Pokar

 • FC084101

  Grár bakpoki/íþróttapoki úr 210D polyester efni sem er sem hrindir fá sér vatni.Hægt að fá reimar í eftirfarandi litum: Gráu, ljósgrænu(lime), appelsínugulu, rauðu, bláu (royal blue) og hvítu Innihald 8 lítrar. Hægt að áprenta í 1-3 litum. Prentsvæði 230 x230 mm
 • Innkaupapoki #FMO8967

  Innkaupapoki úr Jute með lamineraðri framhlið og bakhlið.Löng handföng. Merkjanlegir á báðar hliðar Stærð 39 X 16 X 31,5 cm Til í mörgum litum  
 • Pappírspokar brúnir og hvítir ýmsar stærðir

  Brúnir og hvítir pappírspokar Þyngd 115gsm FS92894 Stærð 180X240X80mm   Max print  120x70mm FS92893 Stærð 240x310x90mm   Max print 150x140mm FS92892 Stærð 320x390x110mm   Max print 200x170mm FS92891 Stærð 400x340x110mm   Max print 200x170mm Pantanir frá 250 stk
 • Flöskupoki úr korki #FS92819

  Vínflöskupoki úr kork fyrir eina flöskuWine bag.
  Stærð 100 x 330 x 100 mm Environmentally friendly item
 • Sendlataska #FC3631

  Fjölnota nett hliðartaska(sendlataska) úr (120 g/m²) nonwoven efni, sterkt endurnýtanlegt efni. Mjög létt og sterkt. Með stóru hólfi og pennavösum, axlarbelti og franskur rennilás á opnun. Hægt að sérhanna framhlið töskunar að fullu, jafnvel setja ljósmyndir, óendanlegir möguleikar í hönnun Stærð
  • Lengd: 36.00 cm.
  • Breidd: 7.00 cm.
  • Hæð: 27.00 cm.
  • Þyngd: 69.00 g.
 • Jólagjafavörupokar FS92884

  Jólagjafapoki húðaður með glansáferð: 170 g/m². Pappabotn og merkispjald innifalin.
  Stærð 180 x 230 x 80 mm | Höldur: ø6 x 300 mm
  Made in Europe
 • Jólagjafapokar FS92886

  Gjafapoki með glansáferð til í ljós gráu og rauðu: 170 g/m².
  Pappabotn og merkispjald innifalin.Stærð 230 x 320 x 100 mm | Höldur: ø6 x 300 mm
  Made in Europe
 • Rauður pappírspoki með glansáferð #CMAN GLOSS RED

  Rauður glansandi pappírspoki með tauhöldum Stærð 60X18X44 cm
 • Gull pappírspokar til í nokkrum stærðum og áferð

  Til margar stærðir og útfærslur Verti/gold stærð 32x13x42,5 cm Gull st.54x12x44 cm Verti/gull st.26x11x34,5 cm Gull snúnar höldur st.40x16x45 Gull/glans st.45x16x49 cm Gull með bandi st.22x7x30 cm Gull/glans st.26x11x37 cm Gull/glans st.22x10x29 cm
 • Merkjanlegir Svartir matt pappírspokar í fjórum stærðum #twist16,20,33 og 44

  Svartir og mattir pappírspokar til í fjórum stærðum #Twist16 stærð 16,5x9x16 cm #20 stærð 20x10x25 cm #33 stærð 33x12,5x25 cm #40 stærð 40x15x30 cm
 • Pappírspoki #22, #26 og #36

  Þykkur flottur poki með sterku bandi. Til í þremur stærðum #22 stærð  22x10x26 cm #26 stærð 26x11x32 cm #36 stærð 36x12x40 cm  
 • FS92910 Íþróttapoki

  Íþróttasekkur úr 210D polyesterefni Stærð 350 x 410 mm Fjöldi lita í boði
 • Premium pappíspokar með húðun

  Premium pokar með húðun í ýmsum stærðum Þyngd á pappír 170gsm í öllum stærðum Hægt að velja svartar eða hvítar bómullarhöldur St.300x6mm FS92896(small) Stærð Vertical/180x230x80mm Horizonal/248x198x88mm FS92897(Medium) Stærð Vertical/230X320X100mm Horizonal/250x250x80mm FS92898(Large) höldur St.350x6mm Stærð Vertical/320x420x120mm Horzonal/415x320x140mm FS92899(Wine) höldur 300x6mm Stærð 100x380x100mm Pantanir frá 500 stk