Merktir bollar úr keramik eða postulíni

Merktir bollar úr keramik eða postulíni

  • Mattur keramik bolli #FC3846

    Mattur keramik bolli #FC3846 Keramik bollar með mattri áferð sem taka 280 ml. Til í fjórum litum Merkjanlegir, lágmark 36 stk  
  • Mattur keramik bolli #FC1432

    Mattur keramik bolli #FC1432 Þessi er mattur að utan og glansandi að innan. Tekur 290ml. Má fara í uppþvottavél Merkjanlegur með leyser og keramik merkingu, lágmark 36 stk í pöntun
  • Nettur bolli #FC1355

    Nettur bolli #FC1355 Fallegur keramik bolli sem tekur 180 ml, hægt að stafla og má fara í uppþvottavél. Merkjanlegur með leyser, lágmark 36 stk í pöntun
  • Keramik Bolli FXDP434.057 í nokkrum litum

    Keramik Bolli

    Þessi keramik bolli lítur vel út á hvaða skrifborði sem er. Bollinn er með glansandi innri áferð og mattri ytri áferð. Bollann má þvo í uppþvottavél. Pakkað í gjafaöskju. Tekur 300ml. Hægt er að láta prenta eða lasermerkja á bollana í einum lit. Einnig má lasermerkja mismunandi nöfn á bollana sem eru dökkir. Ekki er boðið upp á lasermerkingu eða nafnamerkingu á hvíta bollann. Á hvíta bollann er boðið upp á prentun í einum lit.

  • Bolli 270 ml – FAOAMG004

    Glæsilegur bolli úr keramík með mattri áferð, rúmar 270 ml (220 ml nettó). Þessi þolir að fara í uppþvottavél. Fæst til í sex litum og þremur stærðum. Hægt er að merkja bollann.  
  • Staflanlegir keramik bollar án handfangs FC138310

    Staflanlegir bollar án handfangs. Framleiddir úr hágæða keramik með mattri áferð að utanverðu og háglans að innan. Hentar flestum kaffivélum. Hægt að merkja bollann. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 200 ml. Fæst í þremur litum, svörtum, hvítum og ólívugrænum.
  • Gull og silfur bolli #FMO6607

    Gull og silfur bolli #FMO6607 Þennan er hægt að fá í gull og silfur útgáfu, tekur 300ml. Hægt að merkja með lit eða leyser Stærð Ø8 X 9,6 cm. Má fara í uppþvottavél Lágmarksmagn 40 stk í pöntun    
  • Mattur keramik bolli #FMO6840

    Mattur keramik bolli #FMO6840 Tekur 290 ml, til í nokkrum litum. Stærð Ø8,5 X 10,1 cm Merkjanlegur í leyser eða með keramik merkingu, lágmarksmagn 40 stk Uppþvottavélaheldur og þolir að fara í örbylgjuofn
  • Vandaðir mattir bollar 300 ml FXDP434.002

    Fallega hannaðir bollar með mattri ytri áferð og lit að innanverðu. Má þvo í uppþvottavél og er prófað í samræmi við EN12875-1. Pakkað í pappaöskju. 300ml.

    Hægt að kaupa alla eins eða blanda litum.

    Hægt að prenta með lógói eða merkja með laser. Líka hægt að nafnamerkja  með laser

  • Bolli #FC3023

    Bolli #FC3023 Hágæða keramik bolli, rúmmál 280 ml. Má fara í uppþvottavél. Áletrunin er uppþvottavélprófuð og vottuð: EN 12875-2. Hægt að áprenta í allt að 4 litum.