Ferðabollar

Motif auglýsingavörur bjóða mikið úrval af ferðabollum, einföldum eða tvöföldum. Hitabollar eða ferðabollar eru góðir á skrifstofuna eða í bílinn

  • Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél FXD5064

    Ferðabolli heitt/kalt sem þolir uppþvottavél

    Ferðabolli sem hægt er að opna með því að ýta á takkann. Bollinn heldur köldu eða heitu í 6 klst. Hann er úr 18/8 stáli og þess vegna sitja hvorki lykt né bragð eftir í krúsinni. Þolir þvott í uppþvottavél. Tekur 300 ml. Til í nokkrum litum.

    Hægt að merkja með prenti eða laser og nafnamerkja með laser.

    Stærð 16 x 7 cm

    Lágmarksmagn 15 stk

  • Ferðabolli úr endur-unnu stáli FXDP433.062

    Ferðabolli úr RCS endurunnu ryðfríu stáli með lofttæmdri einangrun. Heldur drykknum heitum í allt að 3 klukkustundir eða köldum í allt að 6 klukkustundir. Falleg hönnun. Rúmmál er 360ml.
  • Tvöfaldur stálbolli FMO6873-60

    Tvöfaldur stálbolli með karabía haldi. Rúmar 300ml. FMO6873-60
  • Einangruð krukka með skeið #FS3697

    Lofttæmanlegt og einangrandi matarílát með tvöföldum vegg úr ryðfríu stáli með mattri áferð og lekaþéttu skrúfloki úr ryðfríu stáli. Í lokinu er einnig geymd skeið sem hægt er að brjóta saman. Matarílátið er með vítt op sem auðveldar fyllingu og þrif. Það getur haldið mat og drykk heitum eða köldum í langan tíma. Tilvalið fyrir heita drykki, heita pottrétti, súpur eða jógúrt með ávöxtum. Rúmmál 500 ml.

    Hægt að merkja á hlið eða á loki
  • Heilmerkjanlegt ferða-mál FMO6644

    Tvöfalt ferðamál úr ryðfríu stáli og PS loki með munnstykki. Hægt er að heilmerkja það því drykkjarmálið er með sérstaka húð fyrir heilprentun. Málið tekur 590 ml. Ferðamálið má líka merkja með öðrum hætti svo sem með lasermerkingu Málið heldur drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma. Stærð: Ø7X21CM
  • Tvöfaldir stálbollar með bambus loki #FS94661

    Tvöfaldir stálbollar með innra byrði úr kopar. Bambus lok og silicon þétti hringur.  Bollinn tekur 370 ml. Bollinn heldur heitu í 5, 5 tíma og köldu í 24 tíma. Bollinn er með sérstaka húðun sem gefur honum endingu og styrkleika. Hver bolli kemur í sér boxi. Hægt að merkja með prentun eða lasermerkingu  
  • Bolli tvöfaldur úr ryðfríu stáli #FXDP432.445

    Smart tvöfaldur stálbolli sem til er í nokkrum litum. Tekur 350 ml. BPA frír. Hægt að merkja með prentun eða laserskurði
  • Ferðabolli FMO9618

    Tvöfaldur ferðabolli úr ryðfríu stáli með svörtu PP loki. Tekur 400 ml. Hægt að prenta á eða lasermerkja með lógói. Double wall stainless steel travel cup with black PP lid. Capacity: 400 ml. Dimensions: Ø8X17.5CM Volume: 1.945 cdm3 Gross Weight: 0.269 kg Net Weight: 0.198 kg
  • Ferðabolli #FC4638

    Ferðabolli FC4638. Tvöfalt ferðamál úr stáli með loki. Innra byrði úr PP. Flott demantsmunstur. Tekur 300 ml
    • Þvermál: 7.3 cm
    • Hæð: 16.5 cm
    • Þyngd: 150 gr