Motif auglýsingavörur
Auglýsingavörur fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Motif auglýsingavörur selja merktar eða ómerktar vörur í magni svo sem brúsa, bolla og endurskinsmerki. Sérmerktar vörur er gott að kaupa tímanlega fyrir notkun. Verð fer eftir stykkjafjölda í pöntun. Sendu fyrirspurn. Við svörum fljótt.
-
Vottuð endurskinsmerki
Endurskinsmerki vottuð, ýmis form Hægt að fá í silfurlit og neongulu Kúlukeðja til að hengja Stærð: Ýmsar stærðir. Endurskinsvæði þarf að vera 24cm2 til að teljast löglegt Hægt að nota tilbúin form Hér eru sýnd nokkur af þeim tilbúnu formum sem um er að velja Lágmarkspöntun 250 stk Vottað CE EN 17353.2020 Hér eru vottorð0598_PPE_23_3154_R_2023_10_13_SGS 0598_PPE_23_3154 Issue 1_2023_10_13_SGS -
Lyklakippa #FC3407
Lyklakippa #FC3407 Merkjanleg lyklakippa úr möttum málmi og gervileðri. -
Lyklakippa með staðsetningu #FXDP301.63
Lyklakippa með staðsetningu #FXDP301.63 Lyklakippa með staðsetningartækni sem tengist Apple findMy app. Endurhlaðanlegt batterí. Merkjanleg, lágmark 100 stk -
Bjalla m/staðsetningu #FXD301.61
Bjalla m/staðsetningu #FXD301.61 Reiðhjólabjalla sem fest er á reiðhjólastýri og inn í bjöllunni er staðsetningarhnappur sem virkar eins og Apple airTag.(Virkar aðeins með Apple símum í findMy. Kemur með batteríi. Merkjanleg, lágmark 100 stk -
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Tvöföld vatnsflaska FXDP436.46
Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 15 klukkustundir og heitum í allt að 5 klukkustundir. Passar í flestar bollahaldara. Rúmtak 500ml.
-
Sundpoki með vasa FMO9177
Sundpoki með vasa FMO9177 Stór sundpoki/ bakpoki úr polyester með rendum vasa framan á. Merkjanlegur. Góður í sundið og gönguferðina. Til í svörtu, bláu og hvítu Stærð 37 x 44 cm Material in product: Virgin Plastic Main material: PET -
Nestistaska heldur köldu FAOacl002
Nestistaska sem heldur köldu FAOacl002 Þessi litla nestistaska er í raun kælitaska og er framleidd úr endurunnu efni (rPET) og hönnuð með sjálfbærni í huga. Auðvelt að opna töskuna og loka henni, handfangið er stutt og fer vel í hendi. Stærð: 22 x 25 x 16,5 cm [b x h x d], þyngd: 250 g, rúmmál: 9 l. Fæst í þremur mismunandi litum (svörtu, gráu og hvítu).Tilvalið fyrir nestið í vinnuna eða skólann. Hægt að merkja. -
Kaplataska #FXDP239.6601
Kaplataska #FXDP239.6601 Taska fyrir rafmagnskapal(kapall fylgir ekki) Hægt að merkja á báðar hliðar. Þvermál 38 cm tekur 7,5m kapal, 5kg) Hægt að merkja á báðar hliðar, lágmark 25 stk -
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Pólo bolur vistvænn #FXDT9200
Iqoniq unisex pólóbolur úr bómull. Póló bolum er hægt að klæðast bæði frjálslega og snyrtilega, Lítill Iqoniq merkimiði er á innri saumnum. Bolurinn er úr 100% bómull, þar af 50% endurunnin og 50% lífræn, í 220 G/M². Bolurinn er endurvinnanlegur. Sérhver Iqoniq vara hefur einstakt QR merki. Sjá bækling
