Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél FXD5064

Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél

Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Hann er úr 18/8 stáli og þess vegna sitja hvorki lykt né bragð eftir í krúsinni. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 300 ml. Til í nokkrum litum.

Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser.

Stærð 16 x 7 cm

Lágmarksmagn 15 stk

Description

Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél A simple solution to make your everyday life better is to get a to go mug which can be opened with only one hand. Always on the run? Then this mug will be your favourite, keeps cool and warm for 6 hours. It is produced in 18/8 steel and because of that choice of material neither smell nor taste will linger in the mug. Dishwasher proof! 300 ml.