hægt að merkja með lógói í 1-4 litum  
  • Bakpoki með þjófa-vörn. Bobby soft art. FXDP705.869

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu. Stækkanlegur að ofan. Í aðalhólfinu er m.a. bólstrað 15,6" fartölvuhólf, og snjallvasar.  Innbyggð USB hleðsla. Pokinn er úr endurnýttu og vatnsfráhrindandi efni. Framleitt úr R-pet efni og AWARE™ sporefni.  Hver Bobby Soft endurnýtir 39 plastflöskur. Skráð hönnun®. Frekari upplýsingar neðar á síðunni á ensku.

  • Bakpoki úr endurskins-efni #FC0841

    Bakpoki úr endurskinsefni

    Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni.  Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.

    Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit
  • Bakpoki FC0842

    Pakpoki gerður úr 210D polyester sem hrindir frá sér vatni Með lituðum reimum. Tekur 8 lítra. Stærð: Lengd 44 cm x hæð 33.5 cm  
  • Bakpoki #FC0765

    Bakpoki #FC0765 Sterklegur og nettur ferðafélagi úr 600D polyester með vatnsverjandi innvolsi. Tekur 18 lítra. Merkjanlegur og til í nokkrum litum
    • Stærð
    • Lengd: 54.00 cm.
    • Þykkt: 14.00 cm.
    • Breidd: 26.00 cm.
    • Þyngd: 350.00 g.