Til í blágrænu, ljósbláu, svörtu, hvítu, beige, brúnu, rauðbleiku, ljósfjólubláu, ryðrauðu, gráu og dökk appelsínugulu
Stærðir: XXS - XS - S - M - L - XL - XXL - XXXL -
Hitabrúsi – FAOath002
Hitabrúsi úr endurunnu ryðfríu stáli. Tvöfaldur og heldur því heitu í nokkra klukkutíma. Rúmar 810 ml (750 ml nettó). Karabiner krækja og tveir bollar í lokinu (1,9 dl og 2,2 dl). Fæst í fimm mismunandi litum (mosagrænum, bláum, rauðum, hvítum og svörtum). Hægt að merkja. -
Bleklaus penni – FMO6493
Bleklaus penni með ytra byrði úr bambus. Strokleður á endanum. Oddurinn á pennanum er úr málmblöndu og þegar hann snertir blaðið oxast yfirborð þess og það verður "far" eftir pennan. Hægt að stroka út. Þessi sjálfbæri penni er frábær valkostur við aðra hefðbundna penna. -
rPET flaska fyrir kalt og heitt FXDV 433
rPET flaska fyrir kalt og heitt. Smart lekaþétt endurunnin flaska sem heldur köldu í 4 klst en heitu í 2 klst. Flaskan er til í svörtu, hvítu, bláu og grænu. Hentar ekki i uppþvottavél 600 ml -
Léttur taupoki – FAOasb001
Léttur taupoki Þessi létti taupoki er framleiddur úr endurunnu efni (70% bómull, 30% pólýester) og er því sannkölluð umhverfishetja. Þéttleiki efnis: 140 g/m2. 65 cm löng handföng. Stærð poka: 40 x 38 cm. Leyfðu 17 mismunandi litum að lífga upp á daginn! Mælt er með textilprentun í merkingu. -
Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum
Keramik BolliÞessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.
-
Höfuð hálsklútur / buff FYP17005
Höfuð/ hálsklútur/strokkur sem má klæðast á marga vegu. Hægt að merkja með lógó eða munstri Uppsetning á munstri úr lógói innifalin í verðinu ef óskað er. Líka hægt að fá einlit. Material: 100% Polyester Stærð: 25 x 52cm (seamless) Hvert stykki kemur með leiðbeiningarblaði. Lágmarksmagn er 50 stk en ef pöntuð eru 100 eða fleiri í einu fæst hagstæðara verð -
Bómullarpoki FMO2196
Poki úr lífrænni bómull með löngum höldum. 220 gr/m². Hæð: 42 cm, breidd; 38 cm, dýpt: 9 cm. Rúmmál: 140 l. Nettó þyngd: 90 g. Merkjanlegur -
Bolli 270 ml – FAOAMG004
Glæsilegur bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 270 ml (220 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann. -
Smart axlartaska FXDP763.20
Þetta er hinn fullkominn ferðafélagi, hentar bæði í styttri ferðir og lengri. Fjölnota taska fyrir öll kyn. Hannað til þess að falla vel á líkamanum. Gott pláss fyrir bæði síma og veski. Hægt að stilla axlarbandið. Efni úr endurunnum pólíester. Fæst í sjö mismunandi litum. Hægt að merkja með lógói. -
Stuttermabolur fyrir öll kyn #FMOS11380
Góðir stuttermabolir fyrir öll kyn, mikið litaúrval. Gerðir úr 150g/m2 vottaðri bómull. Aðeins seldir með merkingu Stærðir XS-3XL en til í XXS-4XL í hvítu, svörtu, ljósgráu, dökk gráu og dökk bláum XXS XS* S M L XL XXL 3XL 4XL 60/46,64/48,70/50,72/53,74/56,76/59,78/62,80/65,82/68cm Fyrra númer er lengd frá öxl og niður, seinna er mál yfir brjóst sem er tvöfaldað til að fá ummál -
