Úr og klukkur

 • Klukka með vekjara #FMO9509-06

  LED digital vekjarklukka kemur með tengli við rafmagn. Stærð: 23,6 X 5,1 X 9,6 cm Merkjanleg á milli tölustafa og ofan á klukku  
 • Inn/úti hitamælir #FC3871

  Málmhitamæli(°C/°F) til notkunar innan dyra og utan dyra. Hvert stk í öskju Stærð
  • Hæð: 28.00 cm.
  • Þykkt: 0.50 cm.
  • Breidd: 7.00 cm.
  • Þyngd: 167 gr
 • Heilsuúr FMO8734-06

  Bluetooth heisluúr,  með sílikonarmbandi, telur skref, reiknar kaloríur, leggur saman kílómetra, vakir yfir svefninum og lætur vita er farsíminn hringir. Úrið virkar með appinum Very fit 2.0 sem er ókeypis og passar bæði iOS og Android. Til í bláu, grænu, svörtu og gráu    
 • Snjallúr FMO8647-06

  Snjallúr. Passar iOS og Android. Fjöldi eiginleika.