Ýmsar vörur

 • Diamant Sabatier Riyouri hnífablokk #FC8881.44

  6 hnífablokk úr natur eik með hnífum frá Diamond Sabatier Riyouri Inniheldur stóran kokkahníf, santoku hníf, tómata hníf, brauðhníf og almennan eldhúshníf. Kemur í öskju Stærð
  • Lengd: 20.50 cm.
  • Hæð: 36.00 cm.
  • Breidd: 16.50 cm.
  • Þyngd: 2,350 gr
 • Mini Mag LED ljós #FC8201.98

  Handhægt vasaljós með sterkum 3 watta LED ljósi.Rafhlöður fylgja.Radíus og lengd Ø 2.5 x 14.5 cm. Kemur í öskju.
 • Fjölnotatól #FC4144.30

  Stainless steel fjölnotatól í vasaútgáfu. Stainless steel multitool in handy pocket format. With metallic look accent and 8 functions: spoke, bottle opener, carabiner, philips slotted screwdriver, wrench slots, knife, ruler and pry bar. Stærð
  • Lengd: 8.60 cm.
  • Hæð: 6.00 cm.
  • Breidd: 4.00 cm.
  • Þyngd: 60.00 g.
 • Skruðbretti 3 í hólfi #FC4871

  Litaglöð skurðbretti til að aðgreina notkun. Grænt fyrir grænmeti og ávextir, rautt fyrir kjöt og blátt fyrir fisk. Kemur í silfurlituðu statífi Stærð öskju
  • Lengd: 33.00 cm.
  • Þykkt öskju: 8.00 cm.
  • Breidd: 23.00 cm.
  • Þyngd: 1,000 gr
 • Ofnhanskar #FC3307

  Þykkur ofnhanski úr 100% bómull. Fóðraður með flannel.
 • Inn/úti hitamælir #FC3871

  Málmhitamæli(°C/°F) til notkunar innan dyra og utan dyra. Hvert stk í öskju Stærð
  • Hæð: 28.00 cm.
  • Þykkt: 0.50 cm.
  • Breidd: 7.00 cm.
  • Þyngd: 167 gr
 • Músarmotta með myndaramma #FC3551

  Músarmotta með myndaramma(15 x 10 cm) Stærð
  • Lengd: 23.00 cm.
  • Þykkt: 0.40 cm.
  • Hæð: 18.00 cm.
  • Þyngd: 39.00
 • Bréfapressa með myndaramma #FC4393

  Bréfapressa og myndarammi. Snjóheimur. Hvert stykki í öskju Stærð
  • Ummál: 9.00 cm.
  • Lengd: 8.00 cm.
  • Þyngd: 344 gr
 • Bréfapressa #FC6478

  Bréfapressa úr gleri. Radíusinn er Ø 6 cm á glerstandi úr gleri. Kemur í fallegri statinklæddri öskju. Stærð öskju
  • Lengd: 15.00 cm.
  • Hæð: 10.00 cm.
  • Breidd: 8.00 cm.
  • Þyngd: 632.00 g.
 • Reglustika #FC1856

  Reglustika úr plasti með bæði cm og inches Stærð(30 cm/12 inches).
 • Reiknivél #FC4768

  Notendavæn borðreiknivél með 8 töluskjá, gúmí takkar, minnistækni. Battery fylgir hvert stykki í öskju. Stærð
  • Lengd: 19.50 cm.
  • Þykkt: 3.30 cm.
  • Breidd: 10.50 cm.
  • Þyngd: 120 gr.
 • Þráðlaus heyrnatól #FC5501

  Þráðlaus Bluetooth heyrnatól með silicone töppum. Hægt að taka á móti símtölum. Gott  stillanlegt hljóð Fylgir. USB snúra með standard 3.5 mm og micro USB plug, lithium battery og leiðbeiningum Hvert stykki í öskju Stærð öskju
  • Lengd: 6.50 cm.
  • Hæð: 2.70 cm.
  • Breidd: 6.00 cm.
  • Þyngd: 56.00 g
 • Gjafasett #FC7450 hleðslubanki,mini hátalari, USB minnislykill og penni með snertitoppi fyrir snjalltæki

  Gjafasett með hleðslubanka 4000Plus. • BoomBox þráðlausum mini hátalara (bluetooth version 3.0) með flottu hljóðiwith • USB 16 GB minnislykli . • Athos penni með snjalltoppi fyrir snjalltækin Leiðbeiningar fylgja Stærð öskju
  • Lengd: 16.50 cm.
  • Hæð: 6.00 cm.
  • Breidd: 15.20 cm.
  • Þyngd: 592 gr.
   
 • Þráðlaus hátalari#FC5920

  Endurhlaðanlegur þráðlaus hátalari(Bluetooth version 3.0) í málm boxi. Fín hljóðgæði, tíðni: 200Hz-20Khz. Power 3W. Auðveldur í notkun og tilvalin fyrir flest alla farsíma og spjaldtæki sem notast við bluetooth. Einnig hægt að nota SD kort. Fylgir USB / Audio cable (approx. 51 cm) with standard 3.5 mm plug, rechargeable battery and instructions. Hvert stk í öskju. Stærð
  • Radíus: 6.00 cm.
  • Hæð: 4.90 cm.
  • Þyngd: 255.00 g.
 • Parker Sonnet slim penni #FC8999

  Glæsilegur Parker snúningspenni með bláu bleki. Steinless steel hólkur, hárglans og glæsileg gjafaaskja með segullokun. Þrjár útgáfur