Tvöfaldur ferðabolli úr stáli FXDP437.3001
Tvöfaldur stálbolli sem heldur heitu og köldu. Mjór botn þannig að hann passar í flesta glasahaldara. Hann er með þægilegu handfangi og þéttu lekafríu loki, röri og munnstykki út silikoni. Hann er 70% úr endurunnu efni og laus við BPA. Hann tekur 900 ml sem er þægileg stærð fyrir daglega notkun á fundum eða í ferðalögum. Merkjanlegur með prentun eða laser. -
Retro derhúfa #FMO8594
Retro derhúfa #FMO8594 Derhúfa sem er merkjanleg í öllum litum. Margir litir -
Vatnsvarin bakpoki #FABK011
Vatnsvarin bakpoki #FABK011 20 lítra bakpoki úr gallaefni með húðun sem gerir hann vatnsvarinn. Stærð 29 x 45 x 14 cm Merkjanlegur, 8 stk lágmark -
Endurunninn flísjakki#FXDT9800
Endurunninn flísjakki#FXDT9800 Unisex flísjakki úr endurunnum 320 G/M² polyester, OEKO-TEX vottað. Til í stærðum XXS-3XL -
Endurunninn álpenni FC1052.32
Endurunninn álpenni með mattri áferð og bláu bleki. Gegnsætt stykki er utan um bambus topp á endanum og á pennanum kemur fram vottun um að þetta sé endurunnin vara. 71% af pennanum er endurunnið. Með notkun á endurunnu áli eru færri ný hráefni notuð í framleiðsluna sem þýðir minni CO2 losun.
-
Tvöfaldur kaffibolli FXDP437.213
Tvöfaldur kaffibolli úr stáli, fullkominn fyrir kaffivélina. Framleiddur úr 100% RCS vottuðu stáli. RCS vottun tryggir fullkomna birgðakeðju endurunninna efna. Aðeins handþvottur ekki uppþvottavél.
Endurunnin vara. BPA frí. Rúmtak 300ml.
Stærð. Hæð 9,7 x breidd 8,3 cm
Til í bláu, hvítu, svörtu og silfri.
Hægt að merkja með lógói og nafnamerkja. Laser merking
-
Hettupeysa #FXDT9402
Hettupeysa #FXDT9402 Peysa sem hentar fyrir öll, úr 50% endurunni bómull og 50% lífrænni bómull, margir litir og hægt að fá buxur FXDT9500 við marga litina. Stærðir upp í 3XL Merkjanlegar -
Endurskins armbönd, vottuð #FMO9885
Vottuð endurskins armbönd(CE EN17353) Margar stærðir, hægt að fá í silfur. Stærð 30 x 340 mm Lágmarksmagn 250 stk í pöntun -
Endurunninn stálbolli #FMO6934
Endurunninn stálbolli #FMO6934 Þessi er endurunninn, tvöfaldur stálbolli með loki, tekur 300 ml St.11,5 x 11,3 cm -
Bómullarpoki með rennilás #FS92926
Bómullarpoki með rennilás #FS92926 Poki úr 100 %, 280 g/m² bómull með rennilás og innri vasa. Langar höldur. Stærð 48 x 40 x 15 mm | Innri vasi: 18 x 14 mm -
Endurunnir brúsar #FXDP433.27
Endurunnir brúsar #FXDP433.27 Þessir eru úr endurunnu stáli með RCS vottun sem tryggir vottunarkeðjuna. BPA frítt, tekur 500 ml og kemur í gjafaöskju. Stærð 26 x 7 cm Merkjanlegir -
Ferðabolli #FXDP435.02
Ferðabolli #FXDP435.02 Þessi ferðabolli er úr endurunnu stáli með lekaheldu opi. Gerður fyrir bæði heita og kalda drykki, tekur 380 ml. Stærð 13,7 x 8,8 Merkjanlegt bæði logo og nafnamerking Lágmarksmagn 24 stk