Motif auglýsingavörur

Auglýsingavörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

Motif auglýsingavörur selja merktar eða ómerktar vörur í magni. Merktar vörur er gott að kaupa tímanlega fyrir notkun. Verð fer eftir stykkjafjölda í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.

  • Jólapakki 1. Til á lager hér

    Jólapakki 1. Til á lager hér. Þessir snjallpakkar eru til á lager og seljast í lágmarki 3 pakkar í einu. Gefum betra tilboð í 10 pakka eða fleiri. Vörur frá þekktum gæðamerkjum.
    • XQISIT Premium 20.000 mAh hleðslubanki
    • Urbanista Copenhagen þráðlaus heyrnatól
    • XQISIT hleðslukubbur (USB-A)
    • XQISIT Iphone hleðslusnúra USB-A
    Verð:14.900 kr.- + vsk Pakki að verðmæti 28.300.- + vsk  
  • Jólapakki 2. Til á lager hér

    Jólapakki 2. Til á lager hér. Þessir snjallpakkar eru til á lager og seljast í lágmarki 3 pakkar í einu. Gefum betra tilboð í 10 pakka eða fleiri. Vörur frá þekktum gæðamerkjum.
    • XQISIT Premium 30.000 mAh hleðslubanki
    • XQISIT þráðlaus heyrnatól með hljóðeinangrun
    • XQISIT hleðslukubbur (USB-C&A)
    • XQISIT Iphone hleðslusnúra USB-C
    • XQISIT Iphone hleðslusnúra USB-A
    Verð:19.900 kr.- + vsk Pakki að verðmæti 34.960.- + vsk
  • Jólapakki 3. Til á lager hér

    Jólapakki 3. Til á lager hér. Þessir snjallpakkar eru til á lager og seljast í lágmarki 3 pakkar í einu. Gefum betra tilboð í 10 pakka eða fleiri. Vörur frá þekktum gæðamerkjum.
    • XQISIT Premium 30.000 mAh hleðslubanki
    • Urbanista Atlanta þráðlaus heyrnatól
    • XQISIT þráðlaus heyrnatól með hljóðeinangrun (ANC)
    • XQISIT hleðslukubbur (USB-C)
    • XQISIT Iphone hleðslusnúra USB-C
    • XQISIT Iphone hleðslusnúra USB-A
    Verð:24.900 kr.- + vsk Pakki að verðmæti 50.940.- + vsk
  • Vottuð endurskinsmerki

    Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit og neongulu Kúlukeðja til að hengja Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Hægt að nota tilbúin form Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja Lágmarkspöntun 250 stk Vottað CE  EN 17353.2020 Hér eru vottorð
    0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS  
  • Taflborð og vínsett #FMO2393

    Taflborð og vínsett #FMO2393 Taflborð og bambus kassi með tappatogara, vínhellara, vínstoppara og dropahring Stærð16.5 X 14.5 X 4.5 cm
  • Nestistaska heldur köldu FAOacl002

    Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja.
  • Gjafasett #FS70206

    Gjafasett #FS70206 Sett með kork vörum, tvöfaldur drykkjabrúsi, minnisbók með 80 kampavínslituðum síðum og korkpenna. Stærð 290 x 164 x 104 mm | Ytra box: 309 x 189 x 118 mm
  • Fallegt kósýteppi #FXDV404033

    Fallegt kósýteppi #FXDV404033 Ullarblandað teppi frá VINGA OF SWEDEN Stærð 130 x 170 cm Ekki merkjanlegt
  • Skurðarbretti m/hnífum #ABD001

    Skurðbretti m/ hnífum #ABD001 Glæsilegt bambus skurðarbretti með hnífaskúffu undir bretti. Hnífar fylgja með. Stærð 28 x 39 x 4,5cm Merkjanlegt, lágmark 5 stk    
  • Bobby Edge bakpoki – FXDP706-25

    Bobby Edge bakpoki Njóttu nútímalegrar hönnunar og aukins öryggis með þessari glæsilegu Bobby Edge tösku. Hún er hönnuð með þjófavörn í huga og með sjálflokandi rennilásasleða. Taskan er létt enda haganlega innréttuð og úr vatnsheldu efni. Hún er með falinn vasa sem er fóðraður þannig að ekki er hægt að "lesa" kortaupplýsingar eða nálgast staðsetningu í gegnum síma (RFID-protected rear pocket (Radio Frequency Identification Device) rear pocket and hidden tracking device pocket enhances convenience and security during your daily adventures. Made from rPET fabric with the AWARE™ tracer.Self locking zipper puller. Waterproof zipper. Hidden airtag pocket. Anti-theft. Fits 16" laptop. Made from recycled material. Stærð: 33 x 20 x 46 cm [l x b x h]  Rúmmál: 17 l. Fæst í fimm mismunandi litum (svörtu, dökkbláu, ljósgrænu, hvítu og gráu). Hægt að merkja. Lágmarksmagn í pöntun: 6 stykki
  • Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84

