umhverfisvænar vörur

 • # FMO9673 Umhverfisvænn USB minnisbanki

  Minnisbanki 2200 mAh í bambus húsi. Notast fyrir snjallsíma DC5V/1A Includes indicating light and USB cable with micro USB plug. Including Type C connector. Litur milli stykkja getur verið breytanlegur vegna þess að bambus er náttúrulegt efni. Stærð 10X2,4X2,4 CM Merkjanlegur á nokrum stöðum
 • Umhverfisvænn penni til í mörgum litum #FC2308.

  Penni úr efni sem brotnar niður í náttúrunni, með bláu bleki, og til í mörgum litum. Framleiddir af Senator. Hægt að prenta á í allt að 5 litum. Stærð: Lengd 14,8 cm x breidd 1.10 cm. Þyngd 12g. Lágmarkspöntun 250 stk

  Sýnilegu hlutar þessa kúlupenna eru framleiddir úr lífrænu plasti sem byggir á PLA. Þetta grunnefni er niðurbrjótanlegt (framleitt samkvæmt evrópskum staðli EN 13432)

  Litir svona nokkurn vegin: Ljósblár PMs 279. Dökkblár PMS 288. Grænn PMS 348. Orange PMS021. Rauður PMS 485. Gulur PMS123. Hvítur PMS White, Grár
 • Umhverfisvænir innkaupapokar #FC4646

  Sérlega sterkir umhverfisvænir innkaupapokar með sterkum handföngum. Stærð: Lengd 45 cm, hæð 16 cm, breidd 35 cm Hægt að prenta á vasann með 1-4 litum
 • FEX34191

  Umhverfisvænn strigapoki Hægt að prenta á framhlið með 1-4 litum Stærð 44 x 38 x 16,5