Ýmislegt

 • Þráðlaus hleðsluplatti #FMO9785

  Sett í boxi. Þráðlaust hleðslutæki fyrir nýjustu snjalltækin. Með veggtengi og hleðsluköplum fyrir USB A í Micro B. Output data: DC5V/ 1.0A Stærð á boxi 9 X 9 X 4 cm Merkjanlegt
 • USB fjölhleðslutengi #FS97157

  3-in-1 USB kapall fyrir snjalltæki með micro USB, Lightning® (MFI certified) og Type C USB tengi. Kemur í boxi. Kapall: 1020 mm | Box: ø75 x 36 mm Kemur í hvítu Merkjanlegt
 • Ferðahnífapör úr hveitistráum #FC1228

  Umhverfisvænt ferðasett úr 50% hveitstráum og 50% PP. Inniheldur skeið, gaffal og hníf í boxi sem hægt er að merkja.
 • Vefmyndavélaloka/blocker #FMO6102

  Vefmyndavélaloka, hægt að opna og loka eftir hentugleika. Merkjanlegar til í svörtu og hvítu. Stærð 2 X 1,8 cm
 • Festibax® Basic, frábær félagi í alla skemmtun #FMO9906

  Festibax® Basic. 300D Sérhönnuð fyrir tónleika og útihátíðir, regnheld með leynivasa. Hægt að merkja. Kemur í mjög takmörkuðu magni. Til í þremur litum.
 • Ísskafa með hanska #FS98122

  Ísskafa með hanska. Stærð 165 x 270 x 13 mm
 • Sippuband #FS98031

  Sippuband með viðarhandföngum. Stærð: ø40 x 80 mm | Rope: 2.200 mm
 • Bakpoki úr endurskinsefni #FC841.01

  Grár bakpoki gerður úr sérhúðuðu og vatnsþolnu endurskinsefni.  Á honum eru teygjur og styrkt horn. Pokinn er afar léttur og gerir þig sýnilegri þegar þú gengur eða hjólar í myrkri. Pokinn tekur 8 lítra.

  Efni Polyester Breidd 34 cm. Lengd 44 cm Hægt að prenta á pokann í einum lit
 • Armband #FC2368.99

  Polyester armband með öryggisklemmu. Full merkjanlegt á báðar hliðar í öllum litum Lágmarkspöntun 1000 stk
 • Segulstál á ísskáp með flöskuopnara FMO9331-16

  Ísskápasegulstál með flöskuopnara. Merkjanlegur að framan. Lágmarkspöntun 100 stk Radíus: Ø58 MM Þyngd:24 gr  
 • Varasalvi #FC3309

  Varasalvar í möttum transparent litum, svart eða hvítt innra stykki. 
   
  Í boði eru 8 mismunandi litir og glært
   
  Stærð: 2 x 7 cm
  Prentsvæði: 35 x35 mm á hettu í einum lit
  eða 10 x 45 mm (vísar upp) á hettu í allt að 5 litum
   

  Innihald: Petrolatum, Paraffinum Liquidum, Ozokerite, Polyisobutene, Butyrospermum Parkii Butter, Hydrogenated Microcrystalline Cera, Cera Alba, Hydrogenated Palm Acid, Stearyl Stearate, Tocopheryl Acetate, Parfum, Citric Acid, Methylparaben, Propylparaben, Benzyl Alcohol, Limonene.

  Þetta er ekki sólarvarnarvara.
 • Golf regnhlíf #FEX31142

  Vönduð tvöföld regnhlíf með sjálfvirkri opnun og plasthandfangi. 8 hliðar. Stærð Ø 137x96 cm Prentflötur 200 x 150 mm
 • Golf Tí #FEX03934

  Golf TÍ/Tee úr tré Stærð 7 cm Prentflötur 40 x 3 mm
 • Golf smáhlutir í setti #FEX03941

  Sett í plastboxi sem inniheldur inniheldur 3 Tí, flatarmerki og gaffal
 • Golf handklæði #FEX99964

  Þægilegt handklæði úr bómull Til í grænu og svörtu Stærð 38 x 50 cm Prentstærð 200 x 30 mm
 • Vatnsflaska, fyrir heitt og kalt #FC0749.45

  Tvöfaldur brúsi úr stainless stáli, hentar bæði undir heitt og kalt. Viðarlitun á brúsa. Tekur 500ml. Hvert stykki í kassa.
  • Radíus: 7.30 cm.
  • Hæð: 26.00 cm.
  • Þyngd: 310.00 g.
  • Magn: 500 ml
 • Ferða- hnífaparasett #FEX01224

  Ferða-hnífaparasett úr gæða stáli sem hægt er að brjóta saman og geyma í litlum poka Það er bæði hægt að merkja hnífapörin og pokann. Til í rauðu og grænu
 • Bursti fyrir golfkylfur #FEX03929

  Plastbursti með krækju til að hreinsa golfkylfur. Stærð 18 x 5 cm Þyngd 0,028 kg Prentsvæði 50 x 7mm
 • Inni,,bolti” #FMO9353

  Innibolti sem gengur fyrir 4 AA batteríum(fylgja ekki) Svampkanntur til varnar. Með ljósi sem skiptir litum. Merkjanlegur Radíus Ø 18 X 5cm
 • Margnota ísmolar #FMO9502

  Fjórir margnota molar til að kæla drykki. Koma í flauelspoka. Molarnir eru úr stainless steel. Hægt að merkja molana og pokann.  
 • Margnota bambusrör #FMO9630

  Sett með 2 margnota bambusrörum, koma saman í poka. Fylgir með sérstakur rörabursti til að þrífa rörin, úr ss og með nylon hárum. Merkjanlegur poki. Stærð Ø 0.8 X 19 cm
 • Margnota rör #FMO9593

  Margnota silicone drykkjarör. Kemur í PP öskju sem er merkjanleg á lok Stærð  Ø 5 X 2 cm
 • Stálglas með margnota röri #FMO9528

  Stainless steel tvöfalt og loftþétt glas með röri. Tekur 500 ml. Merkjanlegt Stærð Ø 10 X 21.5 cm
 • Nestisbox úr bambus og PP #FMO9425

  Nestibox úr bambus og PP með einu hólfi og hnífapörum. Hnífapör lykkjast á teygju sem er utan um boxið. Merkjanlegt Stærð 16.5 X 11 X 5 cm
 • Winky Sundbolti #FMO9620

  Brosandi blikk sundbolti. Merkjanlegur Radíus Ø24cm
 • Dósafleytir # FMO9526

  Uppblásinn kútur fyrir áldós. Merkjanlegur á hring Nokkrar týpur