    Fallegt handklæði/teppi #FXDP453.84 Hægt að nota sem handklæði eða sem teppi. Dregur í sig mikinn raka. Stærð 100 x 180 cm Merkjanlegt, lágmark 35 stk
  • Hitabrúsi – FAOath002

    Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja.
  • rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433

    rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml
  • Óvenjuleg gestaþraut FXDP940.013

    Óvenjuleg gestaþraut

    Skoraðu á sjálfan þig með þessum heilaleik! Þetta fallega og forvitnilega púsluspil er gert úr samtengdum viðarbitum sem mynda tening. Það er auðvelt að sleppa teningnum, en að setja hann saman aftur er önnur saga! Gestaþrautin er ánægjuleg að leika sér með og tryggir heilabrot. Teningurinn kemur í strigapoka til að auðvelda geymslu.

  • Tvöföld flaska, 500 ml – FAABT011

    Tvöföld flaska, 500 ml - FAABT011 Þessi 500 ml flaska er tveggja laga úr ryðfríu stáli. Hún hentar því bæði fyrir heita og kalda drykki. Flaskan er lekaheld og þolir vel að fara í uppþvottavél. Fæst í fjölmörgum litum (15) og þremur mismunandi stærðum. Hægt að merkja.  
  • Léttur taupoki – FAOasb001

    Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu.  
  • Svunta FAOAAP002

    Bómullarsvunta úr 100% endurunnu efni. Stærð: 70 x 90 cm. Efnisþykkt: 280g/m2. Tveir rúmgóðir vasar að framan. Leðurböndin eru úr PU-gervileðri. Svuntan þolir þvott. Hægt að merkja. Fæst í fjórum mismunandi litum.  
  • Höfuð hálsklútur / buff FYP17005

    Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð

  • Bómullarpoki FMO2196

    Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur
  • Bolli 270 ml – FAOAMG004

    Glæsilegur bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 270 ml (220 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann.  
  • Staflanlegir keramik bollar án handfangs FC138310

    Staflanlegir bollar án handfangs. Framleiddir úr hágæða keramik með mattri áferð að utanverðu og háglans að innan. Hentar flestum kaffivélum. Hægt að merkja bollann. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 200 ml. Fæst í þremur litum, svörtum, hvítum og ólívugrænum.
  • Smart axlartaska FXDP763.20

    Þetta er hinn fullkominn ferðafélagi, hentar bæði í styttri ferðir og lengri. Fjölnota taska fyrir öll kyn. Hannað til þess að falla vel á líkamanum. Gott pláss fyrir bæði síma og veski. Hægt að stilla axlarbandið. Efni úr endurunnum pólíester. Fæst í sjö mismunandi litum. Hægt að merkja með lógói.
  • Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001

    Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í  flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni.  Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser.
  • Retro derhúfa #FMO8594

    Retro derhúfa #FMO8594 Derhúfa sem er merkjanleg í öllum litum. Margir litir
  • Vatnsvarin bakpoki #FABK011

    Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark
  • Endurunninn flísjakki#FXDT9800

    Endurunninn flísjakki#FXDT9800 Unisex flísjakki úr endurunnum 320 G/M² polyester, OEKO-TEX vottað. Til í stærðum XXS-3XL
  • Endurunninn álpenni FC1052.32

    Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara.  71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun.

  • Tvöfaldur kaffibolli FXDP437.213

    Tvöfaldur kaffibolli úr stáli, fullkominn fyrir kaffivélina. Framleiddur úr 100% RCS vottuðu stáli. RCS vottun tryggir fullkomna birgðakeðju endurunninna efna. Aðeins handþvottur ekki uppþvottavél.

    Endurunnin vara. BPA frí. Rúmtak 300ml.

    Stærð. Hæð 9,7 x  breidd 8,3 cm

    Til í bláu, hvítu, svörtu og silfri.

    Hægt að merkja með lógói og nafnamerkja. Laser merking

  • Gagna/hleðslukapall #FMO2156

    Gagna/hleðslukapall #FMO2156 (480Mbps) Týpa C í C. Auka tengi fyrir Týpu C/A og týpu C í apple tengi og Micro B tengi. Og geymsluhólf fyrir Micro og Nano sím/gagnakort. Einnig fylgir pinnatól til að koma fyrir sím/gagnakortum. 100 stk lágmarkspöntun, merkjanlegt
  • Hitabrúsi #FXDP430.11

    Hitabrúsi #FXDP430.11 Tvöfaldur stálhitabrúsi með loki sem hægt er að nota sem bolla Stærð 24,5 x 6,8 cm Merkjanlegir með logo og nafni