Hitabrúsar

  • Ferðabolli #FC4638

    Ferðabolli #FC4638. Tvöfalt ferðamál úr stáli með loki. Innra byrði úr PP. Flott demantsmunstur. Tekur 300 ml
    • Þvermál: 7.3 cm
    • Hæð: 16.5 cm
    • Þyngd: 150 gr
  • BPA Frír nestisílát #FC1370

    BPA Frír nestisílát #FC1370 BPA-frír nestisílát frá Mepal. Hentar frábærlega fyrir nestið þitt og snakk. Má fara bæði í örbylgju(-lok) og frysti. Hentar vel undir súpur og annan mat til upphitunar Potturinn er tveggja hólfa sem hafa hvort um sig þétt lok. Efra hólfið tekur 200ml eða c.a.75gr af muslí eða ávöxtum. Og neðra boxið tekur 500 ml Merkjanlegt 12 stk lágmarkspöntun Made in Holland.
  • Hitabrúsi #FS94610

    Hitabrúsi #FS94610 Traustur tvöfaldur brúsi úr ryðfríu stáli 500 ml. ø 67 x 240 ml Merkjanlegur