Pappírspoki, sá minnsti – FS92871
Minnsta stærðin af pappírspoka (90 g/m²) með snúnum handföngum. Framleiddur í Evrópu úr FSC™ vottuðu hráefni. Stærð poka: 18 x 23 x 8 cm [breidd x hæð x dýpt], rúmar ca 3,3 lítra. Stærð prentflatar: 10 x 12 cm.
Pokarnir fást í fjórum mismunandi stærðum, tveimur litum og þremur þykktum.
Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki