Jólavörur
Jólavörur og starfsmannagjafir fyrirtækja
-
Mjúkt flísteppi #FXD459.052
Extra mjúkt flísteppi úr 180gsm. Til í hvítu/svörtu og gráu/svörtu. Stærð 127x152cm. Lágmarksmagn 30 stk í pöntun -
Margnota glas #FMO6657
Endurunnið glas sem tekur 420 ml Merkjanlegt Stærð Ø 7 X 10 cm -
Merkjanleg jólakúla #FMOCX1466
Sterkbyggð jólakúla með platta fyrir áprentun. Þvermál 6 cm.
Hægt að prenta á plattann í mörgum litum eða lasermerkja
-
Ferðabolli FMO9618
Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg -
Svunta úr lífrænt ræktaðri bómull #FMO6260
Glæsileg natur hvít svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktaðri bómull. St.88 X 68 cm -
Gallasvunta í svörtu og bláu #FMO6261
Svunta úr 340 gr/m² lífrænt ræktuðum bómull með tveimur vösum. Til í svörtu og bláu St. 88 X 68 cm -
Gallasvunta #FMO6264
Svunta úr 240 gr/m² gallaefni með stillanlegum böndum. Þrír vasar að framan. Kemur í boxi St.63 X 83 cm -
Teppi #FS99078
Satin flísteppi 190 g/m² með loðlíningu (225 g/m²) extra kósý. Pakkað með borða og sérhönnuðum skilaboðum á korti. Teppi: 1200 x 1500 mm | Satin borði: 750 x 40 mm | Kort: 160 x 130 mm Merkjanlegt Lágmarksmagn 10 stk -
Ostaplatti #FI4582
Lokanlegur tréplatti með hníf, gaffli og upptakara, lok notast sem bakki. Lágmarksmagn 10 stk Boðið eru upp á nokkra merkingarmöguleika t.d er hægt að merkja hnífinn með lasermerkingu
og merkja með prentun eða laser á loki eða hlið. Ostaplattinn er frekar nettur eða 18,5 cm í þvermál
Product dimensions (⌀ × l × w × h) 18,5 x 0,0 x 0,0 x 3,6 cm
Materials Pinewood / Stainless steel
Nett weight 694 gr -
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075
Flísteppi með flauelsáferð #FS99075 Dúnmjúkt flísteppi með flauelsáferð. Tilvalin gjöf, kemur vafið í satínborða með sérmerktu gjafakorti. Flís: 240g/m2Stærð: 1500 x 1200 mm | Gjafakort: 160 x 130 mm
-
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089
Kósý flísteppi með fóðri #FMO9089 Hlýtt teppi úr 200gr/m2 coral flísefni með 220gr/m2 polyester sherpa fóðri. Tilvalið sem gjöf, er merkjanlegt og kemur vafið í borða með áprentanlegu korti. Stærð: 120 x 150cm