Umhverfisvænn penni – FC2308
Penninn er framleiddur úr niðurbrjótanlegu plasti (bio plastic) og uppfylir Evrópskan staðal EN13432. Fáanlegur í sex mismunandi litum (bláu, ljósbláu, hvítu, svörtu, ljósgrænu og grænu). Hægt að merkja í allt að fimm litum. Mött áferð. Smellutakki á endanum. Stærð penna: 11 x 148 mm [þvermál x lengd]. Þyngd: 12 g. Blátt blek. Lágmarksmagn í pöntun: 250 stykki.