Endurunninn álpenni FC1052.32

Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara.  71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun.

Description

Endurunninn álpenni FC1052.32 WoW! Fashionable, blue-writing ballpoint pen made from recycled aluminium, with a matte finish. The bamboo push button has a transparent accent. The holder consists of one piece and is standard printed with the ‘recycled aluminium logo’. GRS certified. Total recycled material: 71%. The use of recycled aluminium means that fewer new raw materials are used in production. This means less energy consumption, less use of water and a reduction of CO2 emissions. A responsible choice.