Útivistarvörur

 • Vasapeli, sérhönnuð trekt fylgir #FMV78635606

  Smart vasapeli með trekt, auðvelt að hella á hann.  
 • Mini Mag LED ljós #FC8201.98

  Handhægt vasaljós með sterkum 3 watta LED ljósi.Rafhlöður fylgja.Radíus og lengd Ø 2.5 x 14.5 cm. Kemur í öskju.
 • Mini Mag vasaljós #FC7031.30

  Nett vasaljós með vasaklemmu. Vegur aðeins 50gr með batteríum. Radíus. Ø 1.8 x 12.8 cm. Kemur í öskju með vara ljósi,batteríum og vasaklemmu.
 • Fjölnotatól #FC4144.30

  Stainless steel fjölnotatól í vasaútgáfu. Stainless steel multitool in handy pocket format. With metallic look accent and 8 functions: spoke, bottle opener, carabiner, philips slotted screwdriver, wrench slots, knife, ruler and pry bar. Stærð
  • Lengd: 8.60 cm.
  • Hæð: 6.00 cm.
  • Breidd: 4.00 cm.
  • Þyngd: 60.00 g.
 • Inn/úti hitamælir #FC3871

  Málmhitamæli(°C/°F) til notkunar innan dyra og utan dyra. Hvert stk í öskju Stærð
  • Hæð: 28.00 cm.
  • Þykkt: 0.50 cm.
  • Breidd: 7.00 cm.
  • Þyngd: 167 gr
 • Þráðlaus heyrnatól #FC5501

  Þráðlaus Bluetooth heyrnatól með silicone töppum. Hægt að taka á móti símtölum. Gott  stillanlegt hljóð Fylgir. USB snúra með standard 3.5 mm og micro USB plug, lithium battery og leiðbeiningum Hvert stykki í öskju Stærð öskju
  • Lengd: 6.50 cm.
  • Hæð: 2.70 cm.
  • Breidd: 6.00 cm.
  • Þyngd: 56.00 g
 • #FC6416 Vatnsbrúsi

  Notendavænn vatnsbrúsi úr hreinu BPA-FRÍU Tristan.Með AUTOSEAL® þrýstitappa . Vökvagatið lokast sjálfkrafa eftir hvern sopa . Uppþvottavélaheldur. Leiðbeiningar fylgja. Magn 720 ml. Contigo® The best in quality, design and technology. Immediately recognisable by its sleek and stylish design, strong and solid. The innovative Contigo® water bottles and thermo cups are odourless, tasteless, BPA-free and based on the revolutionary AUTOSEAL® or AUTOSPOUT® technology (2 year warranty). Closed the spout is protected from dirt and microbes. The drinking bottles are operated one-handed and guaranteed to be 100% leak-free, socan be used on the go. Our top favourites for a durable promotion! Stærð
  • Radíus: 7.60 cm.
  • Hæð: 27.00 cm.
  • Þyngd: 172.00 g.
  • Magn innihalds: 720 ml
 • Gjafasett #FC7450 hleðslubanki,mini hátalari, USB minnislykill og penni með snertitoppi fyrir snjalltæki

  Gjafasett með hleðslubanka 4000Plus. • BoomBox þráðlausum mini hátalara (bluetooth version 3.0) með flottu hljóðiwith • USB 16 GB minnislykli . • Athos penni með snjalltoppi fyrir snjalltækin Leiðbeiningar fylgja Stærð öskju
  • Lengd: 16.50 cm.
  • Hæð: 6.00 cm.
  • Breidd: 15.20 cm.
  • Þyngd: 592 gr.
   
 • Hleðslubanki og hátalari #FC7602

  Hleðslubanki(3500mAh/3.7V) með innbyggðum hátalara . Hægt að hlaða flest alla snjallsíma og tæki(Input: 5V-1A. Output: 5V-1A). • Innbyggður hátalari með flottu hljóði. Með USB/audio snúru með  standard 3.5mm plug and micro USB connector. Leiðbeiningar fylgja. Hvert stk í öskju. Stærð
  • Radíus: 3.00 cm.
  • Lengd: 14.10 cm.
  • Þyngd: 200 gr.
  The 2-in-1 PowerSound 3500 complies with European directives. When you share the powerbank capacity (mAh) by the ability of the battery in your mobile device (mAh), you know approximately what percentage or how often you can charge your mobile device. Each piece in a box.
 • Retro sport taska #FC5927

  Nett Retro taska úr PVC/PU klassísku  70's útliti fóðri að innan, rúmgott aðalhólf með renndum vasa að utan. Góð handföng. Margir litir í boði með þinni merkingu Tekur 21.5 lítra Stærð
  • Lengd: 48.00 cm.
  • Hæð: 25.00 cm.
  • Breidd: 28.00 cm.
  • Þyngd: 760 gr
 • Prjónavettlingar með snertiputtum #FC3460

  Prjónaðir vettlingar með snertiputtum fyrir snjalltæki Ein stærð, tveir litir(svartir og ljósgráir)
 • Flísjakki í kven og karlasniði #FC8003 og #FC8004

  Þykkur og þægilegur flísjakki frá Stedman til í kven og karlasniði •Til í ljósgráu og dökkgráu •100% polyester flís (280 g/m²) • hnökrar ekki utan á• svört líning á ermum og hettu • tveir hliðarvasar með rennifestingu• Stærðir: S, M, L, XL and XXL.
 • Fóðraður útvistarjakki í kven og karlasniði #FC8312 og #FC8311

  Fóðraður jakki til í kvensniði og karlasniði frá  B&C • 100% polyester • Hægt að taka hettu af• prjónakragi• vind og vatnshelddur• rennilásar á vösum Stærðir: S, M, L, XL, XXL and 3XL.
 • Útivistarjakki frá B&C fyrir konur #FC7202

  Útivistarjaki frá B&C í kvennsniði(einnig til karlasniði), gerður út 3 lögum af softshell teygjanlegu efni.•Mjúkur, hlýr og andar vel • Efni: 94% polyester/6% elastane • net að innan • vatnsheldur• vindheldur• hægt að taka hettu af•brjóstvasi með rennilás • tveir hliðarvasar með rennilás• franskur rennilás á úlnliðum • Stærðir í kvennsniði:  S, M, L, XL and XXL.
 • B&C útivistarjakki fyrir karla #FC7201

  Útivistarjakki frá B&C fyrir karla(einnig til í kvennsniði) nokkrir litir. Jakkinn er úr þremur lögum af softshell teygjanlegu efni. Mjúkt, hlýtt og andar vel. Efni:94% polyester/6% elastane • netefni að innan• vatnsheldur• vindheldur• hægt að taka hettu af • brjóstvasi með rennilás• tveir aðrir vasar með rennilás á hliðum• franskur rennilás við úlnlið • Stærðir í karlasniði S, M, L, XL, XXL and 3XL.
 • Regatta flíspeysa #FC7136

  Unisex flíspeysa frá Regatta. Anti-pill Symmetry fleece • 100% polyester (170 g/m²) • fljótþornandi• súper mjúk• Kragi upp í háls með rennilás• Stærðir: S, M, L, XL, XXL and 3XL. Margir litir