Umhverfisvænir pokar

  • Sterkur bómullarpoki #FMO6712

    Sterkur bómullarpoki #FMO6712 / FMO6713 270 gr, úr lífrænt ræktaðri bómull, sterkur og með löngum höldum og þykkt í botni Stærð 38 x 9 x 42 cm Merkjanlegur
  • Poki úr lífrænni bómull #FS92932

    Poki úr lífrænt ræktaðri 120 g/m² bómull #FS92932 Hægt að merkja, lágmark 50 stk í pöntun Stærð 37 x 41 cm
  • Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711

    Umhverfisvænn innkaupapoki #FMO6711 úr bómull með löngum handföngum 180 gr/m

    Stærð hæð 42 cm og breidd 38 cm.

  • Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692

    Innkaupapoki úr endurunni bómull #FMO6692 Endurunninn innkaupapoki úr 80% endurunninni bómul og 20% bómul. Með löngu handfangi. Stærð 38 x 42 cm
  • Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bakpoki með þjófavörn #FXDP705.86

    Bobby bakpokinn er þjófheldur með földum RFID vörðum vösum, engum aðgang að framan og földum rennilásum. Öruggur rennilásopnari á aðalhólfinu

  • Poki úr gallaefni #FMO6420

    Poki úr gallaefni #FMO6420 Innkaupapoki með löngum höldum úr 50% endurunni litaðri bómull og 50% bómull. 250 gr/m² Breidd 40 cm. Hæð 42 cm
  • Endurunninn fjölnota poki # FS92936

    Snúrupoki úr endurunni bómull (140 g/m²), 30 cm handföng og bómullar reimar til að loka pokanum. Stærð 370 x 410 mm. Poki fyrir fjölbreytta notkun. Drawstring bag with recycled cotton (140 g/m²), 30 cm handles and cotton cords for closure. 370 x 410 mm
  • Innkaupapoki úr endur- unnu RPET efni #FC4145

    Stór innkaupapoki úr endurunnu RPET flöskum. Bæði stór og sterkur, tekur um 25 lítra, Þrír litir steingrár,svartur og blár Stærð lengd 50,5 cm, hæð 32,5 cm og breidd 19,5 cm Merkjanlegur
  • Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865

    Ávaxta- og grænmetispoki #FMO9865 Fjölnota ávaxta- eða grænmetispoki. Önnur hliðin er úr bómull 140 gr en hin er úr  gegnsæju neti úr bómullarefni 110 gr. Dreginn saman með bómullarsnúru.
  • Bómullarpoki #FS92415

    Bómullarpoki #FS92415 Einfaldur margnota poki í 100% bómull 30 cm handföng. Stærð poka 370 x 410 mm Prentflötur 280 x 200 mm
  • Leikfimipoki FYP01022A

    Náttúrlega hvítur bómullarpoki CMYK prentun fáanleg á báðar hliðar Max stærð prentunar 180x130mm Efni: um 150gsm of 100% cotton Stærð: um b 350 x H 395 mm